Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 01.10.1959, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 01.10.1959, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. OKTÓBER 1959 3 Rodgers og Hammerstein — iöframenn amerískra söngleikja Það er alltaf mikill viðburð- ur í amerískri söng- og leik- list, þegar nýtt verk kemur fram eftir þá félaga Richard Rodgers og Oscar Hammer- stein II. Og síðasta v e r k þeirra, „Flower Drum Song“ lbyggt á skáldsögu C. Y. Lees) er engin undantekning. Því hefur verið ákaflega vel tekið b*ði af gagnrýnendum og al- ^ienningi. Þessi nýi söngleikur s egir frá ævi nokkurra kynslóða í ætt einni af kínverskum upp- runa, sem býr í San Francisco. Er þar fjallað um vandamál, er upp koma, þar sem siðir og haettir gamla heimsins og hins nýja rekast á, og er öll með- ferð sögunnar góðlátlega gam- ansöm, en þó full einlægni og virðingar. Það er reyndar ekki leng- Ur í frásögur færandi, þótt eitthvað nýtt og merkilegt hafi komið fram í amerísku sönghúslífi undanfarin 15 ár. Gömlu söng- og gamanleikirn- ir eru nú allt að því úr sög- unni, og til eru þeir, sem hrista höfuðið og hugsa með söknuði til hinna fjörugu og áhyggjulausu gömlu söng- ieikja: kóranna í þeim og can- ean dansanna, efnisins sem *vinlega var á þá lund, að eiskendurnir skildu um stund- aisakir vegna einhvers mis- skilnings, og varð það venju- ega rétt fyrir leikhlé, og svo Var jafnsjálfsagt, að þeir hitt- ust aftur og sættust, áður en jaldið féll. Það, sem heillaði olk mest, var hin gamla róm- antík og vaudeville-andi söng- eikjanna, gamansamur, léttur °g óraunsær. Það eru margir hæfileika- uaenn, sem átt hafa þátt í þró- un þessarar tegundar ame- risks söngleikhúss, en enginn þ° í sama mæli og þeir Rodg ers 0g Hammerstein, bæði Vor um sig og í sameiningu. fíið langa og árangursríka samstarf þeirra h ó f s t með samningingu hins nýstárlega °g vinsæla söngleiks „Okla- °ma!“, sem frumsýndur var í New York 31. marz 1943. Svo f?r’ sýningar á honum urðu elri en á nokkrum öðrum -ongloijj^ er sýndur hafði ver- 1 a Broadway. Á eftir komu eiri og álíka athyglisverðir s°ngleikir, eins og t. d. „Car- ?^sel „South Pacific“, „The ing and 1“ og nú síðast „Flower Drum Song“. Þó að „Oklahoma!“ sé fyrsta verkið, sem þeir Rodgers og Hammerstein sömdu í samein- ingu, höfðu þeir báðir lengi verið þekktir í tónlistarheim' mum. Árið 1923 vann Ham- Werstein sinn fyrsta sigur með söngleiknum „Wildflower", og áður en hann var þrítugur hafði hann s a m i ð „Rose Marie“, „Sunny“ og „The Des- ert Song“, sem allt urðu vin- sælir söngleikir. Árið 1927 I samdi hann „Show Boat“ í samvinnu við Jerome Kern, og olli þessi söngleikur þátta- skiptum í sögu amerískrar söngleikhúsmenningar. Þ a r var ofin saman tónlist og drama í heildarmynd, sem hingað til hafði ekki þekkzt í söngleikjum á Broadway. „Old Man River“, þekktasta lagið í þessu verki, lýsir vel þeim stað og stund sem um er að ræða — það eru harma- tölur negrans vegna hins mis- kunnarlausa og óumflýjanlega fljóts. Hammerstein er músík- gáfan í blóð borin,því afi hans, Oscar Hammerstein eldri, var operuleikstjóri. En það gekk ekki eins vel fyrir Hammerstein næstu 15 árin eftir að hann hafði sam- ið þetta klassíska nútímatón- verk. Loks hljóp þó á snærið hjá honum, þegar Theatre Guild bað hann að semja texta og lög við söngleik, sem byggja átti á leikriti Lynns Riggs, „Green Grow the Li- lacs“ — og árangurinn af því verki varð „Oklahoma!“. Þetta verkefni barst og tón- skáldinu Richard Rodgers hendur á réttu augnabliki lífi hans. Hann hafði þá þegar samið nokkra söngleiki með hinum gáfaða og andríka ljóðasmið Lorenz Hart. Meðal þeirra voru „A Connecticut Yankee“, „On Your Toes“, „I Married an Angel“ og „Pal Joey“. Hart varð að hafna boði um að semja texta við „Okla- homa!“, því heilsu hans var nú mjög farið að hraka, og lézt hann skömmu síðar. Hin einlæga hjartahlýja og tápmikla bjartsýni Hammer- steins og gróskumikla og leik- andi létta ljóðræna Rodgers geta varla átt betur saman. En þrátt fyrir gáska þeirra félaga og fjör voru þeir engan veg- inn blindir fyrir hinum raun- verulegu og alvarlegu vanda- málum lífsins og heimsins um hverfis þá. Það er t. d. ekki eingöngu austræn fegurð og rómantík í söngleiknum „The King and I“, heldur eru þar einnig tekin til alvarlegrar meðferðar réttlætisvandamál og vandamál, sem snerta rétt sýni og virðuleik mannsins, Og í „South Pacific" er komið inn á kynþáttahleypidóma og skilningsleysi fólks i sam- bandi við ástarharmleik. Ung ur liðsforingi, sem er ástfang- inn í stúlku á einni suðurhafs eyjanna, skýrir þannig frá ástæðunum fyrir þe s s u m ósanngjörnu hleypidómum: „Það verður að kenna þér að hata og hræðast; þetta verður að kenna þér ár eftir ár. Þetta verður að hamra inn í fallega litla eyrað þitt. Þetta verður að kenna þér vand- lega. Það verður að kenna þér að hræðast fólk, sem hefur einkennileg augu, og fólk, sem hefur annan litarhátt. Þetta verður að kenna þér vand lega.