Lögberg-Heimskringla - 10.11.1960, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 10.11.1960, Blaðsíða 7
LöGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 10. NÓVEMBER 1960 7 Grimson Looks Ahead By RUSS GREENLEE Folks who spend their time brooding over their personal troubles might take a tip from a former chief justice of the North Dakota supreme court. Judge G. Grimson, 82, a pa- hent in Bismarck hospital here since early August, could be forgiven for worrying about th? broken hip that renders him bedfast; or about ihe fact that he misses the uiany people he met daily in iO years as a member of the supreme court and the 22 years before that during 'vhich he served on the dis- trict court bench. His main concern, however, ls not about his own troubles — including the knowledge ihat when his broken hip is strong enough, he’ll have to iearn to walk all over — but about the tribulations beset- hng North Dakota’s youth. ^hildren Kept Busy “Juvenile delinquenty was “luiost unheard of in my day,” be says, “and I think I know why: the youngsters were kept busy and their parents took hme to supervise them.” Back in 1943, Grimson and i-he late judge A. M. Chris- hanson, also a veteran mem- ber of the North Dakota Su- Preme Court, drafted permis- sive legislation whereby cities c°uld establish community youth councils. The legislation enacted it lr>to law, but as far as Grim- son knows, Rugby was about ihe only city to take advan- *age of it. The idea was, a commu- Pity’s youth council would 'ievelop a program of activi- hes for the town’s youngsters, Porhaps a combination of play 9ud work — work of some community benefit — to keep the young ones occupied. The Pian called for co-operation by civic and patriotic organi- ^ations. “Whoever heard of a busy b°y or girl getting into trou- ^ie” asks the judge. ^andatory Plan Proposed Perhaps the plan depended i°o much on the voluntary eiement in getting community youth council started. To remedy that, Grimson has evolved a proposal that ^Uayors of cities be required to appoint community youth c°uncils. Thus, he believes, ^ith an official required to aet to get a council operating, ihe pian would come into its o\vn. He has written State Rep. 'scar Solberg of Mylo, chair- ^an of the legislative re- search subcommittee on edu- cation, proposing amendment the original law to provide ihat each mayor spark forma- hon of a youth council. Moreover, Grimson has written J. Edgar Hoover, di- rector of the federal bureau of investigation (FBI), to get Hoover’s opinion of the youth council law. Juvenile delinquency has been an unwelcome byprod- uct of changing times, Judge Grimson believes — times in which youngsters have time on their hands because there’s not enough work or other wholesome activity to keep them busy. Probably a still greater fac- tor, he thinks, in the appear- ance of big-scale juvenile delinquency is that many mothers have jobs outside their homes, so that their chil- dren have a minimum of su pervision. “Maybe some youngsters can raise themselves,” says the judge, “but the odds are against it. And a youngster with nothing to do and no one to keep an eye on him is in a dangerous situation.” He can’t recall a juvenile case in the 17 years he was Cavalier County state’s at- torney, and only a few in the 22 years he was on the bench in the second judicial district. “Of coure,” he muses, “youngsters used to have to hurry home from school to split kindling, fetch the cows and do other