Kvennablaðið - 16.06.1903, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 16.06.1903, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 37 reita fuglinn og flá eða svíða haminn, þá skal sjóða hænuna i 2 tíma við hæga suðu. Svo er hún stykkjuð i sundur í laglega bita, og tekið svo mikið sem hægt er af beinunum úr. Síðan er eitt lag af kjötinu látið í djúpt leirfat eða form, og salti og „paprika" stráð yfir, ef það er til, siðan eru harðsoðin egg skorin í sneiðar ásamt nokkr- um sneiðum af reyktu svínslæri eða reyktu sauða- kjöti, og raðað ofan á. Þessi lög leggjast altaf á víxl, þangað til mótið er nærri fult. Þá er sterku brúnu kjötseyði helt yfir í mótið, og efst látið lag af soðnum rísgrjónum, og þar yfir lok af mör- deigi. Bakast 3/4 kl.st. í vel heitum bakaraofni, og er borið á horð í heitu mótinu. Fallegast að vefja útsaumaðri ræmu utan um, eða hreinni ser- víettu. Ferðamenn og a ð r i r, sem þurfa Skófatnað ættu að muna eftir því, að þeir geta hvergi fengið betri né ódýrari skófatnað, en í Skóverzlun Þorsteins Sigurðssonar Austurstræti 4. Reykjavík. Og er því hyggilegra að spyrjast fyrir þar, áður en kaup eru fest annarstaðar. Nýjar birgOir koma jafnaOar- lega meO hverri skipsferO. Her er Penge at tjene!!! Enhver, som kan onske at faa sin Livs- stilling forbedret, at blive gjort bekendt med nye Ideer, komme i Forbindelse med Firmaer, der giver hoi Provision og gode Betingelser til Agenterne — og i det hele taget altid blive holdt bekendt med, hvad der kan tjen es store Penge paa, bor sende sin Adresse og io 0re i Frimærker til: „Skandiuavisk Korrespondanceklnb" Kobenhavn K. 3 krónur fyrirhvert brúkað eða óbrúkað 20 aura frímerki, með mis- prentuninni: „ þ j ó n u s t a “. Ymiskonar brúkuð, ó- skemd ísl. frímerki kaupi eg fyrir 5—25 kr. hundraðið, og sömuleiðis borga eg burðar- gjald fyrir ábyrgðarbréf, ef þau eru frímerkt með 16, 25 og 50 aura frímerkjum. Otto Bickel, Zehlendorf bei Berlín. FINESTE SKAND1NAV18K EXPORT KAFFE-SURROGAT. F HJORTH & Co. Kjöbenhavn. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. BRÆÐURNIR CLOETTA mæia með sínum viðurkendu Sjókölaðe tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.