Öldin - 01.09.1895, Side 12
140
ÖLDIN.
íram öllum veggjum, voru allskyns auðæfl
í röðum og í hlöðum og í haugum,—alt var
þ;ir til er egyfskur þjóðhöfðingi vildi aiga
og geyma. Þar voru svörtu ag bláu parr-
uliur konungsins og þar voru lika kórón-
urnar úr silki, gulli og gimsteinum. Þar
voru pottar mai'gir og ker full allskonar
ilmvatni og ilmolíum, til að smyrja hár og
höfuð hins háa herra, — og trjákvoðan
makalausa úr landinu Punt, er gefur frá
sér himneskan iim þegar henni er brent.
Þar voru krúsir gerðar úr agati og öðrum
dýrum steini, fullar af dökku dufti fyrir
augnabrýr og augnahár kvenna hans og
rauðu dufti fyrir kinnar þeirra og varir.
Þar voru hlaðar af fínasta vefnaði úr baðm-
ull, ull og silki með bróderingum allskon-
ar og glóandi af gull og silfurþráðum ofn-
um inn í, og perlum og turquvises. I
einu horninu var haugur af smáum, rauð-
gulurn, glóandi Imetum, eins og væri þar
bingur af sont-blómum. Þetta voru hrein
og óblandin gullkorn úr leirnum á landinu
Opbúr. I öðru horninu var hlaði af silfur
og kopar, inótað í hellur á stærð við múr-
steina. Talnabönd voru þar í hrúgum,
með tölum á er báru alla hugsanlega liti, á
allri stærð og með allskonar lögun. Bing-
ir voi’u þar af skrautbúningi ýmsum úr
brendum leir, með gleruðum myndum;
ski'úðgrípir úr gleri, steini, tré og bronzi;
smáir hringir með áföstum tordyflum ; ger-
semar úr sardonikus-steini og töfrakryst-
allar. I einum stað voru lirúgur af liöggn-
um og óliöggnum Lapislazuli; á hinum
staðnum kistur úr sedrusvið, kassar fullir
með alabastur, jarðbikaðar leðurtöskurfull-
ar af gull og gimsteinaskrúði,—rúbínum
safírum, cmeröldum og allskonar dýrum
steintegundum. Þar var slípað rafur í
löngum röstum, og hellur miklar úr græn-
um koparsteini með áfestum upphleyftum
myndum af guðum og gyðjum, hiiggn-
um úr gulum, rauðuin og grænum marm-
ara, og hjá þeim peðmyndir (af þjónum
konunganna eftir dauðann. í undirheimum)
með höfuð gerð úr gulli, cn fætur ýmist úr
rafur eða kórölluin. Þar voru og hrúgur
af perlum úr liafinu Suph, á allri stærð og
í öllum myndum, en hvítar sem nýfallinn
snjór. Sumar þeirra voru þegar þræddar
á bönd fyrir hálsmen og armbönd. Þar
voru lilaðar af eboni og ilmandi sandalviði;
pokar fullir af arabisku gúmmí; bögglar
af strútsf'jöðrum, Ijónshúðum og leoparða-
húðum, auk annara fleiri dýrafelda; lilað-
ar af fílabcinstönnum; gljáandi og fáguð
vopn úr bronzi, járni og tré, greyft gulli
og demöntum. Þar voru og, röð á röð of-
an, ker mikil og krúsir, málaðar mcð öll-
um litum og fullar með dýrasta víni sem
fáanlegt var í Egyltalandi.
Eftir að þeir bræður höfðu svalað fýsn
augna sinna, horft sem þeir höfðu lyst til á
fjársjóðu konungsins, og ákveðið hvað helzt
af þeim mundi bezt scljast á kaupmanna-
torginu, fyltu þeir hylkin sem þeir höfðu
tekið með sér, héldu út úr húsinu og létu
steinana falla í sitt far svo vel, að engin
vegsummerki urðu greind íremur en áður.
Auk þessa hafði Setnan tekið alabasturkrús
fulla af dýrindis ilmvatni, sem kouungs-
dóttir átti, og bar krúsin nafn hennar,
skráð með gullnu ietri. Ennfi-emur tók
hann liálsmen úr stórum og kostmiklum
perlum, handa konu sinni að bera í heima-
húsum. Sameiginlega tóku þcir bræður
með sér, sem aukagetu, krús mikla með
dýru víni, er gct var sérstaklega handa
Faraó úr einhverjum undra vínberjum ein-
hverstaðar langt suður í landi svörtu mann-
anna. Að þessum fyrsta fcng eyddutn fóru
þeir í annað og í þriðja sinn inn í íjárhirzl-
una. En gleði og allsnægtir var á býli
þeirra.
Einu sinni skeði það, cr Faraó sjálfur
hafði gcngið í fjárhirzluna til að yfirlíta
fjársjóð sinn, að hann saknaði ýmsra kjör-
gripa. Vínker var horflð af þessum staðn-
um og alabasturkrúsir af hinum. Liti
hann lengra burtu, saknaði hann gull og
silfurmola, töfrasteina og margra dýrmætra