Lögberg-Heimskringla - 28.04.1960, Page 3

Lögberg-Heimskringla - 28.04.1960, Page 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 28. APRÍL 1960 3 um við svo ferðinni áfram heimleiðis. Þegar við erum nærri því komnir til Whalens, sem var um tíu mílur frá áð- urnefndum stað, segi ég við Jess „go fetch”. Hún af stað eins og leiftur. Við vorum þá um hálfa þriðju mílu frá heimili Bents og dálítið á fjórðu mílu frá bústaði mín- um. Höldum við nú í hægðum okkar áfram ferðinni. Þegar við erum um það komnir að garðshliði Bents, kemur Jess og lítur í áttina til klettsins og svo til annarra staða, er hún hafði séð mig láta húfuna á, en sá hana eðlilega ekki í neinum þessara staða. Með áhyggjufullu augnaráði leit hún nú í ýmsar áttir. Eftir augnabliks hik, hleypur hún rakleitt inn í vinnuhúsið og kemur að vörmu spori með húfuna; ánægjan skein út úr augum hennar, því hún sá, hve himinlifandi ég var af gleði yfir fundvísi hennar. í í hendingskasti með það, sem j fundarlaun gaf ég henni ný hún var send eftir. j mjólk og sætabrauðskökur. Framkvæmd þessa viðviksl í gamanleik þessum faldi ég var svo óvænt, að Bent stend- húfuna ávallt þannig, að derið var að ég hefði látið húfuna. Gáir hún svo vandlega hér og hvar umhverfis húsið, hleyp- ur svo upp að eldhúsdyrunum og gefur til kynna, að hún vilji komast inn. Opna ég þá dyrnar. Eftir að hafa litið þar í hvern krók og kima, þýtur hún inn í dagstofuna og at- hugar þar allt vendilega, og svefnherbergið rannsakar hún hátt og lágt; hleypur því næst rakleitt inn í smíðahúsið, sem stóð opið. Þar sem sú för reyndist og árangurslaus, fer hún aftur inn í aðalhúsið. í þetta skipti förum við ekki inn með Jess, en létum hana ur orðlaus nokkur augnabliklað minnsta kosti sást greini- vera eina um hituna. Eftir og starblínir á Jess og fjalar- lega, en var oftlega þar, sem afsneiðinginn. Sannfærður um hún gat ekki náð til hennar. að allt væri eins og honum Þegar þannig var ástatt, gaf sýndist, segir hann: „This is hún frá sér lágt gelt og vísaði the most remarkable perform- á hana með snoppunni eða ance I have ever seen; not stökk hvað eftir annað í loft only bringing what she was upp beint fyrir neðan húfuna. sent for, but the great distance Þessi húfuleit veitti henni covered while we, although meiri ánægju en nokkur annar leisurely, walked approxi- gamanleikur. Og ekkert lét mately two and a half miles; henni betur en að fá að gera it’s amazing.“ leitina í viðurvist vina okkar. Eftir að Jess var orðin leik- Þegar byg§ði íveruhúsið in í að grípa hnykilinn, kasta °hkar haustið 1894, var fjár í loft upp af trýni sér, og með hagsásigkomulaginu þannig munni - er hún gat gert af háttað>.að efniviður allur var eigin rammleik — ýmsúm létt- at míbg skornum skammti um hlutum og gripið þá í Aðalhúsið var þiljað í sundur hvert skipti, sækja eldiviðar-11 dagstofu og svefnherbergi, spýtur í stóna og hlaupa smá- vtð vesturhliðina var eldhús sendiferðir, kemur hún stund- með skúrþaki. Undir loft í um til mín, þegar sumarstarfi svefnherberginu voru níu fet, mínu var lokið á haustin, og en 1 dagstofunni voru loftbit- greinilega bað mig að láta sig armr berir, og því allt opið gera eitthvað nýtt. Vitanlega aiveS UPP 1 rjáfur. Af þessum gat hún ekki talað, en kemur astæðum var Það- að UPP yfir til mín og hnippir mig vina- svcfnherberginu var þakher- lega í höndina með sínu ís- bergi, sem opið var í annan kalda trýni og hleypur svo fá- en(Iann, og myndaði því afar- ein skref frá og kemur sam- stóra hillu> er með aðstoð stundis aftur. f fyrsta sinn, lausastiga, var oft þannig not „ , sem hún gerði þetta, hélt ég að- Þétt Þetta væri tilvalinn V3r afbragðS g°ður VatnS' að hún hefði komizt á snoðir felustaður, hafði