Öldin - 01.02.1894, Side 10
26
ÖLDIN.
séð vcrðr, enn því, að liftðnm tegundum er
dauðlega illa hvorri við aðra.
Maura bardagar hafa jafnan þótt
merkilegir viðhurðir í ríki náttúrunnar.
Þeim hafa lýst ekki einungis merkir
sagnaritarar mauraherferða, heldr einnig
þeir, er næstum mætti nefna skáld þeirra.
Huher hinn yngri hefir lýst þessum har-
dögum ekki einungis með nákvæmni og
sannleiksást sagnaritarans, heldr með þeim
skáldskaparyl sem vér flnnum í kvæðum
Homers.
“Osagt skal ég láta”, segir Huher um
hardaga er hann horfði á milli tveggja
maura-kynflokka, er hjuggu 100 skref
hvor frá öðrum, “livað það var, er kveykti
fjandskap milli þessara tveggja lýðvelda.
Bæði voru jöfn að íbúatölu. Engin tvö
keisaradæmi eiga fleiri víga menn á að
skipa til orustu. Herskararnir fundust
miðja vegu milli heimila heggja. Hinar
þéttsettu fylkingar beggja náðu frá orastu-
vellinum til híhýla þeirra, og voru tveggja
feta breiðar. Ákaflcgr íjöldi varaliðs stóð
því hak við það lið sem í bardaga stóð; en
það voru þúsundir maura, sem tiítu sér á
hverja liina minstu hæð er þeir fundu;
hörðust þar tveir og tveir saman, og réðust
hvorir á aðra með kjálkum sínum fyrir
vopn. Aðrir háru burt af vígvelli hand-
ingja sína, og gekk þó ekki þrautalaust,
því bandingjar vissu hvað í vændum var
þegar er þeim yrði komið inn í hreiður ó-
vina sinna.
Vígvöllurinn var milli tveggja og
þriggja ferhymingsfeta á vídd; hann var
alþakinn skrokkum hinna særðu og dánu;
hann flaut í eitri og upp af honum iagði
mcgna daun. Hér og þar voru hólmgöng-
ur enn liáðar. Bardaginn hyrjaði á því,
að tveir maurar læstu sig hvor í annan með
kjálkum og gini um leið og þeir prjónuðu
upp í loftið og stóðu á aftrfótunum. Svo
fast læsti hvor sig að öðram, að þeir mistu
fóta og ultu livor yflr annan í dustinu.
Venjulega var þeim komið til hjálpar,
mátti þá sjá sex eða átta maura í halarófu,
og var hvor kræktur í annan; fengu þeir
tökum náð á þcim, sem í áflogunum vora,
og toguðu eins og þeir:gátu í háða, þangað
til annar hvor slepti eða var dreginn hurt
af ofurefli.
Þegar nátta tók, fór hvortveggja hei’-
inn heim til bygða sinna. En daginn eftir
hófst drápið enn aftr cnn æðisgengnara en
fyrri, og Huher sá, að hin dauðlegu áflog
tólcu yflr svæði, sem var sex feta langt og
tveggja feta breitt. Svo var grimdin blind
meðal þeirra sem hörðust, að enginn virt-
ist taka eftir þeim, sem stóð yflr þeim, að
hyggja að aðftirum þeirra.
HRÓP SPlMANNSINS
TIL KYRKJUNNAR.
[Úr Arena, Boston, Mass.]
Vör erum nú í miðri mannfélags
byltingu og merkjalínurnar skýrast með
mánuði hverjum milli stöðu þeirra er pré-
dika ið löghelgaða ranglæti og spámanna
hins nýja lýðveldis. Prestar eðr formæl-
endr auðvaldsins eru önnum kafnir í því,
að sýna á hve litlu verkamaðrinn geti lif-
að, og fullvissa múginn um það, að þó að
flokkr öreiganna vaxi’með ári hverjn, og
þó að fleiri og fleiri af hændum voram
verði leiguliðar, þá sé hagr manna að
hatna og muni fara batnandi í framtíðinni.
Þeir segja að það sé skylda alþýðu, að
vera þolinmóð. Þetta er guðspjall þeirra
er verja hið löghelgaða auðvald og forrétt-
indi stéttanna bcggjamegin við Atlants-
hafið, En í mótsetningu við kenningar
þessara riddara hins víggirta ranglætisVex
stöðugt flolckr spámanna þeirra,semberjast
fyrír lýðveldi liinna nýrri tíma, og sýna
alþýðu að auðvaldið sé einlægt að berjast
uppgerðar-haráttu, en auðkýfingarnir af
háðum liliðum eru þess albúnir að fallast