Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 05.10.1897, Blaðsíða 1

Dagskrá - 05.10.1897, Blaðsíða 1
Verö árgangs lyrir cldri k*i:|k- endur innanlnnds. 4 krónur. Kemtli* út hvern vírkan dag. Verð ársfjórðungs (minnst 75 arkir) kr. ! ,50. í R.vík mánaðarl. kr. 0,50. — Arsfjórð. erlendis 2,50. 11,74-75. Reykjavík, þríðjudaginn 5. oktober. i 897. HðF" Vegna póstskipsins hefur verið beðið með útkornu þessara töiubl. til þessa. Brot „Dagskrár“ verður stækkað frá byrjun þessa ársfjórð- fjórðungs. Veicð iaið §ama tiltölulega (4 aurar fyrir helmingi stærra brot, áður 2 aurar fyrir hvert tölubl.). Um leið og brotið verður stækkað fækkar tölublöðum — en verðið reiknast eptir sama mælikvarða sem áður. Samkvæmt fyri5! anglýsirigii.m kostaði ársfjórðungurinn I. júlí til i. október þ. á. kr. 1,50 ■— og hefur „Dagskrá" á þessum ársfjórðungi verið stærri en „ísafold", „Fjallkonan" og „ísland" öll til samans. — Vjer vonum því að menn greiði þennan ársfjórðung skilvíslega. 'Ú'tsending „öagsStrár4,4 var breytt ein- ungis til hægðarauka fyrir útsölumenn, en að öðru leyti var engin breyting gjörð á innköllun fyrir blaðið, eða °/o gjaldi til útsölumanna. Póststjórnin tekur ekki á móti borgunum, þegar blaðið er ekki sent kaupendum gegn um póst- stjórnina, heldur beina leið, — Útsölumenn og kaup- endur verða því að senda borgunina beina leið til blaðsins. Allir eru beðnir að borga fyrir þennan ársfjórðung það sem á var skilið, 1 kr. 50 aura. Gjalddagi fyrir hina aðra ársfjórgunga verður síðar auglýstur. Þeir sem eiga ógoldinn fyrri árgang blaðsins eru beðnir að senda borgunina með næsta pósti. Útlendar frjettir. Friðarsamningurinn milli Tyrkja og Grikkja var undirskrifaður 18. f. m. í Miklagarði. Grikkir borga 4 miljónir tyrkneskra punda í heskostnað. Nefnd settu stórveldin í Aþenu til að sja um greiðsluna — án þess að eldri skuldheimtumenn Grikkja biði tjón af. — Tyrk- ir víkja úr Þessalíu mánuði eptir að Grikkir hafa tryggt nefndinni að borgun geti farið fram. Grikkir una friðarskilmálum þessum stórilla. Járnbrautarslys hafa orðið á nokkrum stöðum bæði í Danmörku og víðar; nokkrir menn látið lífið og aðr- ir meiðst meira eða minna. Á Indlandi heldur óeirðum áfram; smáupphlaup víðsvegar f landinu og bíða Englcndingar töluvert tjón af. A Kúba höfðu upphiaupsmenn (eins og áður var frá skýrtíDagskrá) ráðist á bæinn Viktoría delaTunasog skotið á hann með sprengikúlum. Varðlið var 300 manns í bæn- um, og rak upphlaupsmennina af höndurn sjer með hjálp bæjarbúa; ljetu þar líf sitt 86 af upphlaupsmönnunum. Skömmu síðar hófust þeir handa af nýju og rjeðu aptur á sama bæinn; varð þeim þá svo vel ágengt að þeir einir rjeðu þar lögum og lofum. Af þessu urðu miklar umræður og megnasta óánægja heinra á Spáni, en Weyler hershöfðingja legið þungt á hálsi fyrir ó- dugnað og þykir mönnum súrt 1 broti að missa bæ þcnna. Stjórnin hefur ákveðið að senda nýjan liðsafla til Kúba og bæla niður allar óeirðir ef hægt er. Maremez Campos heldur því fast fram að hyggilegra sje að koma á friðarsamningum við íbúana á Kúba, en stjórnin • í Madrid lætur það eins og vind um eyrun þjóta; hún vill ckkert annað hcyra, en endalaust stríð svo lengi, sem nokkur sál er á lífi af hernum og nokkur eyrir fæst til þess að haldið verði áfram. Eldsvoði mikill varð í Alaborg 13. þ. m. kom þar upp eldur í gamalli og r.iikilli tóbaksverksmiðju er brann til kaldra kola. Þetta var einhver stærsta tóbaksverk- smiðja í Danmörku; hún var byggð árið 1787 og unnu í henni nálægt 600 rnanns, þó bjuggu þar ekki nema tvö hundruð. Húsið var tryggt fyrir 130,000 kr., vjelarnar fyrir 114,000 og vörurnar fyrir 150,000 kr. Verkamannasamtök í Ameríku. Nokkrir verka- menn, sem gjört höfðu samtök sín á meðal í þeim til- gangi að fá hækkuð laun sín, fóru 11. f. tn. frá nám- unni við Coloraine til Lattemer til þess að fá nienn þar

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.