Kvennablaðið - 27.11.1906, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 27.11.1906, Blaðsíða 6
86 KVENNABLA.ÐIÐ. eríku fyrir 25 árum siðan, en nú eru um 3000 konur prestar í Bandaríkjunum. Hún var 7 ár prestur, en hætti þó við það, og tók að lesa læknisfræði, til þess að geta hjálpað sóknarbörnum sínum. Stundaði hún læknisnámí7ár við háskólann og tók embættispróf frá honum. Hún var þó ekki lengi fastur prestur eftir það, því Susan B. Anthony, sem var vinkona hennar og fanst mikið til um hana, réði henni til að hættavið prestsskap, og verjasinni miklu mælsku og ræðumannshæfileikum til að starfa af alvöru fyrir kosningarétti kvenna. Þo hefir hún jafnan gegnt ýmsum prestsverkum, svo sem skírt börn, sungið yfir, gift o. s. frv. Auk þessa hefir hún líka fengist mikið við lækningar, og sagði hún í sumar, að hún hefði aldrei tekið hærri læhnisþóknun en 10 cent fyrir hjálp sína. Hún hefir ferðast um alla Ameríku og haldið fyrirlestra, og er nú formaður í kosningaréttarfélagi Amerískra kvenna í Banda- rfkjunum, sem hefir 20,000 meðlimi. Msrs. Rev. Shaw er þrekvaxin, en lág vexti, hvít fyrir hærum, og hefir fjörleg og brosleit augu. Hún er fríðleikskona og er mynd hennar hér, því miður, ekki góð. Hún hélt ræðu einn sunnudag í Methodistakirkjunni í Kaupmh. í sumar og höfðum við fundarkonur þar aðgang að. Barónessa Alexandra Gripenberg mætti á fund- inum sem fulltrúi finskra kvenna. Auk hennar mættu tvær aðrar konur, ritstýrur tveggja kvenna- blaða í Helsingfors. Barónessan er dóttir ráðherra Gripenbergs og hefir frá æsku barist fyrir pólitisku jafurétti karla og kvenna, einkum eftir að hún hafði ferðast mikið um England og Ameríku og séð 777 hinnar íslenzku þjóðar. Allslaðar í heiminum, þar sem eg hefi innílutt minn viðurkenda Mína- Iiíik-Olixír, þá hafa verið gerðar ónærgætnislegar gróðabralls-eftirlíkingar af lion- um. Til þess að koma í veg fyrir, að íslenzkir neytendur hins ekta Iíína-Lífs- Flixírs verði gintir til að kaupa falska og áhrifalausa vöru af likri gerð, þá áminni eg hér með alla íslendinga um það, að gæta nákvæmlega að því, að á einkennismiðann sé prentað: Kínverji nieð glas í hendi, ásanit nafúi verzlunar- hússins: Waldeniar Petersen, Frederiksliavn, Kjöhpuhavn, og sömuleiðis að í ”V. 1*. græna lakkinu á fiöskustútnum sé inerkið: —^—— Biðjið jafnan skýrt um hinn ekta Kína-Lífs-Elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kjöhenliavn. Ef þér eruð i vafa um, hvort þér liafið fengið hinn rétta Kína-Lífs-Elixír, þá skuluð þér skrifa beint til Waldeniars Petersens, Nyvej 16, Danmark. hvernlg kjör kvenna eru þar að mörgu leyti frjáls- legri en hár á Norðurlöndum. Eins og nærri má geta, fagnaði fundurinn sér- staklega hinum finsku konum, sem nú hafa náð því takmarki, sem allar hínar keppa að: pólitisku jafnrétti. Nú í vetur ætla þær að koma konu inn á finska þingið. Báðar ritstýrurnar mættu lfka fyrir finsk kvenfélög. I ræðum sínum skýrðu þær frá, hvernig konur héfðu fengið þessi miklu réttindi sem sjálfsögð hjá löndum sínum, af því að þær hefðu staðið við hlið þeirra í öllum bágindum og baráttum; þolað sömu hörmungarnar, verið stað- fastir og ósérhlífnir félagar og samverkamenn þeirra í blíðu sem stríðu. Þegar svo sigurlaunin voru unnin, hlutu þær sinn skerf fullan og óskertan. ALPA Marprii er að eins ekta með .settiL vörumerki. liéx* !1I . sein skulda fyrir blaðið, eru beðnir að gera reikniugsskil, sein allra fyrst. Útgefandi: Briet 13j — Prentsm. Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.