Kvennablaðið - 31.03.1902, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 31.03.1902, Blaðsíða 8
24 KVE NNABLAÐIÐ. L, G, Lúðvígssonar Skófatnaðarverzlun ^ hefir nú til allskonar SkÓfatnað útlendan og innlendan. Verzlunin hefir aldrei verið betur birg en ein- mitt nú af allskonar útlendum Kvenn-, Barna- og Karlmanna-sköfatnaði, sem seldur er svo ódýrt, að óhætt er að full- yrða, að hvergi fæst betra verð í Reykjavík. Bæjarfólk og aðkomufólk ætti því að eins að kaupa skófatnað þar sem hann er beztur og um leið ódýrastur, og er staðurinn: Skófatnaðarverzlunin 3 Ingólfsstræti í Rey kj a vi k. Lider De af nedenstaaende Syg- domme, bör De ubetinget gjore et Forsög med Professor Henry v. Kornbecks fra Ame- rika nys opfundne Livselexir. Den helbreder fuldstændig Gigt, Rheumatisme, Ledegigt, Lammelse, Rygmarvstæring, Rygsmerter, Ung- domsforvildelse með dens grufulde Folger: Tab af Livslyst og Kræfter, Nervesvaghed, Nyre- og Blæresygdomme, satnt andre Under- livssygdomme, Sovnloshed, daarligt Humor, Ængstelse, led og træt af Livet, daarlig Mave, daarlig Fordoielse, urent og usundt Blod. Skjondt denne Livselexir er noget gan- ske Nyt, saa har den helbredet mangfoldige Tusinde Mennesker; bor derfor ikke savnes i noget Hjem. Denne Livselexir bestilles i Centralde- potet for Europa: Harald Wm. Schrader «6 Co. Paulus Plads i, Kristiania G. Norge. Pris pr. I Glas Kr. 3. — 2 Gl. Kr. 5. — 5 Gl. Kr. 10. Ligesaa haves fra samme Professor et fuldstændigt og helbredende Meddel mod Dif- terit, Kighoste, Strubehoste, Asthma og Bron- ikt. Pris pr. Glas kr. 5. Bréfasamband stofnað milli litlu stúlknanna á Islandi og í Noregi. MÖrg' ný bréf og áskriftir til sýnis frá 11 —18 ára stúlkum af menntuðu fólki, sem óska eftir íslenzkum vinstúlkuin. Sendið Kvennablaðinu bréf adönsku í lokuðu umslagi og með nafni ykk- ar á bakhliðinni, ásamt 20 au. í frí- merkjum; þá verður bréfinu komið á- leiðis og þið fáið svar næst. Ódýrustu vefnaðarvöur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, k j ó I ata u , s v u n t u ta u , prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.