Öldin - 01.06.1894, Blaðsíða 14

Öldin - 01.06.1894, Blaðsíða 14
94 ÖLDIN. cinloftuð, rauðmáluð hús og mcðal þeirra 0 eða 7 s'jlubúðir. Við höfnina stóðu forðabúr og sveitin umhverfis var alskip- uð fiski- og farmanna-hverfum. Bæir með beinum strætum þóttu óþarfi á 17. öldinni; þvi þéttara sem húsin stóðu, því tryggari þóttust menn vera á þeím óróatímum. Þorp eins og Vasa þá var, skoðaði sig eins og eitt heimili, og íbúarnir töldu sér virð- ingu að hinum liáreistu, grænu virkis- veggjum ú Krossliólmi, sem stungu af við hin lágu liús bæjarins. Það var gömul sögn manna og sannar imna sagnaritarinn Messenius, að Birgir jarl iiafi bygt kastalann Krosshólm ; hafi liann fengið nafn sitt af' trékrossi, er þar var reistur og tákna skýldi sigur og griða- stað ; fylgir þar með jafnforn saga, er scg- ir, að hinn ágæti jarl liafi þar fyrst á land gengið, þá er liann vann Finnland. Síð- ari rannsóknir liafa nú dregið cfa á þær sagnir og um leið á uppruna Krosshólms, en víst er um það, að kastalinn eræfagam- all, og það svo, að menn minnast hans ekki öðru vísi en eins og leifa einhvers enn þá eldra. Iíann befir að vísu aldrei veitt landinu neina vörn, þar eð lega hansgcrir iiann ónýtantil landvarnar, og eftir að kast- alaborgirnar í Ulcá og Kajana voru bygð- ar.hættu menn að skoða Krossliólm sem lærvarnarstað. Nú var hann notaðursum- liJirt fyrir aðsetur höfðingjans yfir norður- f'ylkjunum, sumpart fyrir aðra konungs- menn; þar var og fangeisi, og liinn svo nefndi lllöðugarður, er bæta átti í búi höfð- ingjans. Þá iiaf'ði þar setið hirðstjórinn Jóhann Mánason Úlfsparrc frá Túsenhúlt, og fór liann nú frá, cn í stað hans kom of'- urstinn Ernst Crcuz af Sarvela, því ÚIÍ'- sparre sat þar ekki nema við og við, enda scgir sagan að í fráveru hans hafi móðir hans, hin sjötuga frú Marta, verið ráðs- kona bæði yfir kastalanum og búgarðinum, og skort livorki skap né strangleik. Milli bænda og bæjarmanna var mikill og und- arlegur rígur á þehn dögum, hvorum tveggja til skaða; kom hann mest af við- leitni konunganna að efla bæina með því, að bæla alla landverzlun og skapa og sctja bemskulega vörutaxta og viðskiftareglur. Þegar hinn gamli, ríld bændahöfðingi ólc með dóttur sína inn í bæinn landmegin, hitti liann að vísu noklcra menn, sem lcink- uðu kolli eða heilsuðu hinum nafnkunna manni sakir auðlegðar lians, en ofrembing- arnir meðal konungsmanna, sem óttuðust fortölur Bertílu og gengi hans hjá kouung- inum, rendu til hans hornauga og létu óvild sína í Ijósi mcð liáðyrðum, og töluðu svo hátt, að hinn gamli maður lieyrði gerla. “Þarna kemur,” sögðu þeir, “bændaskör- ungurinn frá Stórlcyro, og bærinn hefir ekki bygt neitt borgarlilið honum til heið- urs! Ilann þykist víst of góður til að þreskja á hlöðugólfinu; liann ætlar nú út í stríðið og lætur óðara gera sig að hershöfð- ingja. Varið ykkur, cldhúskonungurinn er allófrýnn á svip að sjá. Fái liann full ráð í hendur, pælir hann allan Vasabæ upp í akurland.” Bertila gamli var svobráðlyndur mað- ur, að reiðin gaf honum sjaldan langt ráð- rúm; keyrði liann nú harðlega liest sinn og vildi sem fyrst komast til sjómannsekkju þeirrar, scm hann var vanur að gista hjá í bænum. En óðara en hann ók inn í stræt- ið sem nú heitir Kaupmannagata og enn þykir vera fremur þröngt cn þá var afar- mjótt, hepti þar för hans liópur drulckinna manna; voru það nýir liðsmenn, sem þá liöf'ðu fest félagsskap sinn áeinni ölstofunni þar nærri, áður en þcir legðu upp í leiðang- urinn. Tveir eða þrir undirforingjar höfðu fylgt hópnum sem sjálfkjörnir fyrirliðar, og ruddust þeir nú allir fram í móti komu- manni og lcölluðu: “Úr vegi, kotkarl! ’ Bertila, sem þcgar áður hafði verið nóg boðið, gat þá ekki stilt sig lengur, lieldur reiddi upp svipu sína og laust f'yrirliðann högg mikið, svo að hinn barðabreiði hattur hans með arnarfjöðrinni hraut af höfði lionum.

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.