Kvennablaðið - 18.12.1906, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 18.12.1906, Blaðsíða 5
■ 'KjV ENNABLAÐIÐ. 93 réttindahreyfingunni 1 Þýzkalandi og komið föstu skipulagi á hana. Hún er sem stendur varafor- seti í „lnternational" kvenréttindafélaginu og hefir komið þar vel fram. I sumar bar ekki mik- ið á henni. 1 Mrs. Millcent Fawcett var fulltrúi fyrir Eng- land. Hún er ekkja eftir frægan vísinda- mann, prófessor Henry Fawcett og vann sam- an með honum, sem skrifari hans, bæði í pólitík og vís indalegum efnum. Hún er alþektur rithöfundur. Eftir dauða manns síns hafði Englandsstjórnin hana í sinni þjónustu við sendiför til Suður- Afríku. Mrs. Dora Monteflore er alkunn um alla Ev- rópu fyrir að hafa neit- að að borga skatt, nema hún fengi tilsvarandi pólítísk réttindi. Hún er ensk og er í pólitisku kosningarfélagi, sem fylgir verkamannafélag- inu. Hún var fyrst nafn kunn fyrir neitun sína að borga skattinn, sem hún gerði í tvö ár. Þá átti að taka skattinn lögtaki. en hún byrgði Professor, signora hús sitt að vistum og læsti sig inni með vinnu- fólki og kunningjum. Þannig stóðst hún umsátur lögreglunnar í 6 vikur. En þá hafði lögreglan fengið dóm fyrir því, að hún gæti látið brjóta upp hliðið, sem var ramgert úr eik. Nú komu menn með stiga, sagir og önnur tilheyr- andi verkfæri. Hún haíði dregið fána uppá ' hús sitt, meðan á um- sátrinu stóð og á hann var letrað: Konurnar eiga að ganga tilatkvœða um pau lög, sem pcer eiga að hljða, og pau gicihi, sem pær eiga að borga. Þessi áritun seg- ir hún, að hafi haft þau áhrif, að fjöldi fólks hafi haldið mótmæla- fundi fyrir utan hliðin En — svo kom lögregl- an, braut upp hliðin eftir langa mæðu og tók húsmuni hennar lögtaki fyrir skattinum. Hún var í sama fél. og konur þær, sem settar voru í sumar í fangelsi í Lund- únum, af því þær köll- uðu upp á áheyrenda- pöllunum í Parlament- inu: Konur eiga ekki að borga skatt nema þær hafi pólitískan at- Teresa Lalriola. Loise Mörlund. Elina Hansen. Frú Pedersen-Dan,

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.