Öldin - 01.06.1894, Blaðsíða 3

Öldin - 01.06.1894, Blaðsíða 3
ÖLDIN. 83 að lífsaflið sem maður hefir ráð á, er tak- markað, og, af því það cr takmarkað, að ómögulegt er að fá það til að vinna meira en hið takmarkaða afl þess leyflr. Vér höf- um sýnt hér að framan, að hörn og ung- lingar útheimta tiltölulega mcira lífsafl en fullorðnir mcnn, þar sem lífsafl þeirra þarf bæði að. endurnýja alla bygginguna á degi livorum og að auki vöxt og þroska. Það lciðir því af sjálfu sér, að á einhvern hátt hlýtur að koma fram tjónið af að beita lífs- aflinu um of í einhvcrn vissan farveg. Þetta gctur hver maður gort sér Ijóst mcð lítilli cftirtekt. Það liafa að líkindum ílcst- ir veitt því eftirtekt, hve ófúsir þeir eru til lesturs eða djúpra hugsana, að nýlok- inni þungri Iíkamlegri vinnu. Það lögmál sem þannig kemur í Ijós, er óumbreytan- legt og verkanir þess ávalt hinar sömu. Ef líkamlega starflð er um of, rýrnar liinn andlegi þróttur; sé andleg áreynsla um of, rýrnar hinn líkamlegi þróttur. Af því leiðir svo, að sé nndleg árcynsla ungmenn- anna of mikil, framleggur lífsaflið ekki á- kveðinn skerf til Ilkamsbyggingarinnar. Vöxturinn verður minni en ella og sjúk- dómar í ýmsum myndum sækja á hinn þroskalitla líkama. Sctji maður svo, að andlega áreyaslan sé ekki úr lióli, en meiri en í réttu lilutfalli, koma þær verkanir ckki í Ijós nema í nokkru minni eða ófullkomnari vexti, cn annars hefði oi-ðið. En hjá þvi verður ekki komist, að verkanir . þessar komi þannig í Ijós. Blóðaflið, scm veitt er til heilans fram yflr rétt hlutfall, á meðan á andlegu áreynslunni stendur, cða að á- reynslustundinni liðinni, til þess að cndur- nýja og bæta hinn of-eydda heila, þetta blóð hefði annars yerið á liringferð sinni um aðra hluti likamans og unnið þar að öðru verki. Sú vinna er þess vegna glöt- uð. Þegar nú þcssi afleiðing verður ekki umflúin, þá ber marini að athuga, hvort auka-þekkingin, sem þannig má veita mönnum ú unga aldri, vegur á móti tjón- inu er leiðir af þeim mun minni og vcik- bygðari líkama. Þess meiri sem íreynslau cr, 1 e s meira verður tjónið, eðlilega. O; jað tjón kemur ekki fram eingöngu að því er snertir líkamsbygginguna sjálfa. Htflaus áreynsla á unga aldri skerðir einnig hirin andlega þroska. Heilinn, sem á ungdóms árunum er tiltölulega mikill að vexti, en ekki í þeirri skifting, sem hann fær á fullorðinsárunum, er knúður til að vinna sitt lilutverk mcð of miklum liraða. Af- leiðingin cr, að hann fær sína skifting og sinn þroska fljótar cn má, og nær því aldrei þeim þroska, sem hann með eðli- lcgri framleiðslu hefði l'engið. Þetta er að nokkru leyti, ef til vill að miklu leyti, ástæðan til þess, að bráðskörp börn, sem á unga aldri cru eftirlæti allra vegna gáfna sitina, verða alt í einu eftirbátar annara, þcgar aldurinn færist yfir þau og gera hinar tniklu vonir foreldranna að cngu. En skaðlégar eins og þessar afleiðing- ar of mikillar andlegrar áreynslu á barns- aldrinum eru, cru áhrifln á lieilsuna þó enn skaðlegri, er sýna sig í ófullkominni líkamsbyggingu, fjörleysi og þunglyndi. Það leynir sér ekki fyrir eðlist'ræðingun- um, hvað stórkostleg þau áhrií ern, sem heilakorfi mannsins hefir á líkamann. Melting fæðunnar, blóðrásin og þar af lciðandi öll liffærin, cru háð snög-uin á- hrifum á heilakerfið. Þessi meðllðun, þetta nána samband er í ýmsum tilfellum svo opinbert, að allir geta veitt þvi efuir- tekt. Það er enginn sá maður, setn ekki hefir veitt mismunandi hjartslætti sínum eftirtekt, þcgar hugsun ltans tekur snöggri breytingu, fyrir sérstaka gleði eða von, ótta cða reiði, hve hjartslátturinn verður tregur, þegar tilfinningin er átakanleg. Og þó þeir sé margir, sem aldrci hafa reynt liiiia átakanlegustu tilflnning, som leiðir af sir algerða stöðvun hjartans og yfirlið, þá vita menn samt hvcr crs "kin cr —áhtif hugsanfæranna á taugarnar og

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.