Kvennablaðið - 31.03.1916, Blaðsíða 7
£VENNABLAÐIÐ
23
leysi, skilningsleysi og gáleysi i heila nokk-
urrar ungrar stúlku, að hún hafi einurð á að
segja, pótt ekki vœri nema i ertni, að hún vildi
ekki »kvenréttindi« — vildi ekki að konur væru
frjálsar, gætu notið lífsins og allra sinna mörgu
og miklu hæfileika út í sólskini æsknnnar, og
framfarastarfsemi fullorðins áranna.
Mundu pær heldur kjósa gömlu reykjarmoll-
una við hlóðirnar og grútarlampana? Eru skól-
arnir og öll sú pekking, sem nútíðin býður
peim, einskisvirði? Áður máttu stújkur tæpast
læra að draga til stafs, nema pær stælust til
pess. Engan aðgang að pekkingu, mentun eða
atvinnu, allar hurðir harðlæstar, sem pangað
lágu.
Nei, stúlkur mínar! Njótið pið lífsins, notið
pið límann til að afla ykkur pekkingar í öll-
um efnum og kraftana ykkar, sem ungir eru
og óslitnir, til að fullkomna verk formæðra
ykkar, sem ýttu upp hurðinni og slungu út
hendinni um fyrstu glufuna. Komið pið hurð-
inni upp að stafnum og vinnið ykkur fullkomið
jafnrétti í öliu, ásamt fullkomnum proska til
pess að standa vel í hverri slöðu, sem pið
takið að ykkur. Eignist liugsjónir, prek og von-
gleði óspiltrar æsku, og pakkið pið svo guði
fyrir, að pið lifið nú, pegar alt er gert til að
búa í haginn fvrir ykkur. En verið aldrei svo
gálausar að segja, að pið viljið eklci full rétt-
indi handa konum.
Úr bænum.
Siðasta fyrirlestur Kvenréttindafélags ísfands ,
hélt Porst. Porsteinsson hagstofustjóri, um líf-
tryggingar og slysatryggingar.
Skýrði hann frá pví hvernig víðast væri byrj-
að á sjúkrasjóðunum, cn menn fetuðu sig svo
upp eftir, tækju ellistyrktarsjóði og öryrkja-
sjóði pegar lengra væri komið, auk ýmsra
slysatrygginga.
Að lokum gaf liann yfirlit yfir hvað hér hefði
verið gert í pessu efni. Væri pað mjög lítið, í
samanburði við önnur lönd. Fyrst hefði verið
byrjað á ellistyrktarsjóðunum, (sem Porlákur
heitinn í Fífuhvammi átti frumkvæðið að), pá
hefði komið sjúkrasamlögin með sjúkrasamlagi
Reykjavikur, sem hefði byrjað. Á eftir liefði
svo komið sjúkrasamlag Hafnarfjarðar, Akur-
eyrar, Sauðárkróks og Seyðisfjarðar. Væru pau
sniðin eftir dönskum sjúkrasamlögum, sem mjög
væru orðin úlbreidd og pættu mjög góð. Að
síðustu væri hér að myndast slysatrygging með
skyldulíftryggingu sjómanna.
Fyrirlestur pessi var hinn fróðlegasti, og skýrt
og skipulcga saminn. Lýsti ræðumaður hinum
mörgu og víðtæku tilraunum framfarapjóðanna,
til að koma i veg f^'rir pað, að menn pyrftu að
verða annara liandbendi pótt peir mistu heifsu.
um lengri eða skemri tíma, með líf og slysatrygg-
ingum, ellistyrkjum og öryrkjatryggingum. Enn-
fremur gat hann um mæðratryggingar, sem
hann nefndi barnsfarartryggingar, sem veita
sængurkonum giftum og ógiftum, sem trygt hafa
lífsitt, eða menn peirra, rétttil að fá vissan styrk
og dagpeninga í Svikur, venjulega 2 vikur fyrir
og 8 eftir fæðinguna, auk læknishjálpar o. fl.
Hefir stundum verið minst í Kvennablaðinu, á
lögin um mæðratryggingu noskra kvenna frá
1914.
Verkamannatryggingunum ,lýsti ræðumaður
nákvæmlega. Væru pær líftryggingar, slysa,
atvinnu, öryrkja og ellitryggingar. Eru pað
aðallega atvinnuveitendur, sem verða að tryggja
verkamenn sína að meiru eða minna leyti. Öf-
ugt-við pað, sem liér er með sjómennina, par
sem útvegsmennirnir borga aðeins lítinn hluta
af tryggingunni.
Vonandi er að fyrirlestur pessi komi út í
lieild sem fyrst. Ættu menn pá að kaupa hann
alment og hefðu konur ekki síður gagn af pvi
en karlmenn, að kynna sér petta afarmerkilega
fyrirkomulag stórpjóðanna á aipýðutryggingum
sinum, sem pær verja slíkum geysi fjárupp-
hæðum til, og álíta pó að peir græði við pað
i aukinni framleiðslu og starfskröftum.
Eldhússbálkur.
Fisksúpa. Höfuðið, sporðurinn og uggarnir
af stórum fiski er hreinsað mjög vandfega, og
pegar pað er alt orðið vel hreint, pá er pað
soðið í hæfilega miklu vatni, með ofurlitlu salti,
bindi af súpujurtum, rótum og einum lauk.
Regar fiskurinn hefir soðið eina klukkustund, og
allur kraftur er soðinn úr honum, pá er bindið
af súpujurtunum tekið upp ásamt rótunum og
soðið svo síað gegnum fínt sigti. Síðan er of-
urlítið smjör brætt í potti yfir eldi, og upp í
pað hrærðar tvær matskeiðar af hveiti, dálítið
af karry, eftir bragði, og ofurlítið papríka. Síð-
an er soðið hrært saman við og suða látin
komast vel upp á öllu saman, og svo er súpan
til búin að berast á borð. Ræturnar eru látn-
ar í hana og soðnar sveskjur ef vill, en er ó-
parfi, og svo er súpan etin með soðnum rís-
grjónum. Vilji menn hafa súpuna reglulega
sterka og nærandi, pá verður að sjóða mikinn
fisk. Er pá best að taka frá bestu stykk-
in til næsta dags, en sjóða punnildin og aftur-