Kvennablaðið - 01.12.1898, Qupperneq 2

Kvennablaðið - 01.12.1898, Qupperneq 2
90 reiðast né gráta af hve litlu sem á móti blæs. Hafi fyrr á tímum börnum veriS hegnt of oft og harölega, þá ímynda óg mér, að nú geri menn oft þvert á móti; það er látið eft- ir þeim, til að losast við þau, í stað þess að kenna þeim að hlýða með rósemi og festu. Það er alls ekki nauðsynlegt að hegna; þegar börnin mæta föstum vilja, læra þau fljótt að beygja sig og láta undan, án þess að grem- jast við sneipur og undanfærslu. (Framh.) ------------------------ Fimm í tölu. (Þ/tt). sú ógnar breyting alt í einu! Það eru að eins 2 klukkustundir síðan Gillian Tempest sat heima í skólanum á aðfangadag jóla, þar sem hún og margar fleiri ungar stúlkur voru til heimilis að öllu leyti meðan á námi þeirra stóð, og var að drekka ónýtt te rjómalaust, og át rétt gránað brauð með, án þess að mögla eða finna að. En nú sjáum við hana seinna um daginn inni í fín- asta matsöluhúsi í Brighton, lesandi matseðil- inn mjög alvarlega, og síðan biður hún um fínustu réttina, eins og það væri bara sjálf- sagt, og eins og hún hefði aldrei etið annað á æfi sinni. Það bar ekki á að henni þætti þetta neitt kynlegt. En hún játaði með sjálfri sór, að hagur sinn hefði reyndar breytst til batnaðar, og að hún væri nú byrjuð að lifa, og að lífið væri inndælt. Henni brugðust reynd- ar illa vonir sínar, um það, að frændi henn- ar og fjárhaldsmaður, sem hún ábti að hitta hér í Brighton, hafði orðið að bregða sér til London í erindagerðum. En hann hafði sent ráðskonuna sína jungfrú Jenkins til að taka á móti henni í sinn stað, þangað til hann kæmi aftur daginn eftir. En það hýrnaði aftur talsvert yfir miss Tempest þegar hún fekk bróf, sem frændi hennar hafði skrifað í flýti, og hótelþjónninn fekk henni. Það hljóðaði þannig: »Kæra frænka! Mér þykir leitt, að óg skuli verða að fara í burtu einmitt þegar þú kemur, og geta svo ekki tekið á móti þór í dag. En þú mátt í staðinn skemta þér svo vel sem þú getur með jómfrú Jenkins í kveld. Innlagður lykill er að ferðatöskunni minni; þegar þú lýkur henni upp, muntu finna í henni vasabókina mína og í henni dálitla gjöf handa þér, sem óg vona að þú notir til að kaupa þér eitt- hvað fyrir seinna í dag, ef þig langar til. Herbergið mitt er nr. 34. Þinn einlægur frændi. Roger Tempest«. Afleiðingin af þessu var það, að frk. Gilli- an Tempest át í mesta flýti, því allar hugs- anir hennar snerust bara um ferðatösku ma- jórs Tempest. Síðan sendi hún jómfrú Tem- pest inn á sitt herbergi til að búa sig undir búðarferðina, en sjálf flýtti hún sér niður stig- an til að ná í töskuna. 28, 29, talan á herbergjunum sagði henni, að hún væii bráðum komin að herbergi frænda síns. »Og hór er 34«, tautaði hún við sjálfa sig og varð mjög lótt um hjartað. Hún lauk upp hurðinni og leit hálf-kvíðandi inn og hrædd um að þar væri ef til villinni einhver vinnukona, sem liti hana tortygnis augum. En til allrar hamingju var enginu þar. Her- bergið var stórt, bjart og loftgott en tómt, og sjóloftið streymdi inn um opna gluggana, ásamt götu-hávaðanum. En hvar var ferða- taskan? Hún gætti alt í kring í herberginu. I einu horninu sá hún röð af skóm og stíg- vélum, í öðru ferðaábreiðu og hattöskju, og þarna við ofninu sá hún á hornið á ferðatösk- unni, sem auðsjáanlega hafði verið fleygt þar t.il þess að vera ekki fyrir.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.