Kvennablaðið - 30.08.1902, Page 7
KVENNABLAÐIÐ.
63
orðs, hreyfingar af menntastraumum og á-
hugamálum stórþjóðanna verða að ná til vor,
og róta upp í vorri sljóvu, andlausu bóka-
mentun, ef hún á ekki að verða eins og fúll
stöðupollur.
Eldhússbálkur.
Lax í hlanpi. Laxinn er soðinn í svo litlu
vatni sem mögulegt er, og litlu salti bætt (, svo
eru fallegustu stykkjunum raðað otan á botninn á
djúpu fati eða formi, og svo hin stykkin ofan á.
Nú eru 3—4 blöð af húsblasi brædd í laxsoðinu,
(3 blöð eru ætluð pt. af soði), og það látið kom-
ast í suðu, svo er þvl helt í fatið yfirlaxinn. Fá-
einum hvítum piparkornum og fáeinum lárblöð-
um má stinga hér og hvar inn á milli laxlaganna.
— Þegar þetta er hlaupið saman og orðið kalt,
þá má hvolfa því á grunnt fat eða disk og eta
það með rjóma, sem rifin piparrót er í, eða pip-
ar og edik í staðinn fyrir piparrót,— I Englandi
er nýr lax jafnan etinn með agurku-salati. Leifar
af soðnum laxi má líka fara með á sama hátt.
Einnig má búa til á sama hátt hlaup á heilag-
fiski og annaðhvort eta sem sérstakan rétt með
rjómasósu, eða hafa það með öðrum köldum mat
til morgunverðar eða kvöldverðar.
Stúlkukoss. 8 eggjahvítur hrærast saman við
•/» @ af steyttum melís og 8 teskeiðar af ediki.
Þetta hrærist sarnan T/»—3/4 kl.st. þangað til það
er orðið þykt og stíft. Þá eru teknar smákökur
eða þykkar klessur af því með teskeið og sett á
plötuna í bakaraofninum, sem á að vera í meðal-
lagi heitur. Kökurnar eiga að verða harðar, en
ekki brúnar; þær verða að vera vel harðar, ann-
ars verða þær seigar. Ef menn vilja, þá má rífa
lítið eitt af súkkulaði saman við þessa „stúlku-
kossa".
Lider De af nedenstaaende Syg-
domme, bör De ubetinget gjore et Forsög
med Professor Henry v. Kornbecks fra Ame-
rika nys opfundne Livselexir. Den helbreder
fuldstændig Gigt, Rheumatisme, Ledegigt,
Lammelse, Rygmarvstæring, Rygsmerter, Ung-
domsforvildelse með dens grufulde Folger:
Tab af Livslyst og Kræfter, Nervesvaghed,
Nyre- og Blæresygdomme, samt andre Under-
livssygdomnre, Sovnloshed, daarligt Humor,
Ængstelse, led og træt af Livet, daarlig Mave,
daarlig Fordoielse, urent og usundt Blod.
Skjondt denne Livselexir er noget gan-
ske Nyt, saa har den helbredet mangfoldige
Tusinde Mennesker; bor derfor ikke savnes
i noget Hjem.
Denne Livselexir bestilles i Centralde-
potet for Europa:
Harald Wm. Schrader & Co. Paulus Plads I,
Kristiania G. Norge.
Pris pr. 1 Glas Kr. 3. — 2 Gl. Kr. 5. —
S Gl. Kr. 10.
Ligesaa haves fra samme Professor et
fuldstændigt og helbredende Meddel mod Dif-
terit, Kighoste, Strubehoste, Asthma og Bron-
ikt. Pris pr. Glas kr. 5.
JÓZK ULLAR- OG GÓLFDÚKAVERKSMIÐJA,
Stofnuð 1886 af
O. GLISTRUP
— Ringkjobing í Danmörku, —
hefir (l boðstólum handa hverju heimili:
prjónagaru, vefjargarn, g-ólfdúka og alullar-
klœði í karlmanna- og kvennfatnaði.
Sýnishorn og verðlistar sendast kostnaðarlaust
ef óskað er.
Eingöngu beztu vörur og alull.
Borgun fyrir þetta má greiðast í ull.
Sömuleiðis er u 11 og tekin til vinnu.
Vögguvísur — Barnavísur
og
sögur um börn
bið eg vinsamlegast alla sem kunna, að
senda mér. Eg vil helzt fá gamlar vöggu-
vísur eða vögguljóð, og svo hvers konar
vel ortar vísnr og kvæði um börn Ef
höfundarnir eru kunnir, eðabörn þau, sem
um er ort, ætti að geta þess. Nöfnunum
má leyna fyrir því, ef þess er óskað. Sög-
urnar getaveriðum smábörn, svo sem um
orðhepni eða skrítin svör, og um unglinga,
sem eitthvað einkennilegt er til frásagna
um.
Bríet Bjarnhéðinsdóttir.