Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Side 7

Lögberg-Heimskringla - 21.02.1963, Side 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1963 7 NIKKEL Á HEIMSMARKAÐINUM . . . ATVINNA FYRIR KANADAMENN Hvernig nikkel fró Kanada varðveitir Colosseum í Róm Eftir margar aldir án skjóls gegn áhrifum nátturuaflana var hinu mikla Colosseum í Róm farið alvarlega að hraka. Fljótar viðgerðir voru nauðsynlegar til að varðveita, þessar fornu rústir. Nikkel frá Kanada hjálpaði til þess. Nikkel teinum úr blettlausu stáli var smeigt í gegnum steininn, þannig að það var ekki * sjáanlegt en styrkti hann. Hversvegna blettlaust nikkel stál? Vegna þess að það er sterkt og ryðgar ekki. Hinirvaxandi nikkel markaðir innanlands og utan styrkja efnahag Kanada og veitir íbúum landsins atvinnu. THE INTERNATIONAL NICKEL COMPANY OF CANADA, LIMITED 55 YONGE STREET, TORONTO

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.