Sunnanfari - 01.11.1912, Blaðsíða 6
8(5
„Jú, það gæti hæglega orðið, ef bandamenn legðu
undir sig Konstantinopel, og hugurinn logar enn til að
hefna þess, er Tyrkir tóku Miklagarð á 15. öld“.
„Mundu stórveldin ekki leggja þeim lið?"
„Mannafla aldrei, en hugsast gæti liðsyrði til að
hindra smáþjóðirnar frá að taka Miklagaið, og þar
með veittu þau Tyrkjum uppgerðar kraft til að hanga
í Evrópu enn um stund“.
„Eiga Tyrkir ekkert af stórveldunum sjerstaklega að?“
„Um það get' jeg ekkert sagt“, ansaði konsúlliun
mjög gætilega, „en hvað her Tyrkja viðvíkur, þá er
hann sniðinn eptir þýskri fyrirmynd, en t. d. her
Búlgara er eptir frönsku sniði“.
„Hvernig haldið þjer að smáþjóðirnar skipti með sjer
löndum; skyldu ekki verða úr því nýjar skærur?"
„Það yrði væntanlega gert á kongressi, það yrði
sjáífsagt friðvænlegast".
„Og þjer haldið að Konstantínópel sje lykillinn að
framtíð Tyrkja?"
„Já, taki smáþjóðirnar Konstantínópel, — en hún er
illa víggirt, — er sögu Tyrkja fyrst í stað lokið ( Evrópu,
en annars geta þeir tollað enn nokkra stund".
Jeg þakkaði herra Blanche fræðsluna og spurði hann,
hvernig hann kynni við sig hjer.
„Ágætlega", ansaði hann.
„Hvernig líkar yður fólkið ?“
„Ágætlega".
„Og yfirvöldin?"
„Þau hafa verið einstaklega lipur við mig, enda hefur
franska stjórnin viljað viðurkenna það með því að hún hef-
ur gert forseta sameinaðs pings, Jón bcejarfógeta Magn-
ússon, að kommandör af heiðursfylkingnnni og Klemens
landritara Jónsson að officera af heiðursfylkingunni.
„Officielt" hefur það ekki frjest enn, en þjer megið hafa
það eptir mjer".
Jeg stóð nú upp, þakkaði hinum kurteisa og við-
mótsþýða ræðismanni lipurðina, kvaddi og fór.
G. J.
Bækur.
Jón Trnusti: Sögur frá Skapt-
áreldintim á seinni hlula ál-
jánau aldar. I. Rvík 1912.
Bókaverzlun Sigurðar Krist-
jánssonar.
Frá liöfundi þessara sagna hafa nú ura
mörg undanfarin ár streymt skáldsögur, bæði
í lækjuuFog slórflaumum^út yfir landið, svo
að manni hafa stundum nærri því doltið í
hug orð skáldsins:
Sllkan lieljar liaug mátti kynja,
hann sem þá lét út úr sér dynja.
Þær skáldsögur hafa flestar lialdið sér við
núlímann, svo að til þeirra þurfti ekki neina
sérþekkingu á sögu, mönnum, menning né
háttum liðinna tíma. En höfundur þessara
sagna hefir aldrei verið smeikur við smá-
munina, og hefir nú viljað færast meiri vanda
i fang en fyrri, og sameina nú tvent í einu:
að gerast bæði skáld og sagnaritari í senn.
Og hann er svo sem ekki að leggja sig niður
við smádótið, heldur geingur hann brjótsviða-
laust út í sjálfan Skaptáreldinn, og alt það,
er stendur í sambandi við hann, og þar til
heyrir þá meðal annars lýsing á öllum hugs-
unarhætli manna, menningu, búnaðarháttum
og hverju öðru fyrir 130 árum. Undirstöður
að því eru góðar tit eptir þann merkilega
mann Jón prófast Steingríinsson á Prests-
bakka, bæði í Eldritum hans og æfisögu.
Þau rit hefir höfundurinn gert sér far um að
kynna sér. Það er mér kunnugt.
Þó að um bók þessa þyrfti af ýmsum á-
stæðum að rita töluvert langt mát, er þó ekki
hægt að koma því við hér, og verður liér
því alt í sem fæstum orðum.
Þessi partur bókarinnar er kendur við Holt
og Skál á Síðu. Það voru mestu jarðirnar,
sem eyddust fyrir Skaptáreldinum. Persónur
þær, sem höfundurinn lælur þar koma fram,
eru allar annaðhvort nafnkunnar eða þá að
þeirra er getið í eldmanntali síra Jóns Stein-
grímssonar1), nema ein, en það er Guðfmna
í Holti. Hana hetir höfundurinn búið til.
Valgerðnr húsfreyja í Skál er nafnkunnug
kona, fædd í Selkoti undir Eyjafjöllum 1723,
dóttir Eyjólfs bónda Teitssonar, kona Alex-
amlers Sveinssonar í Skál, sem dáinn er fyrir
1783, og Valgerður þá gipt Bjarna seinni
manni sínum, sem andaðist á undan henni.
Guðn'm dóttir Alexanders og Valgerðar — ein
af aðalpersónum sögunnar — andaðist eld-
móðuárin (1784—85). En synir þeirra Sveinn
(f. 1761) og Eyjólfur (f. 1762) urðu merkir
bændur á Ytri-Sólheimum íMýrdal, og létust
þar báðir, Eyjólfur 6. Maí 1842, en Sveinn
17. Okt. 1845, og eru af þeim komnar merk-
ar og mildar ættir. Valgerður andaðist á
Sólheimum hjá Eyjólfi syni sínum 93 ára
gömul 14. Nóv. 1817. Pórarinn Isleiksson,
hinn bóndinn í Skál 1783, er einnig nafn-
kunnur maður og þótti mikilhæfur og »for-
standugur« á sinni tíð. Var hann fæddur
1748, og andaðist 81 árs gamall í Skál 8.
Júlí 1823, og hafði þá verið leingi blindur.
Póra kona hans, systir Valgerðar, var fædd
1735 og lézt á Sólheimumhjá Eyjólfi Alex-
anderssyni 7. Mai 1819. Af nafnkunnu fólki
eru þetta aðalpersónur sögunnar, auk síra
Jóns Sleingrímssonar. Yinsir nafnkunnir menn
1) Pessu áríðandi manntali liefir prófessor Por-
valdur Thoroddsen, af einhverjum misskilningi,
slept úr útgáfu Eldrits síra Jóns í Safni til sögu
íslands.