Kvennablaðið - 27.11.1906, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 27.11.1906, Blaðsíða 5
KVENNABLAÐIÐ 85 KOMMANDÖRINDE JOHANNE MÚNTER. FRK. SOPHIE ALBERTI. REV. ANNE HOWARD SHAW. fjölgað meðlimum, enda er þar alt gert til þæginda fyrir félagskonur: Gott bóka-, blaða- og tímarita- safn, hlý, þægileg og björt herbergi með góðum húsbúnaði, og ódýr veiting á kafS, tei, súkkulaði, límónaði, smurðu brauði o. s. frv. Frk. Alberti hafði mjög mikið annríki í sumar í þarfir stórfundarins, og útlendar konur sóttu allar sínar nanðsynlegustu upplýsingar til hennar, og Fröken Sophie Al- berti, systir dómsmála- ráðgjafa Alberti’s, var formaður í prentunar- nefndinni við stórfund- inn. Það var hún, sem réði því, hvað prentað var af fundarskýrslum og fleiru í blöðunum. Hún er forstöðukona fyrir »Den kvindelige Læseforening, Amager- torv 4. Kaupmh« Þetta lestrarfélag hefur nú orð- ið um 3200 meðlimi, með iokróna ársgjaldi, og er það einkum dugnaði og lagni frk. Alberti’s að þakka. Fél. var stofnað 1872, og hefir undir stjórn hennar stöðugt BARONESSE GRIPENBERG. upplýsingaskrifstofunnar, sem var í sambandi við „prentunarskrifstofuna", sem hún stjórnaði. Frk. Alberti vareinnigí móttökunefndinni, og sjálf hélt hún stór boð fyrir marga af útlendu gestunum. Rev. Anne Shawer hin frægastakona fyrir mælsku og fyrirlestra sína í Ameríku. Hún hafði fyrst allra kvenna lesíð guðfræði og fengið prestsembætti í Am-

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.