Lögberg-Heimskringla - 02.05.1963, Síða 5

Lögberg-Heimskringla - 02.05.1963, Síða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 2. MAÍ 1963 5 Vesimanneyjar Framhald frá bls. 4. Þjóðhátíðin var í nánd. Gerðu Jpeir sér þá lítið fyrir og ráku hvalina út aftur og hófu að týgja sig til hátíðarinnar. íþróttafélög Vestmannaeyja, J>ór og Týr sjá um hátíðahöld- in til skiptis og að þessu sinni var það Þór. Höfðu þeir félag- ar unnið sleitulaust að undir- búningnum í mánuð á hverju kvöldi og um helgar, allt sjálfboðavinna, en árangur- jnn var glæsilegur. Þegar við komum þangað eftir hádegi á föstudaginn var búið að reisa heljarmikið hlið fyrir framan hátíðasvæðið; fagurmáluð brú var yfir tjöm- ina, umhverfis hana ljósker á háum stólpum, mislit ljós fest á taugar milli fjallstindanna, Bjargsig fánar og veifur blaktandi við hún víðsvegar. Þar var og jnylla með upplýstum vængj- um er snerist í sífellu. Og allt í einu hafði og risið þarna stór tjaldborg, tvö stór veit- ingatjöld og um 600 til 700 íbúðartjöld. Var borginni skipt niður í götur, sem hver ber sitt nafn, Ástarbraut, Veltusund, Þórsgata, o. s. frv. Flestir reisa tjöld sín á sama stað ár eftir ár. Hátíðin hófst með guðs- þjónustu og var hún áhrifa- mikil. Fólkið stóð umhverfis eða sat uppi í fjallshlíðunum og heyrðist vel um allan dal- ,inn, það sem fram fór. Ég hygg að margir hafi orðið snortnir eins og ég, þegar Kirkjukór Landkirkju söng Ó, guð vors lands, sem sunginn var í fyrsta sinn á fyrstu Þjóðhátíð- inni 1874. Fólksfjöldinn tók undir. Ekki gefst hér rúm til að lýsa skemmtiatriðum en mikið var um ræðuhöld, söng og allskonar leiki og á milli þátta lék lúðrasveit Vest- manneyinga. