Lögberg-Heimskringla


Lögberg-Heimskringla - 18.05.1961, Qupperneq 3

Lögberg-Heimskringla - 18.05.1961, Qupperneq 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 18. MAl 1961 Litið um öxl Utdrættir úr Lögbergi og Heimskringlu irá fyrri árum Valið haia Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleaon ?r ^ei*nskringlu maí 1901; ^áskólaprófið 1901. Þrír Is- et^ingar, Þorvaldur Þor- oa ^sson, Stefán Guttormsson S Á. Anderson, gengu undir r°í Manitoba háskólans í ftta Sinn Hjnn fyrstnefndi t°k. Þriðja árs próf, en hinir ,Veir fyrst árs próf. Þeir stóð- Ust K c það PaU aiiir merra en v * ^r' ^orvaldsson vann tvö ^er laun ($80) í náttúruvísind- °g hr. Guttormsson tvö erðl. ($60) í latínu, stærð irr*- r^ði og efnafræði. Þessir v°mu stúdentar unnu einnig laun við háskólaprófin '»"■ ári síðan. "jóð vor þarf að eiga fleira umdrengjum svipuðum þess- e.. °g vaeri þá meiri von en f a’ ai® vér sem þjóðflokkur þe.ruin smátt og smátt að ná *rri stöðu, sem oss ber og v®r eia,--l__t 6 fél; eigum að ná. — Stúdenta- þra|r® sendir þessum félags- 0_ , rum sínum kveðju sína arnar þeim allra heilla. ☆ SenHerya Sigurður Thorarin- st , ra Gimli kom inn á skrif- líð U ' ' ‘ Hann lét vel af ísl» manna þar neðra. Ný aendmgar eru mjög glaðir v0n a Um þessar mundir, sem er’ af því að fá járnbraut- að k°ían srn’ ^ann sagði> hej rautin yrði lögð alla leið satn, Gimli, eftir sögusögn kiö an<^sÞingmanns Selkirk- þr rci®mis. Hann kvað Gimli- ^jv^ínna hafa skemmzt svo þ um daginn, að hún væri eyðilögð. r * llf t.. ^ogbergi 16. maí 1901: he; nnnu^agskvöldið 5. þ. þ j °tti fjöldi af vinum séra ili,' ergmanns hann á heim- al daUS’ ^nr^ar, þar á með buj1' J- Brandson í Edin fyrir’ Sem afhenti séra F. J B., in^ Und vina hans, gullbú- fah enenholts göngustaf, með híjfnfki hans gröfnu á er m stera gullhún. Stafurinn sé euf!a §ersemi. Þótt hinn 5 J. g 1 afmælisdagur séra F lega ’ ^a Var stafur_____° Ber„ aímæIisgÍöf- Séra F. J. heiro ann var sem sé ekki apnj9 atrnaelisdaginn sinn, 15 afhe ’ SV° ^ntin varð þá ekki Uðu honum. Vinir hans not- ^agsu-88 ve§na þetta sunnu- ina Vui(i til að afhenda gjöf- a °- s. frv. r & tJr h. °9bergi 18. maí I911; héðan r • J- Bergmann íór lands Ur baenum áleiðis til Is- a ieið sinni suður um Bandaríki til New York. Á mánudagskvöldið héldu safn- aðarmenn h a n s honum íveðjusamkvæmi fjölmennt sunnudagsskólasal Tjald- búðakirkju. Forseti safnaðar- ins, hr. Loftur Jörundsson, stýrði samkomunni og voru Dar fluttar margar ræður, en hr. Magnús, Markússon las kvæði, er hann hafði ort. Veitingar voru á eftir og skemmtu menn sér langt fram eftir kvöldinu. ☆ Hingað komi/ s.l. íöstudag 21 ísl. innflytjendur. Fimmtán jeirra voru úr Barðastrandar- sýslu, þi'jár systur N. Otten- sens í River Park og þeirra fjölskyidur. Nöfn þeirra fara hér á eftir: Guðrún Össurar- dóttir, Þorsteinn Ingimundar- son, Jóhann Magnússon, Ólöf össurardóttir, Guðrún. Jó- hannsdóttir, Þóra Jóhanns- dóttir, Arnbjörg Jóhanns- dóttir, Sigríður Össurardóttir, Guðbjörg Guðbjartsdóttir, Dagbjartur