Sunnanfari - 01.11.1912, Blaðsíða 4

Sunnanfari - 01.11.1912, Blaðsíða 4
84 »Vilhorg bjó allan sinn búskap á Gríms- stöðnm, alls um 30 ár. Hún misti manninn veturinn 1860; hann var jarðsettur á föstu- daginn lauga. Eplir það bjó hún um 12 ár á Grímsstöðum. Síðan brá liún búskap og var upp frá því bjá Ormi syni sínum, að fá- um árum undanteknum. Vilborg var yfir- setukona í mörg ár meðan hún bjó. Alla æíi var hún lieilsulin, þótt svona yrði hún öldruð. bónda á Langbolti í Meðallandi, Simnefu konu Gísla Hannessonar frá Hnausum, og O/’/n bónda á Kallaðarnesi í Mýrdal. Þegar Vilborg lézt, voru barnabörn liennar 16 og barnabarnabörn 8. »Vilborg Stígsdóttir þótti jafnan ágætiskona fyrir mannkosta sakir; átti og miklum vin- sældum að fagna, og dó elskuð og virt af öllurn, er þektu liana«. Ólyinpíuf'arui'iiir ísleiixliu. (Frá vinstri til liægri: Magnús Tómasson, Ilalidór Hansen, Kári Arngrímsson, Axel Kristjánsson, Guðm, Kr, Guðmundsson, Hallgrimur Benediktsson, Sigurjón Pjetursson, Jón Halldórsson). Opt átti hún við þraungvan kost að búa og margvíslega örðugleika. Fótavist hafði hún fram á næstsíðasta ár, og hélt sjón til dauða- dags, sá t. d. Dyrhólaey, — sem blasir við í fjarska í suðurátt, — heiman að frá sér, og menn, er utn veginn fóru fyrir neðan bæinn á Kallaðarnesi«. Vilborg flutlist frá Grímsstöðum með Ormi syni sínum 1905 að Kallaðarnesi í Mýrdal, og þar andaðist hún. Börn áttu þau Vilborg og Sverrir 4: Ingi- björgu, sein nú er ekkja í Höfn í Nesjum; Vilborgu fyrri konu Ingimundar Ólafssonar Þessi orð um Vilborgu, sem nú eru hér rituð, eru tekin eptir skýrslu frá sóknarpresti hennar, síra Þorvarði Þorvarðssyni. Myndin er tekin af Vilborgu skömmu áður en hún dó. Þjóðviualúliigsalmsiiialíið lí>i;í. Um það ritar svo merkismaður í ísafjarðarsýslu 19. Okt. í bréfi: „Þjóðvinafélagsalmanakið 1913 hefi eg feingið, og er dásamleg bók, aldrei jafnfjölskrúðugt og nú, enda mart þar, sem öllum lýð er ókunnugt. Almanakið hefði mátt kosta 2 kr. eptir efni og gœdum".

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (01.11.1912)
https://timarit.is/issue/160656

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (01.11.1912)

Aðgerðir: