Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 1
Kveniiablaðiðkost- ar 1 kr. 60 au. inn- anlands, erlendis 2 kr.60 [cent vestan- liafs) */» vorðsins borgist fyrfram, en J/» fyrir 15. júli. ♦ Upp8Ögn skrifleg bundin við ára- mót, ógild nema komin sé til út- get. fyrir 1. okt. )g kaupandi liafl borgað að fullu. 13. ár. Reykjavík, 23. janúar 1907. M I. Kvenuablaðið heflr lengi viljað flytja mynd at' læknisfrú Þ. Jónassen, en aldrei getað kom- ið því við fyr. En nú, þegar maður hennar heflr sagt af sér embætti sínu, þykir oss vænt um að geta látið myndir beggja þessara merk- ishjóna fylgjast að. Dr. Jónassen er fæddur 18. ágúst 1840. Eins og menn háskólann í Kaupm.h. og var settur hér- aðslæknir í Reykjavík 1868. Því em- bætti hélt hann til 1895, að hann varð landlæknir, eft- ir Schierbeck. Landl.emb.- inu hefir hann gegnt til þess hann sagði því af sér í sumar. Fáir embætt- ismenn lands ins munu vinsælli af allri alþýðu ma.nna en dr. Jónassen hefur verið. Lipurð hans, góðmennska og brjóstgæði við fátæklinga hafa áunnið honum marga vini, sem seint munu gleyma honum. Lengi fram eftir var fiann líka sá læknir, sem mest var sóttur, bæði nær og fjær, enda var hann jafnan reiðubú- inn, hvort sem það var um dag eða nótt. Og þar sem hann ekki einungis tók enga borgun fyrir læknislijálp sína af fátæklingum, heldur gaf þeitn oftlega bæði meðul og pen- jnga, þá geta nrepn skilið, að til hans hafi verið leitað óspart, einkum þegar hann um langan tíma var álitinn einhver bezti læknir landsins. Það olli mikilii óánægju út um landið þegar Schierbeck var tekinn til landlæknis, en eklci dr. Jónassen. Jeg nran mjög vel, hvað menn voru gramir yflr því í Norðurlandi, og svo var víst víðast um iand. íslenzkar konur hafa átt Jónassen marg- ar góðar ráðleggingar að þakka. Hann heflr ritað margar nauðsyniegar bækur um heiisu- fræðisleg efni, sem allar h'afa verið mjög al- þýðlegar. Þar af munu kon- um kurínastar : „Barnfóstran", „Vasakver“: handa kv’en- mönnum og „Yfirsétu- kvennafræðin" Auk þess he’f- ir hann skrif- að margar góð- ar leiðbeining- ar í blöðin, einkum í Fjall- kouuna framan af. Eg ei' viss um, að nú, þegar dr. Jónas- sen hættir sínum opinberu störfum, þrotinn að heilsu og kröftum, vegna margra ára ó- sérhlíflnna embættisanna, þá fylgja honum hlýjar árnaðaróskir og þakklæti flestallrar al- þýðunnar og allra þeirra, sem bezt þekt.u hann í læknisumdæmi hans. Frú P. Jónassen er dóttir P. amtm. Hafsteins og fyrstu konu hans, og hálfsystir ráðherra H. Hafstein, Hún er ein af stofnendum Thor-

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.