chores as a mat- ter of course — and Mother was around to see that they did. Few of them had much of a chance to get into trouble.” Grand Forks Herald, Oct. 20, 1960 Frá Vancouver 0: Mikil vonbrigði urðu það fyrir okkur hér á ströndinni, að við skyldum ekki fá tæki- færi til að heyra og sjá Karla- kór Reykjavíkur eða „Ice- landic Singers” eins og þeir eru kallaðir. Ég les með at- hygli hvert orð, sem um þá er ritað í blöðin og gleðst að heyra, hve vel þeim er fagnað. Ég óska þeim til hamingju með allt ferðalagið, og að því lcknu góðrar heimkomu. Hér í borg er félag, sem nefnir sig “Canadian Folk So- ciety“ og tilheyra því hinir ýmsu þjóðflokkar, sem hing- að eru komnir frá öðrum löndum. Um miðjan október hélt þetta félag samkomur : fjögur kvöld í Queen Eliza- beth Theatre, sem er hinn nýi og fagri samkomusalur Van- couver borgar. Þarna komu fram flokkar af fólki, bæði börn og fullorðnir, klætt sín- um þjóðbúning, og ýmist dans- aði eða söng á eigin tungu- máli. Islendingar komu fram á fimmtudagskvöldið, 20. okt., og var þá húsfylþr og marg- ir íslendingar þar á meðal. Karlakór Strandarintiar söng þrjú lög (ísl.) undir stjórn Mr. Sigurbjörns Sigurdssonar. — Mér fannst þeir syngja vel. Mrs. Margrét Davidson (Sig- mar) söng okkar uppáhalds- lag, „Draumalandið". Hún var klædd þjóðbúningi íslenzkra kvenna, upphlut, sem fór henni sérlega vel. Hún syng- ur líka yndislega vel, og ís- lendingar í Vancouver mega vera stoltir af að eiga hana í okkar hópi. Fimm litlar stúlkur, einnig í íslenzkum búningum, sungu tvö stutt ljóð. Þær voru fallegar og prúðar í framkomu. Ég er ekki prófdómari, en ég var bara ánægð með þátttöku landa minna í þessu hátíða- haldi og þakka þeim fyrir. Hinn 2. okt. minntist elli- heimilisnefnd „Hafnar" af- mælis síns, eins og gjört er á hverju ári, með samkomu á heimilinu. Sólskins konur stóðu fyrir veitingum sem fyrr, en það er aðaláhugamál þeirra að hlúa að og gleðja gamla fólkið, sem býr á Höfn. Samkoman var vel sótt og peningagjafir til heimilisins voru margar og ríflegar, og mun það koma sér vel, þar sem nú er gjört ráð fyrir aí byggt verði nýtt elliheimili hér í Vaneouver á næsta ári. Hinn 30. okt. efndi kven- félag ísl. lút. kirkjunnar, W.A., til skemmtunar á Höfn og nefndu það „Halloween Par- ty“. Það var gaman að sjá gamla fólkið með hatta á höfði og epli í barmi, hvort tveggja úr gulum og svörtum pappír, rétt eins og börn. Mrs. Ny- gaard, forseti W.A., ávarpaði fólkið með stuttri ræðu og las síðan skemmtiskrána. Mrs. Anna McLeod söng nokkur ísl. lög með þýðri og fallegri söngrödd. Mr. Nói Bergman las upp tvö kvæði eftir Davíð Stefánsson, „Helga Jarlsdótt- ir“ og Litla Gunna og litli Jón“, og gjörði það ágætlega. Svo voru sungnir uppáhalds sálmar og ættjarðarsöngvar, og allir tóku undir af krafti. Þá kom Gunnþór Henrikson fram með nauðsynlegan út- búnað og *sýndi fallegar lit- myndir (slides), sem hann hef- ir sjálfur tekið af fögru út- sýni, blómagörðum o. s. frv. bæði hér í Vancouver og víðar í B.C. og einnig í Kaliforníu. Var honum þakkað með dynj- andi lófakla^pi. Að því loknu voru fram bornar veitingar. Gamla fólkið var sett við skreytt veizluborð, en að- komumenn hjálpuðu sér sjálf- ir, og fór allt sérlega vel fram, og fólk skemmti sér vel. Vissulega eru svona heim- sóknir á Höfn mjög göfugur og nauðsynlegur þáttur í vel- líðan vistmanna þar. Einn gamall maður þarna sagði við mig á sunnudaginn: „Þú mátt til að skrifa í Lögb.