Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 13.03.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 13.03.1897, Blaðsíða 8
256 Jens Hansen, Yestergade 15. Kjöbenhavn K. Stærstu og ódýrustu byrgðir í K.höfn af járnsteypum, sem eru hentugar á íslandi. Sjerstaklega má mæla með hitunarofnum með »magasin«-gerð með aldunarhólfi og hristirist' eða án þess, á 14 lcr. og þar yfir, sem fást í ioo 'stærðum ýmislegum. Eldstór með steikar- ofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. o þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og fríttstandandi án þess að þær sjeu múraðar. Skipaeldstór handa fiskiskipum, hitunar- ofnar í skip og »kabyssur«, múrlausar með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og bestu gerð. Ofnpípur úr smíðisjárni og steypijárni af ýmsum Gluggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaniseraðar fötur, balar, Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. stærðum. Yerslunarstörf. Fermdur drengur, reglusamur, vandaður og flinkur í algengum reikningi, getur fengið atvinnu við verslun í Reykjavík frá 1. maí iiæstkomandi. An vottorðs þektra, áreiðanlegra manna um reglu- semi og vöndun, er það tilgangslaust að gefa sig fram.* The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GLASGOW búa til: færi, kaðia, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn. SjÚkHngar, er kynnu að vilja fá lanað hreint !ín (rekkjuvoöir, koddaver og skyrtur) eru vinsam- legast beðnir að snúa sjer til hjeraðslæknis Guðmundar Björnssonar til að fá vottorð um sjúkdóminn. Línið af- hendir frk. Kristín Renediktsdóttir, Glasgow. Hjúkrunarnefnd bindindisíjel. ísi. kvenna. Herbergi til leigu. I miðjum bænum er gott herbergi til leigu strax eða síðar fyrir einhleypan mann, helst handiðnamann eða verslunarmann.* Baðmeðul. Karbólsýra og Kreolín fæst í Reykjavíkur Apótheki. Til heimalitunar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má öruggur tteysta því, að vel muni gefast. I stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslensku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.