ég þó aldrei um skógarhænsni og vildi að fallð húfuna þar né nokkuð ég kæmi með byssuna; en við annað fyrir Jess að leita uppi. nánari íhugun mundi ég eftir Eitt sinn, þegar nokkrir vin- því, að þegar , þannig var ir okkar voru að skemmta sér ástatt, stökk hún ávallt á eftir við að horfa á Jess leika ýms- fuglinum og rak hann upp í ar íþróttir, dettur mér í hug, tré og gelti svo viðstöðulaust svona rétt til tilbreytingar, að unz ég kom og skaut fuglinn. fela húfuna og láta Jess reyna En í þetta sinn, að því er sýnd- að finna hana. Skýri ég svo ist, vildi hún aðeins leika sér. vinum mínum frá, að ég ætli Tók égfiá af mér húfuna og að fela vissan hlut fyrir Jess lagði hana á afarstóran granít- að finna, á þeim stað, sem klett, sem stóð skammt fyrir ólíklegt væri að henni takist vestan húsið. „Jess,“ segi ég, að snuðra upp. Bið ég svo einn „fetch my cap.“ Bregður hún þeirra að koma með mér, svo samstundis við, rétt eins og ég hann gæti séð, hve ólíklegt væri að tala við manneskju, það væri að nokkrum hundi stekkur upp á klettinn, tekur gæti tekizt að finna hlutinn húfuna gætilega í munn sér Fer ég svo með hann inn og kemur hlaupandi til mín, dagstofuna, en skil hitt að- með gleðibjart leiftur í aug- komufólkið eftir úti, er var um. Læt ég svo húfuna á ýmsa enn að leika sér við Jess. Úr aðra staði, með sama árangri. lausastiganum kem ég húf Klappa ég henni svo og kjassa unni fyrir á yztu gólfbrún fyrir vel unnið verk. Fer ég þakherbergisins og læt hálft svo aftur inn í smíðahúsið að derið vera í augsýn. Þegar við því verki, er ég hvarf frá. Eftir komum aftur út, var hitt fólk- nokkurn tíma legg ég húfuna ið að skemmta sér við að láta á smíðabekkinn og geng út, Jess kasta í loft upp og grípa en lét hurðina vera í hálfa ofurlítinn flatan stein, er hún gátt. Jess lá mókandi í húsi leysti snilldarlega af hendi sínu. „Jess,“ segi ég, „where „Jess,“ sagði ég, „where is my cap?“ Sér hún þá, að ég er berhöfðaður. Skimar hún nú í ýmsar áttir, þar sem líklegt Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DK. RICHARD BKCK 801 Llncoln Drlve, Orand Forks, North Dakota. StyrklC félaglQ með því að gerast meðllmlr. Arngjald $2.00 — Tímarlt félagslns frít*. Sendlst tll fjármálaritara: MR. GUÐMANN IÆVY, 18S Ldndsay Street, Wlnnipeg 9, Manltoba. SELKIRK METAL PRODUCTS Reykháfar, ðruggasta eldsvörn. og ávalt hrelnlr. Hltaelnlngar- rör, ný uppfynding. Sparar eldi- viC, heldur hlta frá að rjflka út meC reyknum.—SkriflC, slmiG U1 KEIXY SVEINSSON •23 WaU St. Wlnnlpe* Just North of Portage Ave. SPruoe 4-1084 — SPruce 4-1034 is my cap?“ Lítur hún upp snögglega og sér, að ég er ber- höfðaður. Út með það sama eina ótrúlega skamman tíma heyr- um við hennar lága gelt. Þeg- ar við komum inn, er hún að starblína á það, sem af húf- unni sást, og smáhoppa upp beint fyrir neðan til að benda okkur á, hvar hún væri; ég minnist ekki að hafa séð hana glaðari eða ánægjulegri á svipinn en hún var í þetta sinn; hún réð sér naumast fýr- ir yfirgnæfandi fögnuði. Mér mun seint úr minni líða undrun sú, er stóð útmáluð á hverju andliti yfir hinni ótrú- legu skynjun þessarar skepnu. Það var einróma álit sjónar- votta, að Jess myndi eiga fáa hunda sína líka, þegar til sannrar skynjunar kæmi. Fyrsta árið, sem við vorum Tangnaum, kynntist ég sænskum manni, er gekk und- ir nafninu Sardine Pete. Hann var fiskimaður og stundaði veiðiskap hér og hvar á sumr- in, en hafði vetursetu hér. Það eina, sem hann hafði meðferð- is, var snögghærð tík, snjóhvít að lit, er hann nefndi Nell; hún var af bolhundakyni. Nell lundur. Tlún var orðlögð fyrir að sækja andir og helsingja i sem þá var mikið af hér), hversu vont sem var í sjó. Á sumrin var hún á sjónum með Pete. Þegar