Kvennablaðið - 13.09.1905, Page 7

Kvennablaðið - 13.09.1905, Page 7
7 1 KVENN ABL AÐÍÐ. er það fyrir hvern, sem vanhagar um skó eöa stígvél að verzla við LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, Ingólfsstræti nr. 3, sem ávalt liefir fyrirliggjandi ca. löO TEGUNDIR af haldgóðum, smekklegum og- ódýrum SKÓFATNAÐI. gy BEYNIÐ OG ÞÉB BIUNUÐ SANNFÆBAST. “^3* Hið bætta seyði. Hér með vottast, að sá Elixír, sem nú er farið að búa til, er töluvert sterkari, og þó að eg væri vel á- nægður með hina fyrri vöru yðar, vildi eg samt heldur borga hina nýju tvöföldu verði, með því að íækningakraftur hennar heíir langt- um íljótari áhrif og eg var eftir fáa daga eins og nýr maður. Svenstrup, Skáni. V. Eggertson. M elting'arörðug'leikar. Pó að eg hafi ávalt verið sérstak- lega ánægður með yðar alkunna Elixír, verð eg samt að kunngjöra yður, að eg tek hið bætta seyði fram yfir, með því að þaö hefir mikið íljótari áhrif við meltingar- örðugleika og virðist •langtum nyt- samara. Eg hefi reynt margs kon- ar bittera og lyf viö magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem heíir jafn- mikil áhrif og þægileg og kann því þeim, sem heíir fundið það upp, nhnar beztu þakkir. F odbyskóla. Virðingarfylst J. Jenseil, kennari. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR er því að eins ekta, að á einkunnarmiðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í liendi og nafn verksmiðju- eigandans: Waldemar Petersen, Fredrikshavn — Köbenhavn, og sömuleiðis innsiglið j grænu lakki á ílöskustútnum. Haíið ávalt eina flosku við hendina. Bæði inn- an og utan heimilis. Fæst hvar- vetna fyrir 2 kr. flaskan.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.