Sunnanfari - 01.10.1914, Síða 6

Sunnanfari - 01.10.1914, Síða 6
78 I*a.rít kvcr fyrir alla bögubósa í íslenzku er það, sem Valgerður Jensdóttir í Hafnarfirði heíir gefið út eptir nianninn sinn sáluga, Jón rit- stjóra Jónasson. Pað heitir Leiðréllingar nokkurra máltýtci. Er pað nokkurskonar Barbarus Islandi- cus, sein er góður spegill fyrir margan að líta í. Kverið ætti að vera í sem fiestra manna höndum, og kostnaðarins vegna er eingum ofvaxið að kaupa pað. Pað kostar eina 45 aura. Pað tekur vitan- lega ekki yfir alt, sem menn nú eru farnir að klæmast á, og varast parl'. Og sumstaðar fer pað of langt. En pað er samt gott, pað sem pað nær, og cr nytsemdarrit. Siiceljós heitir kvæðasafn, sem Jakoh tré- smiður Thorarenscn hetir gefið úteptirsig. Jakoh cr ungur maður, sem búinn er að finna sjálfan sig, og er orðinn merkisskáld. Eitthvað er gott við öll kvæðin í safni pessu, og sum af peim eru ágæt. Nokkur peirra hafa áður hirzt i Sunnanfara. Kver petta er útgefið á kostnað Jóhanns Jóhannessonar. Amhöjgui' utx íwlenzku- stór-f;uð- líu-stanir eru nú orðnar svo tiðar hér í ýmsum af hlöðunum, að menn eru hættir að taka eptir peim. Pó mun hafa geingið fram af flestum, pegar peir gátu að lcsa hér í einu höfuðhlaðinu á dög- unum, að Hússar hcfðu »unnið ósigur« inikinn fyrir Prússum fyrir skemstu, sem pó var að efni til gott. Parf ekki að fara að setja lög um próf í mentun og málvísi peirra manna, sem leyfi hafi til pcss að gcrast ristjórar hér á landi? Ilvei'inig- er þýzku-dócentinn viö Reylijavíkurháskóla til- orðinn? — Bjarni frá Vogi skýrir Sunn- anfara svo frá því máli: Bjarni fær Karl Kiichler til þess að »supp!icera hér um« lil stjórnarinnar í Berlín. íJað er spurzt fyrir hjá fyrverandi rektor háskólans Birni M. Ólsen, hvorl þetta sé æskilegt. — Því cr svarað, að það sé hreinn óþarfi, — ekki ugg- laust um að Kúchler, kunningi Bjarna, kynni að verða docent, segir Bjarni. — Konsúll I’jóðverja, Ditlev Thomsen, sjmrður um hið sama. Sama svar: Hreinn ójiarfi. — I’á voru þeir prófessor Heusler og Paul Hcrmann feingnir til að ganga í málið. Og þá kom docentinn, — sem reyndar er nú herfangi hjá Englendingum meðan stríðið stendur yfir. Heldur þessi háskólagrýla, að hann sé stofnaður til þess að standa á móti beinum mentunaráhrifum hingað til lands frá höfuð- menningarþjóðum heimsins? Ælli það verði ekki líka neitað docent frá Bretum, ef hann býðst? Það getur verið hættulegt með Craigie. Hann á kunningja hér á landi. Samt.íningur'). Ólafur smiður í Kalastaðakoti þótti kaldur í svörum. — Hann var að búa sig til kirkju á páskadagsmorgun. Kemur þá kona hans inn og segir: „Eg vona að þú hafir nærfataskipti; það er skömm að fara til kirkju í svona skítugum nærfötum8. — Ólafur svarar. „Alt er það betra en eg? Er ekki svo?“ * ¥ * Konu Ólafs langaði mjög til að láta son þeirra læra til prests. Eitt sinn, er hún flutti það mál við mann sinn, svaraði hann: „Eg held þeir skilji hann Strandhreppingar, þó hann tali ekki við þá latínu, þegar hann fer að betla". * * * Sigmundur Snorrason, bláfátækur tómthús- maður, átti fjölda barna með konu sinni. Þetta lét hann sér samt ekki nægja, en fór að bæta við utan hjá. — Þegar hann kom með eitt slíkt barn til skírnar, fanst presti sér skylt, að gera honum nokkra áminningu. Undir hirtingar- ræðunni sat Sigmundur fyrst rólegur. — En þegar honum þótti nóg komið, stóð hann snúð- ugt upp og sagði: „Verið þér ekki að því arna, prestur minn. Varla verða minir of margir í himnaríki". # « * Snemma á 19. öld bjó á Neðraskarði i Leirár- sveit bóndi, er Þorvaldur het, vandaður og vel metinn, en hafði þó þann galla, að hann var I) Frá gömlum manni auBtanfjalls, sem ekki vill láta sin gctið.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.