laxinn óð uppi, lét lann Nell stundum stökkva fyrir borð; greip hún þá tíð- um sporðsprækan lax á sundi og kom með hann sporðkast- andi að bátshliðinni, þar sem Pete gat náð handfestu á hon- um og innbyrt. Þar sem ég vann, var og annálaður vatns- hundur, er Fisherman hét, sem gat þannig gripið lax á sundi, þegar laxin óð uppi, sem oft skeði í þá daga. Haustið 1896 afræður Sar- dine Pete að flytja alfarinn heim til ættlands síns. Kemur hann þá til mín og grátbiður mig að taka Nell af höndum sér, því hann tryði engum öðrum fyrir henni. Af með- aumkvun einni varð ég við bón hans. Þegar hér er komið sögu, var Jess tveggja ára. Eftir að Pete var farinn og Nell bund- in, fer Jess að skoða töku- hundinn í krók og kring, en í öruggri fjarlægð, því Nell var allt annað en vingjarnleg í hennar garð. Hún átti það Frh. bls. 7 A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Staerbrook Street Selur Ukklstur og annast um flt- farlr. Allur ðtbúnaCur sfl beztt StofnaC 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOUCITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchonge Bldg. 147 Lombord Street Offloe WHltehaU 2-482» Residence GL 3-1820 SPruce 4-7856 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shingles. Roof repaira. install vents, alumlnum wlndows, doors. J. Inglmundson. SPruce 4-7856 032 Simcoe St. Wlnnipeg 3, Man. Thorvaldson. Eggerison. Saunders & Mauro Barristert and Solicitors 209 BANK OF NOVA F.COTIA Bld*. Portage and Garry St. WHitehaU 2-8291 S. A. Thorarinson Barriater and Bolicitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 804 MAIN ST. Office WHltehall 2-7051 Residence HU 9-6488 Dunwoody Saul Smiib & Company Chartered AccountanU Winnipeg, Toronío. Vancouver, Ft. William, Kenora, Ft. Fran- ces, Dryden, Atikokan. Oak- ville. Cornwall. Welland. The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantlc Ave. Phone JU 2-8548 Bookkeeping — Income Tax Insurance Dr. ROBERT BLACK SérfrœClngur 1 augna, eyrna, nef og hálssjúkdömum. 401 MRDICAIi ART6 BLDG- Graham and Kennedy 8L Office WHitehall 2-3861 Retidence: HU 9-3794 W. R. MARTIN, B.A., LL.B. Barrister and Solicitor GENERAL PRACTICE 327 Edwards Ave. THE PAS MAdison 3-3SS1 Minnist BETEL i erfðaskrám yðar G. F. Jonasson, Prea. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstrlbutorg of FRESH AND FROZEN FISH 10 Martha St. WHltehall 8-0081 PARKER. TALUN. KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTEBS — SOUCITORS Ben C. Parker. Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker, CUve K. Tallln. Q.C., A. F. Kristjansson. Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Maln Street Winnipeg 2, Man. WHltehall 2-3581 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managlng Dlrector Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Otfict: _ SPruee 4-7451 SPruce 2-1917 FRÁ VINI DE GRAVES. EGGERTSON 8t EGGERTSON Barristers and Solldtors WILFRED R. DE GRAVES, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Bulldlng, Portage et Vaughan, Wlnnlpeg 1. PHONE WH 2-3149. Halldór Sigurðsson t SON LTD. Contractor I Bulldgr • OFfice and Warehousa: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 Off. SP 2-9509 - SP 2-9500 Res. SP 4-6753 Opposita Matarnlty Hoipltal Nell's Flower Shop 700 Notra Dama Wedding Bouquets - Cut Flawers Funeral Deslgns - Corsages Beddlng Plants S. L. Stefansson — JU. 4-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN GUARANTEED WATCH & CLOCK REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prep. Wotches, Dlamonds, Rings, Clocks, Silverwore, Chino 884 Sargent Ava. Ph. SU 3-3170 Investors Syndicaie of Canada. Limited H. Brock Smitb Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.