Lögberg-Heimskringla - 12.05.1960, Side 3
LÖGBERG-HEIMS&RINGLÁ, EIMMTUDAGINN 12. MAÍ 1960
3
sýnið ...frá Hveravöllum og
hæðunum kringum þá stór-
fenglegt og töfrandi fagurt.
1 suðvestur eru Þjófadalafjöll
(til forna voru dalirnir nefnd-
ir Hvinverjadalir) og bera við
Langjökul sum. Hofsjökull
Ijómar í austri. En til norðurs
sér vítt um heiðarnar allt til
fjallahringsins um Húnaþing
og Skagafjörð.
Fyrstu kappreiðarnar
í norðaustri skammt frá
Hveradölum er Dúfunefsfell.
Fellið er hátt með ávölum
köntum svo aka má upp á það
(730 metra yfir sjó). Fyrir þá
sem óska eftir víðari sjónhring
en niðri á völlunum ráðlegg
ég að ganga eða aka upp á
fellið. Efst á því er stein-
drangur nálægt þriggja metra
hár og um 90—100 cm í þver-
mál. Hann er einbúi, því
hvergi sjást þarna eða nálægt
fellinu stórir steinar. Þegar
jökullinn skóp þetta land-
svæði í árdaga, hefir forsjón-
in svo til hagað að drangur-
inn stæði þarna um aldir til
yndisauka og leiðsögu ákunn-
um ferðalöngum. Bendir hann
°g til hærri leiða svo sem
turnar guðshúsa vorra gera.
Sandurinn suður af fellinu
heitir Dúfunefsskeið. Og eftir
frásögn Landnámabókar hafa
líklega farið þarna fram fyrstu
kappreiðar á íslandi og voru
verðlaunin ekki við nögl skor-
in, því hvor tveggja kappreið-
armanna, Þórir dúfunefur og
Örn, lögðu undir hundrað silf-
urs, en svo var mikill kosta
uiunur hrossanna, að Þórir
uiætir Erni aftur á miðju
skeiði. Hefir Fluga hans ef-
laust verið þá skjótast hrossa
á landi hér.
þangað áður og dáðu mjög
staðinn og allt umhverfi hans.
Erfitt hefir reynzt að halda
leið þessari sæmilega við, sér-
staklega upp úr byggðinni.
En nú hefir vegamálastjóri
látið hefja varanlega vegagerð
þessum versta kafla, og
standa vonir til, að verkinu
verði a. m. k. að mestu lokið
næsta sumar. Leiðin frá
Blönduósi til Hveravalla er
talin 110 kílómetrar.
Þegar öll þessi leið um
Hveravelli norður yfir há-
lendið verður sæmilega greið-
fær, verða Hveravellir mikið
sóttir heim úr bæjum og
byggðum norðan lands og
sunnan. Þá munu og erlendir
ferðamenn — einstaklingar og
hópar — leggja þangað leið
sína.
220 kílómetrar
hl Hveravalla
Næsta fell í suður frá
Hveravöllum, sem einnig er
auðvelt til uppgöngu, er
Rjúpnafell.
Þar sem ekki er ætlun mín
°g enda ekki hægt að lýsa
Hveravöllum og umhverfi
þeirra með fáum línum og a:
Öðrum betur gert, vil ég að-
eins minna á nokkra fegurstu
staði er skammt er til frá völl-
uuum; Kerlingarfjöll, Hvítár-
nes og Þjófadali.
Leiðin frá Reykjavík ti
Hveravalla er talin 220 kíló
^Uetrar og öll vel fær hvers
konar ökutækjum að sumar-
legi, enda fyrir löngu rudd og
Vel við haldið. Síðan leiðin var
gerð akfær, hafa stöðugt auk-
lzt ferðir Reykvíkinga og ann
arra ferðamanna um þessar
slóðir. Margir aðrir fagrir
staðir eru við eða skammt frá
leiðinni.
Hópferð suður
uÝÍa leið
Árið 1949 var rudd og löguð
leið upp úr byggð norðan
Auðkúluheiðar suður á Hvera-
Velli. Að loknu því verki var
farin hópferð þangað að norð-
au á fimmtán bifreiðum. Fæst-
lr í þeim hóp höfðu komið
Veitingaskáli
á Hveravöllum
En svo mun einnig fara, að
margir sæki þangað til hvíld'
ar og hressingar við heilsu-
arunna náttúrunnar, þar sem
menn geta teygað ómengað
fjallaloftið og notið háfjalla-
sólarinnar. Því þarf að búa
staðinn nokkrum þægindum
ýrir þá, sem þau kjósa og þess
Durfa. Þó ferðamenn flestir
sem aðeins koma við á Hvera
völlum hafi troðna nestispoka,
Dá eru alltaf margir sem kjósa
ajónustu með mat og drykk,
ef fyrir hendi er, og dvalar-
gestir þó frekast. Enda mundi
slík þjónusta laða að miklu
fleiri gesti en annars kæmu
þangað.