“ Marian An d e r s o n, sem venjulega syngur eingöngu klassíska söngva eða negra- sálma, söng þetta lag með sannfæringarkrafti á söng- ferðalagi sínu um Asíulönd fyrir nokkru. í söngleikjum Rodgers og Hammersteins eru tónlist og drama ofin saman í æ ríkara og fullkomnara m æ 1 i, og margir líta jafnvel á söngleik- ina sem amerískar þjóðóper- ur. En það skiptir ekki máli, ivaða nafni þær eru nefndar. Aðalatriðið er hver lokaárang- urinn verður. Og ekki er út- lit fyrir annað en hann verði góður, ef þeir félagar halda áfram samvinnu á sama hátt og hingað til. Því má a. m. k. slá föstu, að með síðasta söng- e i k n u m , „Flower Drum Song“, hafa þeir slegið á nýja og hljómríka strengi og enn aukið á ánægju leikhúsgesta. Lesbók Mbl. — Hélztu þér við ráðlegg- ingar mínar, þegar bátnum hvolfdi? spurði sundmaður- inn. — Nei, við bátinn, svaraði nemandinn. ☆ — Sagðir þú kennaranum, að ég hefði hjálpað þér með reikningsdæmin? spurði fað- irinn. — Já, pabbi. — Og hvað sagði hann um það? — Hann sagði, að ég skyldi ekki gera það oftar, því að það væri ósanngjarnt að ég hlyti snurpur fyrir vitleysurnar, sem þú gerðir. ^penhagen Business and Professional Cards Heimsins bezta munntóbak GUARANTEED WATCH & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocks, Silverware, China 884 Sargent Ave. Ph. SU 3-3170 SKYR LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FOOD MARKET 591 Sargent Avenue GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS ond AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. SP 4-4558 Re*. VE 2-1080 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forsetl: DIi. HICILAKI) BECK 801 Lincoln Drive, Qrand Forka, North Dakota. StyrklC félaglC meC þvl aC gerast meðllmlr. Arsgjald $2.00 — Tímarit félagslna frítt. Sendlst til fj&rm&larltara: MR. GUÐMANN LOT, 185 Llndsay Street, Wlnnipeg 9, Manltoba. Minnist BETEL í erfðaskróm yðar G. F. Jonasson, Prea. tc Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributors of fRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHitehall 2-0021 PARKER. TALLIN. KRIST- JANSSON. PARKER AND MARTIN QARRISTERS — SOUCITOR8 Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. CUve K. Tallln. Q.C.. A. F. Krlstjansson, Hugh B. Parker, W. Steward Martin Sth fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHitehaU 2-3581 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managing Dlrector Wholesale Distrlbutors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offiee: Bes.: SPruee 4-7451 SPruce 2-3917 FRÁ VINI DE GRAVES. EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicitors WILFRED R. DE GRAVES, B.A., LL.B. ERLINGUR R. EGGERTSON, B.A., LL.B. GUNNAR D. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Building, Portage at Vaughan, Wlnnipeg 1. PHONE WH 2-3149. Rovalzos Floral Shop 253 Notre Dame Ph. WH 3-2934 FRESH CUT FLOWERS DAILY PLANTS IN SEAS0N WE SPECIALIZE IN— Wedding and Concert Bouquets and Funcrol Designs. — Icelandic Spoken — Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 Off. SP 4-5257 Res. SP 4-6753 Opposite Maternity Hospital Nell's Flower Shop 700 Nolre Dame Wedding Bouquets - Cut Flowers Funeral Designs - Corsages Bedding Plants S. L. Stefansson — JU. 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg PHONE 93-7487 SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar. öruggasta eldsvörn, og ávalt hreinir. Hitaeiningar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viC, heidur hita fr& aC rjúka flt me8 reyknum.—SkriflB, stmiB tll KELLY SVEINSSON 425 WaU St. Winnlpeg Just North of Portage Ave. SPruce 4-1634 — SPruce 4-1634 S. O. BJERRING Canadian Stamp Co. RUBBER & METAL STAMPS NÖTARY & CORPÖRATE SEALS CELLULOID BUTTONS 324 Smilb St. Winnipeg WHltehall 2-4624 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur likkistur og annast um flt- farir. Allur útbúnaBur sft beztl. StofnaB 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Graln Exchange Bldg. 147 Lombard Street Office WHltchaU 2-4829 Residence GL 3-1820 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shlngles. Roof repalrs, install venta, alumlnum windows. doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St. VVinnlpeg 3, Man. Thorvaldson. Eggertson, Baslin & Siringer Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg. Portage and Garry St. WHiteholl 2-8291 S. A. Thorarinson Barrlster and SoUcitor 2nd PliHir Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHltehall 2-7061 Residence HU 9-6488 Dunwoody Saul Smith & Company Chartered Accountants Winnipeg, Toronto, Vancouver, Ft. William, Kenora, Ft. Fran- ces, Dryden, Atikokan, Oak- ville, Cornwall, Welland. The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkecplng — Income Tax Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfrœBingur I augna, eyrna, nef og hfllssjúkdðmum. 401 MEDICAL ARTS BLDG. Gr&ham and Kennedy St. Office WHltehall 2-8851 Residence: HU 9-3794

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.