Guðbjártsson, Ar inbjörn Guðbjartsson ,Andrés Guðbjartsson, Jón Guðbjarts- son og Sigurður Guðbjartsson. Frá Reykjavík kom Jónas Ikkaboðsson, kona hans (Anna Sveinbjörnsdóttir) og 4 börn (Halldóra, Benedikt, Helga og Sveinbjörn). Sagt er að hr. Jón J. Clemens komi bráðlega frá íslandi og með honum 40 vesturfarar. Baldur Jónsson kom . um helgina norðan frá Árborg, þar sem hann dvaldi hjá Dr. J. P. Pálsson um hálfsmánað- artíma. Hann lætur mjög vel af ferðinni. Leizt mætavel á framtíðarhorfur þar um slóð' ir. Akrar hafa aukizt um meir en helming í nánd við Árborg á síðasta ári. Fjör virtist vera í viðskiptalífinu. Félagslífið var og fjörugt um þær mund ir. Tvö leikrit voru sýnd þar annað í samkomuhúsinu í Ár- dalsbyggð; var það „Hún iðr- ast“ eftir Dr. J. P. Pálsson og Dr. Jón Stefánsson. Húsfyllir var í tvö kvöld, 27. og 28. apríl Var gerður góður rómur að skemmtaninni, enda vel leik- ið af flestum. Hitt lék flokk- ur í Geysisbyggðinni; var það smáleikur þýddur úr dönsku „Hann drekkur“; Leikið föstu dagskvöld 5. maí í nýju sam komuhúsi er kvenfélag byggð arinnar hefir að mestu kostað Þrátt fyrir nauman undirbún- ingstíma leystu leikendur hlutverk sín vel af hendi sumir ágætlega. Allsherjarþingið og ákaerur ■Cúbu: Ákæra Kúbu þess efn- is, að sjálfstæði og friðhelgi landsins hefði verið virt að vettugi með árás og íhlutun Bandaríkjanna, var rædd í stjórnmálanefndinni og á síð- asta fundi Allsherjarþings- ins. Bandaríkin báru ákæruna til baka, og Adlai Stevenson sagði að atburðirnir fælu í sér uppreisn Kúbumanna gegn ógnarstjórn Fidels Cast- ros. Allsherjarþingið samþykkti ályktun þar sem skorað er á aðildarríki S.Þ. að gera þær friðsamlegu. ráðstafanir, sem tiltækar séu til að binda enda á viðsjárnar milli Bandaríkj- anna og Kúbu. Flutti erindi um íslendingasögur Á fundi Tungumálafélags- ins The Linguistic Circle of Manitoba and North Dakota, sem haldinn var á Ríkishá- skólanum í N. Dakota í Grand Forks dagana 5. og 6. maí, f'utti dr. Richard Beck erindi um Islendingasögur, er nefnd- is „On Translating the Ice- landic Sagas“. Fjallaði hann um þýðingar íslendingasagna almennt, með sérstöku tilliti til nýjustu þýðinga af þeim á enska tungu. Allmargir aðrir háskólakennarar frá Mani- tobaháskóla og N.-Dakota háskóla fluttu erindi á fund' inum, sem var vel sóttur. ^penhagen Heimsins bezta munntóbok WALLEY’S ELECTRIC REPAIRS Applíance repairs — Wiring alleralions Call WALLY EYOLFSON 1606 Maniloba Ave. JUstice 2-7451 BURNÖMATIC 733 Pembino Hwy. GAS HEAT COMPANY Over 20 Yeors Experience In Gos Heating SALES • INSTALLATION • SERVICE — 24 HOUR SERVICE — GL 3-8035 GL 3-8089 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residcntlol and Commerclol E. BENJAMINSON, Monoger Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI Forsetl: DIL RIOHAKD BECK 801 Lincoln Drive, Orand Forks, North Dakota. Styrklð EélagiC raeð þvi að gerast meðllmU. Ársgjald $2.00 — Tímarlt íélagslns frítt. Sendlst tll fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVT, 188 