Öldin - 01.06.1895, Blaðsíða 11
ÖLDIN.
91
heyrði, að hugsanir hans voru þannig gerð-
ar opinberar, leizt honum ekki á blikuna
og bar á móti því sem karl sagði. En
þegar fólkið fór að safnast utan að lionum,
sá hann ekki annað vænna en lcggja á
flótta; linti bann ekki ferðinni fyr en heim
kom til fóstru hans og sagði hann henni
þá alla söguna. Þó óttaðist hann ekki,
eins og fóstra hans gerði, að þeir þorpsbú-
ar munclu gera sér ilt, en hélt þvert á móti
að þeir mundu vitja sín sem læknis. Tók
liann því lmíf sinn og fór að smíða hin
nauðsynlegu áhöid Indíánalækna, svo sem
ýms áliöid úr liúðum villidýra, rellur,
iiringi úr tró, iiálsmen úr beini o. þvl. Um
kvöldið æfði hann töfradansinn, því Indí
ánalækningum verður að fylgja sífeldur
dans og særingar. Eftir að hann liafði
þannig æft sig nokkra daga, bar vel búinn
birkibát að landi, og stigu komumenn á
land skamt frá kofa þeirra mæðgina. Ilöf-
uð sín höfðu komumenn stráð með hvít-
■arnar-fiðri, og litu því út eins og þeir hefðu
borið hveitimjöl í höf'uð sín. En þetta er
viðurkendur liinn vtri vottur þess, að menn
fari með friði, hvervetna meðal Indíána á
norðvesturströndum Ameríku. Þetta voru
sendimenn Indíánahöfðingjans. Voru þeir
komnir til að sækja kotunginn tii sjúklings-
ins, er trúði því fastlega að hann einn gæti
læknað sig. Fyrirliði sendimannanna
flutti að venju langt ávarp til kotungsins,
sem aðallega var frekjufult hól um mann-
kosti lians og allar dygðir. Endaði hann
svo ræðuna með þeirri einlægu ósk, að
kann vildi f'ylgja þeim að beði sjúklings-
’ns og lækna hann. Hinn ungi læknir lof-
aði að verða við bæn þeirra og tók þegar
að raða lækningaáhöldum sínum í kistu
eina og dróg liana svo fram á kofagólfið til
flutnings niður að bátnum. En undir eins
°g hann slcpti af henni hendinni, leið hún
í loft upp 0g leið með hægð niður að bátn-
Unr og kom niður í hann miðjan. A sama
hátt tókst þessi nýoi'ðni töframaður sjálfur
k loft, leið mcð liægð um loftið og kom nið-
ur í bátinn. Á ferð þessari frá kofanum til
bátsins höfðu verkfæri hans öll ummynd-
ast og iiöfðu sendimennirnir enga slíka
gripi séð áður. Með þessu ávann hann sér
hið fylista traust þeiria og lotningu, nokk-
uð sem sýndi sig í hverri þeirra hi'eyfingu.
Undrunin og lotningin varð þó enn meiri,
er Indíánarnir í þoi pinu sáu hann koma
svífandi í loftinu með meðalahylki sitt, og
úr annari átt fóstru lians, og halda við-
stöðulaust á vængjum vindanna inn í hús
Indíánahöfðingjans. Mcðalakista haixs seig
ckki niður á liúsgólfxð, en hékk laus í loft-
inu og ekki hærra en svo, að þegar lækn-
irinn rétti út hendina, náði hann í hvert
það verkfæi’i sem hann vildi á botni henn-
ar. íklæddist lxann þá töframanns búningi
og samstundis kom fram flokkur rnikill af
ókunnum Indíánum, með trumbur og skildi
úr ti’é og hnalla til að lemja iivorttveggja
íxicð. Ilóf nú læknirinn töfradansinn og
lék að auki ýms brögð, til þess því betur
að sýna mátt sinn og list, og hinir ókunnu,
undarlegu menn, er birtust á svo óvana-
legan hátt, sungu undir og börðu trumbur
sínar og hljóðfæri. Indíánar eru flestir svo
gerðir, að þeir meta enda meii'a ef læknir
þeiri'a getur sýnt frábæra íþrótt og undi’a-
verða leilci, licldur en þó liann lækni mein-
semdina, sem hann er fenginn til að lækna.
Alt sem vekur undrun, vekur einnig lotn-
ing þeirra og aðdáun og þess vegna trúa
þeir á lækni sinn engu síður fyrir það, þó
meðöl hans hafi brugðist, ef hann að eins
liefir komið fi'am sem frábær bi’agðamaður.
Eftir að hafa haldið uppi dansinum all-
langa stund og farið marga hringi um-
hveríis sjúklingiixn, snéri töframaðurinn
sér að lionum alt í einu, liljóp að beði lians
og fljótara en auga á festi liafði hann num-
ið burtu beinið úr brjósti hiins. Sjúkling-
urinn fann þegar að þrautirnar rénuðu og
kallaði upp með það að læknirinn væri að
bæta séi'. En til þess þá enn betur að sýna
vald sitt yflr sjúkdómnum, stakk töframað-
xxrinn beininu í bi jóst hans aftur og strax