Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Blaðsíða 7

Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1963 7 NIKKEL Á HEIMSMARKAÐINUM . . . ATVINNA FYRIR KANADAMENN Hvernig nikkel fró Kanada varðveitir Colosseum í Róm Eftir margar aldir án skjóls gegn áhrifum nátturuaflana var hinu mikla Colosseum í Róm farið alvarlega að hraka. Fljótar viðgerðir voru nauðsynlegar til að varðveita, þessar fornu rústir. Nikkel frá Kanada hjálpaði til þess. Nikkel teinum úr blettlausu stáli var smeigt í gegnum steininn, þannig að það var ekki * sjáanlegt en styrkti hann. Hversvegna blettlaust nikkel stál? Vegna þess að það er sterkt og ryðgar ekki. Hinirvaxandi nikkel markaðir innanlands og utan styrkja efnahag Kanada og veitir íbúum landsins atvinnu. THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED 55 YONGE STREET, TORONTO

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.