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manltoba. SPruce 2-1453 SPruce 2-1453 Building Mechanic’s Ltd. Palntlng - Decorating • Conitruction Renovotlng - Reol Eitoto 636 Sargenl Ave., Winnipeg 3 K. W. (BILL) JOHANNSON, Manager A. S. BARDAL LTD. FUNERAL BOME 843 Sherbrook Street Selur llkklstur og annast um Ot- farlr. Allur útbúnaCur s& beztL StofnaC 1894 SPruce 4-7474 P. T. Guttormsson BARRISTER, SOLICITOR, NOTARY PUBLIC 474 Groln Exchonge Bldg 187 Lombord Stroot otflce WHltehaU 2-482» Residence GL 3-1820 SPruc* 4-7858 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof Aphalt Shlngles. Roof repalra, lnstall vents, alumlnum wtndows, doors. J. Inglmundson. SPruce 4-7855 632 Slnicoe St. Wlnnlpeg 3, Man. Thorvaldson, Eggerison, Saunders & Mauro Barristert and Solicitort 209 BANK or NOVA RCOTIA Bld«. Portage and Garry St. WHItehaU 2-8291 S. A. Thorarinson Barrlster and Bollcitor 2nd Floor Crown Trust Bldg. 864 MAIN ST. Offlce WHitehall 2-7061 Residence HU 9-6488 The Business Clinic Anna Larusson Office at 207 Atlantlc Ave. Phone JU 2-2548 Bookkeeplng — Income Tax Insuranoe A.E.Ames & Co. Llmltod Business Estoblished 1889 Investment Securities 280 Broadway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray Off. SP 2-9509 — SP 2-9500 Ros. SP 4-8753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell's Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowers Funerol Designs - Corsoges Beddlng Plonts S. L. Stefansson — JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Minnist BETEL í erfðoskróm yðor G. F. Jonasson, Fres. & Man. Dlr. Keystone Fisheries Limited Wholesale Dlstributois of ERESH AND FROZEN FISH 18 Martho 8t. WHltehaU 2-0031 PARKER, TALLIN, KRIST- JANSSON, PARKER AND MARTIN BARRISTERS — SOLICITOB8 Ben C. Parker, Q.C. (1910-1951) B. Stuart Parker. Cllve K. Tallln Q.C., A. F. Kristjansson, Hugh B. Parker. W. Steward Martin 5th fl. Canadian Bank of Commerce Building, 389 Main Street Winnlpeg 2, Man. WHitehaU 2-35(1 CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, Managlng Dlrector Wholesale Dtstrtbutors of Freeh and Frozen Flsh 311 CHAMBERS STREET Offlce: Bee.: SPrnce 4-7451 SPruce 2-3917 FRÁ VINI EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicltors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Powav Bullding, Portog* ot Vaughan, Wlnnlpeg 1. PHONE WH 2-3149. Halldór Sigurðsson S SON LTD. Controctor t Builder • Ofiice ond Worehouto: 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Re*. Ph. SP 2-1272 (BhDOjdwiCU^ FLORISTS E. Cholakis & Five Sons 277 Portage Ave. - Phone WH 3-0731 Polo Park Shopping Centre - SP 5-8484 Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smilh Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Avo. WH 3-0361 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON, ENG. NEW YORK WOOD, GUNDY & COMPANY o« 1 OTTAWA LONÐON, ONT. HAMILTON LIMITED 280 Broadway, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Manager Telephone WH 2-6166 KITCHENER REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.