-Heimskr. fyrir okkur, svo að allir fái að vita hvað við erum þakklát fyrir þessar heimsóknir og fyrir allar gjafirnar og góð- semina, sem okkur er í té lát- in. Það má ekki minna vera en að við þökkum af einlæg- um hjörtum fyrir alla þá sól- argeisla, sem þessar góðu konur færa okkur.“ Ég vil ekki nefna nein nöfn, en ég veit það, að hver sá, sem af einlægni sýnir samúð með þeim, sem eru aldraðir og einmana, hjúkrar þeim og hughreystir, fær það marg- sinnis endurgoldið í hreinni samvizku og sálarfrið. f septemberlok fór ég til Seattle, Wash. og var þar í tvær vikur hjá vmkonu minni, frú Jakobínu Johnson. Það var unaðslegt að búa með henni í stóra og fallega hús- inu hennar, sem líkist lista- safni og umkringt er af fögr- um trjám og blómagörðum. Við skemmtum okkur ágæt- lega, heimsóttum kunningja og fengum heimsóknir. Hjá Jakobínu hitti ég ungt menntafólk frá íslandi, sem stundar framhaldsnám við| University of Washington. Mr. og Mrs. Þór Guðjónsson eru bæði við nám (post graduate) í háskólanum og börn þeirra þrjú í barnaskóla. Miss Elín (Eggerz) Stefánsson, dóttir Péturs Stefánssonar frá Völl- um í Svarfaðardal er á sama háskóla (U. of W.) við undir- búning fyrir Bachelors degree ir, Nursing (major public health nurse). Hún útskrifað- ist 1952 frá Royal Surrey County Hospital á Englandi og 6 mán. ljósmæðranám við Hockrey Hospital, London. Kennara „diploma" fékk hún 1955 í Gautaborg. Það var virkilega gaman að hitta þetta myndarlega unga fólk. Dáinn: Gales johnson, 77 ára. Andaðist í Vancouver General Hospital nýlega. — Hanri lætur eftir sig eigin- konu sína, Láru (dóttur Árna heit. Friðriksson kaupmanns í Winnipeg og Vancouver), og tvær dætur og þrjú barna- börn. Hann var vinsæll mað- ur, elskaður og virtur af öll- um, sem þekktu hann. G. J. Grandma Moses tíræð Fyrir rúmlega tuttugu ár- um var Anna Mary Robertson Moses óþekkt bóndakona í Bandaríkjunum. Bjó hún þá i þorpinu Eagles Bridge, þar sem hún býr enn. Hún hafði mlkið stritað um ævina, og þegar hún var orðin 76 ára varð hún að hætta búkonu- störfum sínum. En eitthvað varð að gera til að drepa tím- ann, svo hún tók að mála myndir. Tveim árum síðar var hún fræg um öll Bandaríkin, og í dag er hún þekkt um allan heim. Myndir hennar hanga í öllum helztu listasöfnum Bandaríkjanna, þar sem menn eru sammála um að hún sé ein iaf fremstu málurum lands- ins. Grandmama (amma) Moses, eins og hún nefnist í Banda- ríkjunum, er ákaflega vinsæll málari þar í landi. Ekki aðeins hjá gagnrýnendum og stjórn- um listasafnanna, heldur hjá öllum almenningi. Sést það bezt á því, að um 80 milljónir póstkorta hafa selzt af mál- verkum hennar. Frh. bls. 8- AÐALÁSTÆÐURNAR fyrir hækkun M.H.S.P. kostnaðar: Þetta eru ástæðurnar fyrir hækkun M.H.S.P. kostnaðar: (a) Reksturskostnaður nýrra lækn- ingatækja 42.8% (b) Stöðugar endurbætur á starfi spítalanna, þar með gert ráð fyrir aukaþjónustu ,og meiri sérfræðilegri þjónustu 13.6% (c) Hækkun kostpaðar núverandi spítalaþjónustu 43.6% Hinar mánaðarlegu afborganir iðgjalda, $3.00 og $6.00, ættu að nægja fyrir þriggja ára tímabil. Þrátt fyrir hækkun iðgjalda fá íbúar Manitoba kjörkaup fyrir sína peninga. í flestum tilfellum myndi einn dagur á spítala (ef einhleypur), tveir dagar (ef kvæntur) kosta sjúklinginn meira en ið- gjald hans fyrir sex mánuði, og, eins og kunnugt er, þarfnaat flestir sjúklingar lengri en eins dags eða tveggja daga spítalaþjónustu. HON. O. JOHNSON, M.D. Minister of Heolth t PubliC Welfare G. L. PICKERING Commitsloner of Hospitalization MANITOBA HOSPITAL SERVICES P L A N 60-8

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.