Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1963
5
Leskaflar í íslenzku
handa byrjendum
Prof. Haraldur Bessason
Prof. Richard Beck, Ph.D.
XXXII
In this lesson we shall consider ,the declension of the
demonstrative pronoun þessi (this) in all genders and cases,
singular and plural: Sing. Mas. Fem. Neuter
Nom. þessi þessi þetta
Acc. þennan þessa þetta
Dat. þessum þessari þessu
Gen. . þessa þessarar þessa
Plur.
Nom. þessir þessar þessi
Acc. þessa þessar þessum
Dat. þessum þessum þessum
Gen. þessara þessara þessara
Note that the dative þessum and the genetive þessara
are, respectively, the same for all genders in the plural.
Translate into English:
Þessi vegur er nýr og góður. Þessi flugvél er falleg og
þetta skip er líka fallegt. Ég á þennan penna, þetta blek og
þessa skrifbók. Hann fór ríðandi á þessum hvíta hesti. Hún
kom nýlega til þessa lands. Þessir drengir eru af Akureyri,
en þessar stúlkur eru úr Reykjavík.
Þessi hús eru gömul. Það er gaman að skoða þessar lit-
myndir frá Islandi. Margir útlendir ferðamenn voru með
þessum stóru skipum. Þessar systur eru íslenzkar. Pósturinn
kom með bréf til þessara bræðra. Ég ætla í leikhús með
þessum skólabræðrum mínum.
Vocabulary:
af, of, from, here the latter,
with dat.
á, own, possess, pres. tense
sing. of að eiga
á, on, with dative
blek, ink, acc. sing. of blek
bræðra, of (belonging to)
brothers, gen. plur. of
bróðir
drengir, boys, nom. plur, of
drengur
fór, went away, past tense of
að fara, to go away, leave,
set out
flugvél, fem., airplane, lit.
flying machine
gaman, neut., fun, pleasure,
amusement
góður, good, nom. sing. masc.
gömul, old, nom. plur. neuter
of gamall
hús, houses, nom. plur. neuter
of hús
hvíta, white, dat. sing. masc.
of hvítur
í, to, here with acc.
lands, to this land, this
country, gen. sing. neuter
of land
Arsskýrsla forsela
Frá bls. 4.
greina um íslenzk málefni og
menningarerfðir í Icelandic
Canadian og víðar. Eins og
kunnugt er, varð hann nýlega
75 ára, og lét þá af dómara-
embætti sínu, eftir 20 ár í
þeim sessi við ágætan orðstír.
Var honum á þeim tímamót-
um, að verðugu, margvíslegur
sómi sýndur. Vér vottum hon-
um yirðingu vora og þökk
fyrir unnin störf, ekki sízt að
félagsmálum voruih, og ósk-
um honum sem lengstra og
hamingjuríkastra ævidaga.
Féhirðir, Grettir L. Johann-
son ræðismaður, flutti ávarp í
leikhús, neut., theater
liimyndir, colored pictuxæs,
acc. plur, of liimynd
líka, also
með, with, on
nýlega, recently, lately
nýr, new, nom. sing. masc.
penna. pen, acc. sing, masc. of
penni
pósiurinn, masc., the mailman,
postman, nom. sing. of
pósiur
skoða, to look at
skólabræðrum, school mates,
fellow students, dat. plur.
of skólabróðir
skrifbók, fem., copy-book, acc.
sing. of skrifbók
slóru. large, dat. plur. neuter
of siór
systur, fem., sisters, nom. plur.
of sysiir
iil, to, with gen.
úr, of, from, here the latter
úilendir, foreign, from abroad,
nom. plur. of úilendur
vegur, masc., a road
embættisnafni á íslendinga-
deginum að Gimli, ræðu í
veizlu Þjóðræknisfélagsins til
heiðurs ferðamannahópnum
heiman um haf, og erindi á
sámkomu Icelandic Canadian
Club um efnahágsmál á Is-
landi.