Vegna þessa þarf hið bráð'
asta að reisa á Hveravöllum
myndarlegan veitingaskála, þó
án alls óhófs. Skálinn verður
vitanlega starfræktur yfir
sumartímann a. m. k. fyrst um
sinn, og þarf því ekki að vanda
hitaeinangrun hans, enda
ódýrt að hita hann upp. En
það þarf að hugsa um góðar
veitingar handa ferðamönn-
um. Sjálfsagt hafa dvalargest-
ir með sér tjöld, og sumir
gætu sennilega fengið að
dvelja nokkurn tíma í sælu-
húsinu. Seinna þegar aðsókn
vex enn meir getur komið að
því að byggja verði einnig
gistiherbergi nokkur.
ur því aðeins að notum að
varzla sé höfð á staðnum yfir
sumartímann. Sú varzla kem-
ur örugglega án aukakostnað-
ar, ef stofnað er til þeirra
framkvæmda á Hveravöllum
er fyrr getur. Húnvetningum
ber skylda til að taka Hvera-
velli í sína vernd.
Húnvelningar
knýti böndin
Húnvetningafél. í Reykja-
vík er gróskumiklil og at-
hafnasamur félagsskapur. Fé-
lagið hefir og sýnt í verki
mikla átthagatryggð, sem
heimamenn fá vart fullþakk-
að. Ef átthagafélagið fæst til
forgöngu um verndun Hvera-
valla og brýnustu framtíðar-
framkvæmdir þar, sem ég hefi
hér að framan lýst, þá efast ég
ekki um að hugsjónin rætist.
Húnvetningar heima munu þá
ekki láta sinn hlut eftir liggja.
Vænti ég að Húnvetningamót-
ið á Hveravöllum s. 1. sumar
sé upphaf fleiri slíkra, og
verði þau mót til að knýta
fastar bræðraböndin og sam-
stilla kraftana um velferðar-
mál átthaganna í hverri mynd
sem þau birtast.
1. marz 1960.
Slgr. Davíðsson
Vísir, 4. marz
Menn og máilarvöld
Svo sjálfsagt er, að ekki þarf
á að minna, að þarna verði
byggt mikið gróðurhús, þar
sem ræktað verður hvers kon-
ar grænmeti, aldin og skaut-
jurtir á borð ferðafólksins.
Verður þarna að sjálfsögðu
gerður fagur aldingarður, þar
sem blómskrúð og nytjajurtir
njóti að jöfnu varma úr skauti
jarðar og frá skini sólar.
Þarna sem annars staðar tak
ist góð samvinna manna og
máttarvalda.
En hverjir gerast braut-
ryðjendur? Auðvitað Hún
vetningar. Hveravellir eru
húnvetnsk grund. í þessu
sambandi vil ég lýsa gleði
yfir því framtaki að friðlýsa
Hveravelli. En friðlýsing kem
Leiðrétting
Heiðraðri ritstjóri:
í greininni „Jess“, er birt-
ist í 17. tölublaði Lögberg
Heimskringlu, hefir hugsunin
á tveim stöðum farið dálítið
afvega. í öðrum dálki grein
arinnar, 40. línu að ofan,
stendur: „Skrifaði ég þá sendi-
joðið á bréfmiða og stakk
ronum í hálfklofinn enda á
smá viðarbút og fæ Jess.“
Þetta atriði var upphaflega
ritað þannig: „Skrifaði ég þá
sendiboðið á bréfmiða og
stakk honum í hálfklofinn
enda á viðarspýtu og fæ
Jess.“ Smáviður, kjarrviður
(copsewood), óx hér hvar-
vetna, og vex enn, og því auð-
fenginn og handhægur. Við-
arbútur, eins og það orð er
venjulega skilið, væri algjör
lega óhæfur til þess tilgangs
sem hér er um að ræða. Spýt-
urnar, sem ég valdi, voru
venjulega á stærð við fingur-
digurð og um sex þumlungar
að lengd, sívalar í lögun. Orð
ið spýta kemur daglega fyrir
í samsettu orðunum: eld-
spýta, smáspýta; merking þess
er því almennt þekkt.
1 sama dálki, fyrstu línu að
neðan stendur: „1 eitt skipti
varð ég að fara út á sjó til
þess að hafa umsjá með að
koma fyrir vökumannshúsum
við laxagildrurnar.“ Þessi
setning á að vera: 1 eitt skipti
varð ég að fara út á sjó ti
þess að hafa umsjá með að
koma fyrir vökumannshúsum
á laxagildrurnar (húsin voru
ævinlega sett á gildrurnar
ekki við þær).
Vænt þætti mér að fá þess-
um smávægilegu göllum kippt
í lag. Árni S. Mýrda!
