Öldin - 01.09.1895, Side 4

Öldin - 01.09.1895, Side 4
132 ÖLDTN. rafmagTipjárnbrautir. Það heflr ínáske enginn veriö þeim nátengdari en ég, eða unnið meir að þeim. Og enginn, að ég Ticld, heíir meiri eða sterkari trú á framtíð þeirra en ég. En framtíð þcirra bvggist ekUi á því, að eyðileggja í stórslögum nú- verandi járnbrautir. Framtíð þeirra er innifalin í því, að framleiða nýjan verka- hring lianda sér, skorðum bundinn að vísu •en með ócndanlega miklum möguleikum. Þann verkahring munu þær skipa nokk- urnvegin eingöngu. Gufuvagnarnir munu hverfa af mörgum brautum í útjöðrum borganna, og enda af aukabrautum út um sveitir. í borgunum mun rafmagnið vcrða alt að því einvöld tilvera til fólksflutninga um sporvegí á strætunum, undir þeim og uppi yfir þeim. iíafmagnið mnn reynast áhrifamikið hjálparlið fyrir stórbrautirnar, en ckki rothögg gufuvagnanna fremur en rafmagnsvé’in hefir reynst rothögg gufu- 'véianna í brúki í stórhýsum og á verk- -smiðjum. Hvort þetta afl hefir sinn sér- staka verkahring og hvort í sínu lagi munu þau þannig vinna hlutverk sitt í þarfir mannkynsins.” Þannig iíturnúþessi rafmagnsfræðingur á það mál, sem svo margir tala um. Þeir. •eru ckki svo fáir, sem bíða með óþreyju •eftir gjörvaliri byltingu, þannig, að gufu- vagninn hætti að vera til, en rafvagnarnir fljúgi um landið þvert og cndilangt, mcð fólks og vörulestir aftan í sér. Þcir styrkt- ust rækilega í þcirri trú núna fyrtt skömmu núna snemma í Ágúst. — Og það er sannast sagt, að þcir lmfa stundum styrkst 1 trúnni án minni orsaka. Það er afsak- andi, þó oítrúarmenn (?) á framtíð raf- jnagnsbrautanna, verði v.onglaðir, þegar tvö stærstu félögi'n í landinu bindast fóst- bræðralagi í því skyni, að smíða rafmagns- 'vagna sein gengið geti 150 mílur á ldst. Félögin, sem þannig bunclust fóst- bræðralagi, eru: Baldwin gufuvagna- smíðafélagið í Pirladelphia og Wcsting- Jiouse rafmagnsfélagic, sem aðalból hefir í Pittsburgh. Um stærð og afi þessara fé- laga má dæma af því, að höfuðstóll hvers um sig er um tíu milj. dollara, og hvért um sig hefir í þjónustu sinni um fimm þús- und manna. Baldvvin-félagið er talið stæi'sta gufuvagnasmíðafélagið í heimi og jafnframt hið fullkomnasta livað ailan bún- ing og öll áhöld snertir. Westingliouse fé- lagið á að eins einn jafningja, í sinni iðn- aðargrein, í allri Ameríku, en þaðer “Gen- eral Electric”-félagið. Ilið síðartalda hefir einveldi á tilbúningi allra í'afmagnsvéla, smárra og stórra, sem Edison hefir upp- fundið. Westinghousc-félagið aftur á móti hefir einveldisumráð á öllum uppfinding- um Teslas og margra annara í’affræðinga. I oi’ðsins réttu morkingu hafa þessi tvö stórfélög ekki sameinað sig, hafa ekki sameinað nokkurn hluta eigna sinna, cn hafa að eins bundist samningi um, að vinna saman að rafvagnasmíði. Formenn oghlut- hafar beggja eru svo trúaðir á framtíð raf- magnsvagnanna,að þeir bundust samvinnu- samningi, þannig: Westinghonse-félagið leggur til allan þann útbúuað í vagnana, ea rafmagninu tilheyi’a, en Baldwin-félag- ið hjólin og alian skrokkinn, leggur til lík- amain en rafmagnsfélagið sálina. Formað- ur Westinghouse-félagsins segir afdráttar- laust, að hann geti komið með rafmagns- vagna er gangi 150 mílur á klukkustund, og formaður Baldwinfélagsins er engu síð- ur viss í sinni sök, að hans félag geti smíð- að þann vagnskrokk og hjól, sem auðveld- lega þjóti þann ægilega fei’ðhraða. Þetta umstang alt er meir en nóg af- sökunarefni fyrir þá, sem vona eftir gjör- vallri byltingu innan fán’a ára. Tvö jafn voldug félög og þessi cru, legðu ekki út í svona smíðai’, nema þau sæju nokkurnveg- inn fyrir vissu að það sé gróðavegur. Þau eiga ofmikið í húfi og hluthafar þeii’ra eru að vændum of eigingjarnir til þess að eiga nokkuð verulegt á hættu í þessu efni. Fyrsti árangurinn af þessari samvinnu er ætlaður sá, að hveifi gufuvagnai’nir af liá-

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.