Varaféhirðir, frú Hólmfríð-
ur Daníelson, skemmti með
upplestri íslenzkra kvæða á
samkomum deilda félagsins í
Selkirk, á Lundar, í Árborg,
á Gimli og í Winnipeg. Fyrir
hönd félagsins annaðist frú
Hólmfríður einnig og undirbjó
að öllu leyti, þátttöku íslend-
inga í fjölsóttri skrúðsýningu,
er fór fram undir umsjón
V<i Winnipeg Y.M.C.A. í sambandi
i; við fimmtugasta ársþing að-
alfélagsins (National Council
of Y.M.C.A.) Þótti íslenzka
sýningin, sem var táknræn
um bókmenntaiðju og menn-
ingarlíf þjóðar vorrar, til-
komumikil og takast prýði-
lega.
Fjármálaritari, Guðmann
Levy, hefir, jafnhliða embætt-
islegu starfi sínu, er útheimtir
eigi litlar bréfaskriftir, og
ýmsum nefndarstörfum, haft
með höndum söfnun auglýs-
inga fyrir Tímarit félagsins,
með aðstoð féhirðis, og skuld-
ar félagið þeim sérstaka þökk
fyrir það starf. Fjái'málaritari
á einnig sæti í stjórnarnefnd
„Fróns“.
Vara-fjármálaritari, ólafur
Hallsson, flutti ræðu um ís-
Venzkar menningarerfðir á
deildarsamkomu í Selkirk og
Minni Kanada á íslendinga-
deginum að Gimli.
Skjalavörður, Jakob F.
Kristjánsson, gegnir, auk þess
embættis síns, varaforseta-
embætti í deildinni „Frón“, og
er ritari íslendingadagsnefnd-
arinnar.
Forseti flutti ræður um þjóð-
ræknis- og menningarmál á
samkomum deildanna í Sel-
kirk, að Lundar, í Vancouver,
Blaine og Seattle. Ennfremur
flutti hann erindi um dr. Vil-
hjálm Stefánsson á deildar-
samkomum í Árborg, að
Gimli, og í Winnipeg, og ræðu
um sama efni við minningar-
guðsþjónustu að Mountain,
N.-Dakota, er síðar var út-
varpað frá útvarpsstöð Ríkis-
háskólans (Univ. of North
Dakota) í Grand Forks, N.-
Dakota. Einnig flutti forseti
kveðju félagsins á íslendinga-
deginum í Blaine, ræður í til-
efni af Lýðveldisdegi íslands
við guðáþjónustur í Hallson
og Vídalínskirkjum í N.-Da-
kota, og erindi um íslenzk efni
og norræn á ársþingi félags
Rogalendinga í Vesturheimi í
Fargo, á Leifs Eiríkssonarhá-
tíð í Minneapolis og Kennara-
skólanum í Mayville, N.-Dak.
Frú Margrét Beck sýndi og
skýrði litskuggamyndir frá Is-
landi á deildasamkomunum í
Selkirk, á Lundar, í Árborg,
að Gimli og í Winnipeg, og
ennfremur á kvöldsamkomu
Rogalendinga í Fargo. Á árinu
hefir forseti ritað margt um
íslenzk efni í blöð og tímarit
austan hafs og vestan, meða
annars yfirlitsgreinar um ís-
lenzkar bókmenntir fyrir tvö
ný alfræðirit í Bandaríkjun-
um.
Eins og framanskráð frá-
sögn ber með sér, mun óhætt
mega segja, að heimsóknir til
deilda af hálfu stjórnarnefnd-
ar félagsins hafi verið með
mesta móti á árinu, og er mér
það óblandið fagnaðarefni, því
slíkar heimsóknir eru nauð-
synlegar til eflingar starfsemi
deildanna, viðurkenning á
grundvallandi starfi þeirra í
félaginu og um leið hvatning
Elected Regent-
Mrs. H. F. Danielson
The annual meeting of the
Jon Sigurdson chapter was
held on Tuesday evening Feb.