Business and Professional Cards
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI
Porsetl: DB. RICHARD BECK
SOl Llncoln Drlve, Grand Forks, North Dakota.
Styrklð félaglð með því að gorast meðUmlr.
Árssjald $2.00 — Timarit félagslns fríu.
Sendist til fj&rm&laritara:
MR. GUÐMANN LEW,
185 Llndsay Street, Winnipeg », Manitoba.
SELKIRK METAL PRODUCTS
Reykh&far, öruggasta eldsvörn,
og ávalt hreinir. Hitaeiningar-
rör, ný uppfynding, Sparar eidi-
vlð, heldur hita fr& að rjúka ðt
með reyknum.—SkrlfiC, sfmlC tll
KELX.Y SVEINSSON
(25 WaU St. Wlnnipeg
Just North of Portage Ave.
SPruoe 4-1034 — SPruce 4-1034
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sherbrook Street
Selur llkklstur og annast um Ot-
farir. Allur útbúnaCur s& beztl
StofnaC 1894
BPruce 4-7474
P. T. Guttormsson
BARRISTER, SOLICITOR.
NOTARY PUBLIC
474 Graln Exchange Bldg.
1(7 Lombard Street
Offlee WHltehall 2-482»
Residence GL 3-1820
SPruce 4-7855
ESTIMATES
FREE
J. M. Ingimundson
Reroof Aphalt Shlngles. Roof
repaire, lnstall vents, alumlnum
windowa, ðoors. J. Inglmundson.
SPruce 4-7866
032 Sinicoe St. Winnlpeg 3, Man.
Thorvaldson. Eggerlson,
Saunders & Mauro
Barristeri and Solicitori
209 BANK OF NOVA SCOTIA Bldg.
Portage and Garry St.
WHitehall 2-8291
S. A. Thorarinson
Barrister and Bolicitor
2nd Floor Crown Trust Bldg.
804 MAIN ST.
Office WHitehail 2-7051
Residence HU 9-6488
Dunwoody Saul Smith
& Company
Chartered Accowntant*
Winnipeg, Toronio. Vancouver.
Fi. William, Kenora, Fi. Fran-
ces, Dryden, Aiikokan, Oak-
ville, Cornwall. Welland.
The Business Clinic
Anna Larusson
Office at 207 Atlantic Ave.
Phone JU 2-8548
Bookkeeptng — Income Taz
Insuranoe
Dr. ROBERT BLACK
SérfræClngur 1 augna, eyrna, nef
og h&lssjúkdömum.
401 MKDICAL ARTS BDDG.
Graham xnd Kennedy 8t.
Office WHitehall 2-9851
Residence: HU 9-3794
W. R. MARTIN.
B.A., LL.B.
Barrister and Solicilor
GENERAL PRACTICE
327 Edwards Ave.
THE PAS MAdison 3-3551
Minnist
BETEL
í erfðoskróm yðor
G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dlr.
Keystone Fisheries
Limited
Wholesale DUtrlbutort of
FRESH AND FROZEN FISH
16 Martha St. WHltehaU 1-00*1
PARKER, TALLIN. KRIST-
JANSSON. PARKER AND
MARTIN
BARRISTERS — BOL1CITOR8
Ben C. Parker. Q.C.
(1910-1951)
B. Stuart Parker. CUve K. Tallln,
Q.C.. A. F. kristjansson, Hugh B.
Parker, W. Steward Martln
5th n. Canadian Bank of Commerca
Building, 389 Main Btreet
Winnipeg 2, Man. WHlteball 2-15(1
CANADIAN FISH
PRODUCERS LTD.
J. H. PAGE, Managlng Dlrector
Wholesale Distributors of Fresh and
Frozen Flsh
311 CHAMBERS STREET
Office: Res.:
SPruee 4-7451 SPruce 2-1917
FRÁ VINI
DE GRAVES, EGGERTSON
8t EGGERTSON
Barrlttera ond Sollcltora
WILFRED R. DE GRAVES, B.A., LL.t.
ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.i.
GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B.
500 Powsr Bulldlng, Portogo ot
Vaughon, Wlnnlpog 1,
PHONE WH 2-3149.
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Controctor & Bulldor
•
Office ond Wareheuse:
1410 ERIN ST.
Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272
Off. SP 2-9509 - SP 2-9500
Res. SP 4-6753
Opposite Matemlty Hosplfal
Nell's Flower Shop
700 Notra Dams
Wedding Bouquefs - Cut Flewers
Funerol Deslgns • Corsogas
Beddlng Plonts
S. L. Stsfansson — JU. 4-7229
Mra. Albort J. Jofmson
ICELANDIC SPOKEN
GUARANTEED WATCH & CLOCK
REPAiRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Wotches, Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, Chlna
884 Sorgent Ave. Ph. SU 3-3170
Invesiors Syndicate
of Canada, Limited
H. Brock Smitb
Manager, Winnipeg Region
280 Broadway Ave. WH 3-0361