Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 4

Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 4
KVENNABLADIÐ. uin ferðamönnum á næsta sumri. Bazar- inn a»tlar mcð vorinu að auka talsvert við það húspláss, sem hann nú hefir, i von um meiri sölu, og ættu sem flcstir nær og fjær að^ nota vel tímann til vorsins og senda laglega og einkennilega íslenzka muni til »Bazarsins«. »Bazarinn« tekur eins og kunn- ugt er, alls konar ísl. iðnað til litsolu gtegti 10°/o sölulaunum. þ. j. fslenzkar konur ættu allar að taka vel eftir ársskýrslum Thorvaldsens-bazarsins. Þar má glögt sjá hvaða niunir seljast bezt, og er það góð leiðbeining um hvað ábata- vænlegast ar að senda á Bazarinn. Sömul. ættu allir, sem þangað senda muni, að vanda þá sem þeim er unt. ()I1 slík félög annarsstaðar leggja áherzlu á, að vörur þeirra séu svo vandáðar, sem bezt má verða, og þykir jafnan áreiðanlegra að kaupa þá muni, sem vandaðir eiga að vera, hjá slíkiim félögum, i Útsöludeild þeirra, heldur en annarsstaðar. 1 sumar ef sérstaklega æskilegl að, margir vel gerðir og sinekklegir munir verði sendir á Bazarinn. Helzt ættu þeir að vera einkennilegir fyrir íslenzkan iðn- að og hentugir fyrir minnisgripi l'rá Islandi l'yrir útlenda ferðamenn. Allstaðar þar sem mikill útlendur ferðamannastraumur er, þytur upp slíkur smáheimilisiðnaður. Verðið má ckki vcra ósanngjarnl. Férðá'- menn þekkja vel gildí slíkra hluta. Gott væri líka að eitthvað af sérlega vcl iíerðum slærri hlutum væri lil á »Buz- arnum« í sumar, sem verið gæti heimilis- iðnaði landsins til sóma og vekti alhvgli lillendra ferðamanna. Miklu réttara cr, að fólk noti sér »Baz- inn« til að selja muni sína, heldur en að fá þá e'mslöku mönnum til sölu. Bazarinn l'æst ekki við ncitl annað, og reynslan sýn- ir, að þangað kcmur hvcr cinasti útlcndur i'erðumaður, scm til Beykjavíkur kemur, hvorl sem hann dvelur hér lengur eða skemur. Bazarinn er líka á götuhorni við fjölförnusta götuna i miðbænum, rétt hjá Hotcl ísland. Allir Beykjavíkurbúar, scm þurl'a með einliverra slíkra muna, sem á »Bazarnum« eru, snúa sér fyrst þangað. Líkurnar lil að munirnir seljist, eru því margfalt meiri þar, en nokkursstaðar ann- arsstaðar. Gaman væriaó þangað gæli komið ýmsir vel gerðir nýir smámunir, scm sérstaklega væru einkennilegir fyrir ísland. Þannig hefir þar verið nú á síðustu árum j'msir útskornir mjög fallegir og vel gerðir smá- munir, úr isl. steini, sem austfirzkur ungl- ingspiltur hefir búið til. Sömuleiðis hafa verið þar smámunir úr tré, skornir út, t. d. fuglar o. fl., sem hentugir eru til minn- ingar um ísland, fyrir útlendinga. »Bazarinn« er framlíðarstofnun að þvi leyti, að þótt hann hafi staðið þessi f> l'vrstu reynslu ár, þá á hann eílaust eftir að færa kvíarnar svo úl, að hann geti baft deildir í helztu kaupstöðum landsins. Með tímanum verður hann el]aust»athvarf margra iðinna fátæklinga, til að breyta lómstundum þeirra í peninga, sem þeim gæti orðið góður stuðningur að. Öll þau fyrirtæki, sem leitast við að bæta atvinnu vora, koma henni í peninga og færa þá inn í landið, eiga skilið að hver góður íslendingur styrki þau eflir mætli. Thorvaldsensfélagið hefir tekið að scr smælingjana, seni stóru framfaramenn- irnir líta svo sjaldan til. Vitanlega er skerfur hvers þeirra lítill. »En safnast þegar saman kemur«. Kn umfram alt annað: Munið: að vanda hvefti hhil, sem þér lcggið inn iút- söln Thorvaldsensfélagsins. Ritst. „Janni aumingi". Eftir Ceciliu Milaw. Þegar hann var lítill, var hann jafhan kallaö- ur aumingfa litli Janni. En hann var ekki lítill, en þvert á móti reglulega stór og efnilegur, eftir aldri. En ])eir, sem kölluðu hann „aumingja" gerðu það af meðaumkun við munaðarlausa og inóðurlausa drenginn.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.