Sunnanfari - 01.03.1912, Page 5

Sunnanfari - 01.03.1912, Page 5
21 Þjóðmervjasafnið er nú komið í annan stað enn það var, þegar Sunnaníari birti síðast myndir þaðan; þá var það geyint í Landsbankahiisinu, en er nú í Safnabúsinu nýja, og er niðurröðun öll og fyrirkomulag þess gleggri og hentilegri enn þá var; rná það, eins og annarstaðar segir í blað- inu, m. a. þakka alúð Matthíasar tornmenja- varðar við starf silt. lJessar tvær myndir eru af tveimur einkennilegustu stöðum úr safninu. A stærri myndinni sjest annar endinn á sai þeim, sem nefndnr er kirkja, sakir þess að í honum er eingöngu geymd messureiða og gripir úr kirkjum. Fyrir miðjum gaflvegg hangir krossmark stórt og snildarlega skorið; Ijet Brynjólfur biskup Sveinsson setja það í kirkjuna í Kallaðarnesi, í staðinn fyrir kross- inn helga, sem jartegnirnar gjörði flestar og gamla kvæðið var orkt um, enn þeim krossi var spilt eptir siðaskiptin. Til vinstri handar við krossinn hangir máluð mynd af Haldóri Brynjólfssyni Hólabiskupi. Til vinstri við þá mynd er mynd af Steini biskupi Jónssyni. Undir þessum tveim myndum hangir altaris- tafla frá Hraungerði yfir litlu altari; á altari þessu er altarisklæði fornt með útsaumuðum úýrðlingamyndum frá Draflastöðum, í þjóð- Innar af henni er mynd af Ara bónda Magn- ússyni í Ögri og Kristínu Guðbrandsdóttur biskups, konu hans; sú mynd var prentuð í menjasafninu er og slóll þaðan. Hægramegin við krossinn er mynd af Gísla biskupi Magn- ússyni, þeim er Hólakirkju reisti þá er nú stendur. Hægra megin við Gísla er mynd af Sigurði Stefánssyni, er siðastur var Hólabisk- upa. Undir myndum þeirra Gísla og Sigurðar hangir yfir litlu altari altaristaíla frá Reykholti; er bún mætavel gerð og úr kaþólskri tið. Fram með hægra vegg er stór skápur með'glerhurðum; í honum eru geymdir höklar, enn þeir sjást lítt. Ofan á skápnum stendur sægur af dýrlingum skornum í trje. A vinstri vegg hanga 3 stórar töfl- ur; á þeirri, sem næst er, er mynd af Magnúsi prúða Jónssyni, konu hans og börnum; meðal þeirra er Ari, er síðar varð bóndi í Ögri.

x

Sunnanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.