Kvennablaðið - 18.12.1906, Blaðsíða 4

Kvennablaðið - 18.12.1906, Blaðsíða 4
92 KVENNABLA.ÐTD. h í) Forsætisráðherrafrú Quam. ('rá kvennafundinum í Khölii 1906. Forsætisráðherrafrn ({iiam. Forsætisráðherrafrú Quam hefir lengi verið ein afhelztu forgöngukonnm Norðmanna í kosningaréttarmálinu. Reyndar er það ritstýra Ny- lænde, frk. Gina Krog, sem varð fyrst til að koma kosn- ingarréftarfélagi á fót 1872 JDr. jur. Anita Augsburg. og stjórnaði því hér um bil í 30 ár. Nú hefir féiagið skift * verkum og stendur frú Quam fyrir „Landskvindestemmerets- foreningen" og frk. Gina Krog fyrir allsherjarfélagi norskra kvenna og er sömul. formaður í norskra kvenna „National- raad'1. Frú Quam er nú ekkja og býr búi sínu á stórbæ einum norðarlega í Noregi. En hún er enn þá ekki aðgerðalaus. Eins og hún fyrrum meðan maður hennar sat við rfkisstýrið, vann aðallega að því, að norskar konur fengju bæði kosningar- rétt og kjörgengi í öllum sveita- og safnaðarmálum, og aðgang að öllum mentastofnunum og embættum og atvinnugreinum, sem þær hafa nú fengið hvort- tveggja að miklu leyti, bæði giftar konur og ógiftar, bæði kosningarrétt og kjörgengi í sveita- og safnaðarmálum, þann- ig eru þær langt á undan oss ísl. konunum, — svo er hún Félagsmerkið. enn þá jafnáhugasöm í kvennamálum. — — Frú Quam ergömul kona eflaust yfir 70 ára að aldri lítil og hrukkótt. En þrátt fyrir það, ferðast hún aft- ur á bak og- áfram til að halda fyrirlestra og mæta á alls konar kvenfélaga- fundum. Hún talar skýrt og hátt, en hefir ekki góð- an málróm. Ahugi hennar og dugnaður er óþreytandi. En — ráðrfk þykir |hún í félagi sínu í meira lagi. ])r. jur. Anitu Augsburg' fæst við blaðamensku í Hamborg. Hún hefir stað- ið fyrir allri pólitísku kven- Mrs. Millecent Fawcell. Mrs. Dora Montefiore.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.