Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 28.11.1896, Blaðsíða 7

Dagskrá - 28.11.1896, Blaðsíða 7
139 tómur og nú var hann að selja úr þéim seinni. Lögreglu- þjónninn sem nokkrum dögum áður tók hann var nú þarna nálægt. Hann hafði gaman af að sjá hve mikil ös væri hjá Englendingnum og hann hjelt að það væri ekki úr vegi að hann hefði líka dálítið upp úr þessu. Hann tróð sjer fram að Englendingnum og sagði: Lá- varður, má jeg fá 5 peninga. »Nú, eruð það þjer«, sagði Englendingurínn vingjarnlega. »I’að er mjer sönn ánægja að uppfylla ósk yðar, kæri vin. Hjer fáið þjer 5 pcninga«. »Gjörið þjcr svo vel, hjcrna cru tíu frankar í staðinn. Bestu þakkir lávarður«. »Ekkert að þakka. Vcrslun cr verslum. A skömmum tíma var nú hinn undarlegi Englendingur búinn að selja alla peningana — yfir tvö þúsund. Svo hróp- aði hann til mannfjöldans sem stóð allt í kring og alltaf óx rneir og mcir: »Nú er komið nóg af þcssari skemmtun í dag Það getur skeð að jeg komi aptur á morgun«. »Lifi lávarð- urinn!« hrópaði mannfjöldinn. Og svo hlógu rncnn að þess- um vitleysing. Englendingurinn gekk leiðar sinnar mjög alvarlegur og þjónn hans með honurn og hvorugur þcirra sást framar. Lítilli stundu seinna var allt í uppnámi kring um torgið. Sumir höfðu ætlað að fara að kaupa fyrir 5 franka pcningana og hafði þá komið í ljós að þcir voru ágætlega búnir til, en falskir voru þeir. Lögregluþjónninn rak sig á þetta líka eins og hinir að það voru svik í tafii. Nú kom annað hljóð í strokkinn. Nú hrópuðu menn: Bannsettur Englendingurinn! Helvískur fanturinn«. Enginn hafði viljað kaupa þá peninga sem voru ekta, af því menn álitu þá falska; og liina fölsku peninga höfðu menn sóttst mjög mikið eptir að fá, af þvi menn cptir því scm á undan var gengið töldu víst að þcir mundu vera ckta. Það var snilldarlega hugsað og mjög laglega framkvæmt stráka- par. Það leiðir af sjálfu sjer að menn sáu »greiðuga« Eng- lendinginn ekki optar. J. G. Utsending DAGSKRÁR. TÚn til sölu með góðu verði, vel umgirt, vel rækt- að, liggur á góðum stað í bæjarlandinu er 5 dagsláttur að stærð, meiri partur sljettaður; hitt undirbúið til sljett- unar; gefur af sjer um tvö kýrfóður í hverju meðalári. Innan girðinga allstór kálgarður, ræktaður og afgirtur. A eigninni hvílir veðskuld 400 kr er borgist á 20 árum. Kaupandi gefi sig fram fyrir árslok. Reykjavík 20. nóv. 1896 Pjetur Hjaltesteð. C. C, DREWSEN, Elektropletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K. frambýður borðbúnað í lögun eins og dansluir silfurborðbún- aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádæma traustri silfur- húð og mcð þcssu afarlága vcrði: ■/a kóróna og turnar I CCD | II ccdIih ccdIiv ccd Matskeiðarcða gafflar tyl/tkr. Meðalstórar matskeiðar eða gafflar — — — — 10 Dessertskeiðar og dessert gafllar — — — — 9 Teskeiðar stórar — — 6 do smáar -- 5 Súpuskeiðar stórar stykkið 5 do minni — 3,50 Full ábyrgð cr tekin á því að við daglega brúkun í prívathúsum endist — A einstök stykki fást nöfn grafin fy. Á minnst 6 st. — — — — 15 18 21 25 13 IÓ 18 22 12 14 IÓ 18 7 8,50 IO 12 6 7.5o 9 II 6 7 8 9 4.5° 5,5o 6,5° 7,5° » 10 ár 15 ár 20 ár S aura hver stafur 3 aura — — Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn- lögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöbcnhavn K, sem hefur sölu- timbod vort fyrir Island. — Verðlisti mcð myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra [tessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist- jánssyni í Reykjavík. Heiðraðir kaupendur o g útsölumenn Dagskrár eru beðnir vinsamlega að skrifa Afgreiðslusiofa Ðagsk?ár, Reykja- vík utan á þau brjef er þeir kynnu að skrifa til blaðsins viðvíkjandi útsending þess. Eir.Iita, veivaxna hesta, 5—7 vetra, kaupir BJÖRN KRISTJÁNSSON. óia- og j|^ýárskort ailskonar korí fást hvergi jafn skrautleg, cn þó óheyrt ódýr, eins og í Aðalstrœti 7. B. H. Bjarnason. Til sölu er harmonium gott og ódýrt.* Til skálda og kvæðavina. Lesendur Dagskrár eru vinsamlega beðnir að veita athygli áskorun um að senda frumkvcðnar, óprcntaðar st'ókur og kvœði inn til ritstjórnar þessa blaðs, (sbr. Dagskrá 14. sept.) til útgáfu í einu safni jafnskjótt og nœgilegt efni er fyrir hendi. — Utanáskrift: »Dagskrá<t — Reykjavík«. Menn cru beðnir svo vel gjöra, að senda inn vísur eða kvæði þau er þeir kynnu að vilja fá tekin upp i safnið nú með næsta pósti, J»ar eð áfonnað er að byrja á útgáfunni um eða eptir nýár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.