Kvennablaðið - 28.02.1907, Blaðsíða 5

Kvennablaðið - 28.02.1907, Blaðsíða 5
KVENNABLAÐIÐ. 13 Fyrst föst lykkja, næst brugðið einu sinni þræðinum upp á, svo tvísvar og svo 2 lykkjum prisvar sinnum. Síðan er aftur brugðið tvisvar sinn- um þræðinum upp á nálina, svo einu sinni og svo 1 föst lykkja þar sem blaðið endar og festist við hina stjörn- una. Pessi 4 blöð heklast eins, og fest- ast saman i miðjunni, eins og sést á myndinni. Kringingin í hálsinn mjmdast við það, að 15 stjörnur festast fast hver við hliðina á annari að aftanverðu, en að framan er 1 blað heklað milli þeirra. — Hringurinn utan yflr stjörn- unni er heklaður í þrem umferðum af föstum lykkjum. Fyrir neðan þessar fyrnefndu 15 stjörnur verður bilið svo stórt, af þvi þar þarf að gera fláann i krag- ann, svo þar þarf að fá aukastjörnur. Hún sjest á litlu myndini og hvernig hún er hekluð. Fyrst eru fytjaðar upp 8 lykkjur og festar saman í hring. Utan um þann hring heklast svo 12 fastar lykkjur, sem er ein umferð, svo eru hinar umferðirnar heklaðar eins, og alt af heklaðar tvær fastar lykkjur í hverja eina af fyrri umferð- inni, þangað til miðkringlan erorðin c. U/s centím. að þvermáli, þá heklast þau 6 blöð, sem sjást á myndinni, og heklastsíðan stjarnan föstítveim um- ferðum við hinar stjörnurnar. Svörtu deplarnir í kraganum eru þessar auka- K ragi. Pessi fallegi kragi er heklaður og má vera af hvaða lit og efni sem hver vill. Fallegastur er hann þó úr hvitum eða svörtum silkitvinna. í honum eru 88 heklaðar stjörnur. Bezt er að hekla ut- an um smáhringa, en af því að þeir fást líklega ekki hér í verzlunum, þá má vefja grófum hör- tvinna utan um mjótt pennaskaft, eða gildan tréprjón og hekla svo utan um hringinn, eins og sést á mjmdinni hérfj’r- ir neðan, sem er i fullri stærð. Stjörnurnar festast nú saman an með dálitlu blaði, og i stóra bilinu milli allra 4 stjarnanna heklast 4 blöð, sem mynda kross. P*egar stjarnan er búin, þá eru fytjaðar upp 9 lykkjur. sem fest- ast í þá næstu, og svo önnur umferð hekluð til baka, þannig: Hannjrðir.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.