11, at the home of Mrs. D.
Medd (736 Oak St.) The regent
Mi's. A. F. Wilson was in the
chair and welcomed Mrs. C. D.
Ciley, lst vice-regent of the
Municipal chapter, who was
special guest.
Reports were given by the
treasurer, showing a total
expenditure of $559.44 in the
general fund, and $912.95 in
the Memorial fund; Educat-
ional secretary Mrs. E. W.
Perry reported that three
scholarships had been given:
The Johanna Gudrun Skapta-
son Memorial scholarship of
$100, to Linda Vincent for the
highest marks in English,
grade XII (91%); the Elinborg
Hanson Memorial scholarship
to Bergthor Palsson, of Hecla,
for highest marks in grade XI,
Big Island school; The musical
scholarship to Kerrine Wilson.
Total spent for education was
$300.50.
Mrs. H. G. Henrickson gave
the report on World Affairs,
showing that seven papers had
been given at meetings on
various topics.
Report on services by Mrs.
Tryggvi Hannesson showed
48 knitted and sewen articles
made, and a cash outlay of
$77.00.
Reports were also given by:
Mrs. Runa Jonasson, Standard
bearer, Mrs. G. Kristjansson,
on Citizenship; and the secre-
tary’s report given by Mrs. H.
F. Danielson summarized all
the work of the chapter dur-
ing the year.
The highlight of the meeting
was the presentation of
I.O.D.E. pins for 25 years of
faithful service to seven mem-
bers: Mrs. B. S. Benson, Mrs.
H. G. Nicholson, Mrs. P. J.
Sivertson, Mrs. T. E. Thor-
steinson, Mrs. J. F. Kristjans-
til framhaldandi viðleitni af
þeirra hálfu. Ber oss að hafa
það hugfast í framtíðinni, og
styðja deildirnar með ráðum
Frh. bU. 8
son, Mrs. H. B. Skaptason and
Mrs. O. Stephensen.
Mrs. Ciley spoke briefly and
brought greetings from the
Municipal chapter. She took
the chair for the election of
officers.
Elected were: Regent: Mrs.
H. F. Danielson; lst vice-
regent: Mrs. H. G. Henrick-
son; 2nd v.-regent: Mrs. E. W.
Perry; Secretary: Mrs. Ena S.
Anderson; Treasurer: Mrs.
Gus Gottfred; Educational
secretary: " Mrs. Paul Good-
man; Services secretary: Mrs.
Ben Heidman; Echoes secre-
tary: Mrs. Gestur Kristjans-
son; Standard bearer: Mrs.
Runa Jonasson.
Mrs. H. F. Danielson, who
was elected regent at the
meeting has served for 22
years as secretary of the
chapter, and for 5 years as
Provincial Educational secre-
tary. She has been honored
with a life membership in her
own chapter and in the Pro-
vincial chapter for outstand-
ing leadership in the sphere of
education and cultural activi-
ties.
Ræðumaður á
Betel samkomu
Dr. Otto Olson
The Annual Betel Birthday
Concert, sponsored by the
Ladies Aid, will be held in the
Parish Hall, First Lutheran
Church, Victor St., on Friday,
March lst 8.15 p.m.
Chairman’s Remarks, Dr. V.
J. Eylands.
Selections: Manitoba Hydro
Choir, under direction of Mrs.
P. Meadows, accompanist Mrs.
Shirley McCready.
Instrumental Duet: Kerrine
and Eric Wilson.
Address: Dr. Otto Olson, Jr.,
President of the Central
Canada Synod of the Lutheran
Church in America.
Selections: Manitoba Hydro
Choir, directed by Mrs. P.
Meadows, accompanist Mrs.
Shirley McCready.
Violin Solo: Carlisle Wilson.
Accompanist Mrs. Thelma
Wilson.
News from Betel: Mr. K. W.
Johannson.
God Save the Queen.
Collection.
Refreshments served.