Öldin - 01.06.1894, Blaðsíða 4
84
ÖLDIN.
blóðið. Það er sannleikur ekld síour, að
heilinn hefir samskonar áhrif á meltingar.
fagrin. Lystarleysi á mjðg almennt rót
sína að rckja til hugsunarfæranna. Það
kemur enda ckki svo ósjaldan , fyrir, að
maginn ncitar að halda fæðunni og.maður
kastar henni upp, ef eitthvað það kemur
fyrir, að nýafstaðinni máltíð, sem hrífur
tilfinningarnar stárkostlega, hvort heldur
til gleði cða sorgar. Um samkynja álirif
getur hvcr sí maður horið, sem sífelt þarf
að beita liugsunarafii sínu við vinnu sína.
Þegar nú liið nána samband milli heilans
og líkamans sýnir sig þannig í atkvæða-
miklum afleiðingum, þá er auðvitað að
álu’ifin eru alveg þau sömu í afleiðing-
um, sem eru smærri og sem slður verða
gréindar í augnablikinu. Að þessu sé
þannig varið, er ekki nein tilgáta, heldur
sannleikui', sem allir iæknar geta vitnað
um. Margvísleg líkamsbilun, á ýmsustigi
og i ýmsum myndum, á rót sína að rekja
tii langvarandi of reynslu hugsanfæranna.
Stundum er það hjartað og bh5ðrásin, sem
•iíður mest og sýnir sig í sífeldum titringi
hjartans og Jinu æðaslagi. Stundum er
þnð rnaginn, scm gengur úr lagi. Upp-
þemba þjáir menn og umhvcrfir Íífsnautn-
inni í byrði—meinsemd, sem tímalengdin
éin gctui' læknað. I mörgum tilfellum
þjáist hjartað og meltingarfærin undireins.
Svefnleysi sækir mcnn heim og andleg
deyfð og þunglyndi á ýmsu stigi.
Ef nú sífeld andleg áreynsla .fcr þann
ig m'eð fullþroskaða menn, hversu miklu
fremur mun hún þá eklci sleaða ungling-
ana ? Eins víst eins og það er, að hóflaus
ofreynsla hugsanfæranna hefir í för mcð
sér heilsulcysi og sjúkdóma, eins. víst er
það, að ofreynslan, þó liún eklci hafi
beinan sjúkdóm í fór með sér, er orsök í
aðdragandi líkams c.g vaxtar rýrnun. Og
hvernig getur öðruvísi verið, livernig er
hugsanlegt að líkaminn geti dafnað, þegar
athugað er, að andlegri cfreynslu er ætíð
samíára meira og minna lystar og mclt-
ingarleysi. Allir hlutar líkamans út-
heimta efnisríkt blóð og mikið að mæli,
án þess ná þeir ékki ákveðnum þroska.
En þegar bæði matarlyst og melting er ó-
reguleg, verður blóðið hvorugt og hjartað
að auki vantar þá afl til að lirinda því um
æðarnar með nægilegum hraða.
Ef mcnn nú vilja kannast við, og þeir
sem rannsaka þetta ítarlega, geta naumast
annað gert, að andleg ofreynsla sé orsök
í rýrnandi líkams vexti og líkams hreysti,
þá er auðsætt, hve vítaverður er siðurinn
að troða lærdómi í börn á unga aldri. Það
er skaðræði hvernig sem á það er litið,
skaðræði býggt á misskilningi. Það er
misskilningur að hugsa, að börnin hafi
gagn af þeim lærdómi, sem í þau er troðið
framyfir það, sem þau eru tilbúin að taka
á móti á því og' því þroskaskeiði. Það ei'
mcð hina andlegu fæðu öldungis eins og
þá lílcamlegu, að svo mikið, en ekki meira,
verður melt í senn. Það scm þannig er í
þau troðið, gleyinist von bráðar að af-
stöðnu prófínu. Þessi ofreynsla er mis-
skilningur líka að því leyti, að námið
verður þroytandi skylduverlc. Yerður of-
raunin oft til þess, að barnið fær andstygð
á öllum bóklestri og vill eklci bækur sjá.
Afleiðingin verður þannig afturhald í stað
þess er hóflegur lærdómur leiðir til sjálfs-
fræði, löngunar til framhaldandi náms og
lesturs utan skóla. Það er miklu meira
kornið undir því, hvernig lært er, lieldur
en því, livað mikið lært er, en þá rná náms
greinin ekki vera þyngri en svo, að liugs-
unaraflið ráði við hana. Það sem Hum-
bolt segir um heildina, að því cr snertir
allan skynsemis og þekkingar vöxt, getur
öldungis eins heimfærst upp á einstakling-
inn, að “þýðing' náttúrunnar sé yfirskygð,
þegar útskýringin sé gerð þreytandi með
ofmiklu safni af sundurlausum sönnun-
um”. Si sjóður þekkingar kemur ekki
að notum, sem dreginn er saman sem
andlegt íituefni, heldur sá sem dreginn er
saman í andlegar afltaugar. Kennsluað-