Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 23.01.1907, Blaðsíða 7
KVE NN ílBLaÐIÐ. w*§©h *m&h9m j&sk&to & «»» • HAFNARSTRÆTN718 1920 21K0LASUND1-2 • •REYKJAVIK- Vefnaðarvörudeildinni hefir verið gjörbreytt í haust; búðin hefir verið stækkuð svo, að hún hefir nú undir alt neðra loftið í Hafharstræti 20, og skreytt svo, að engin búð hér á landi stendurhenni á sporði. Á efra lofti eru geymdar þær vörubirgðir, sem ekki komast fyrir í sjálfri búðinni, þó stór sé, og á efsta lofti er kjólaverkstæðið. Með hverri skipsferð koma nýjar birgðir í skarð þeirra, sem seljast, en vörurnar eru svo vel valdaa, að ekk- ert firnist. Vörurnar eru ávalt eftir nýjustu tízku, mjög vandað- ar og þó ödýrar. Á kjólaverkstæðinu eru saumuð kvennföt og barna- föt, vönduð, smekkleg og eftir allra nýjustu tízku. W$3 **» %2* €&3 m "# i%2^^° j)*;»£ #mr*m

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.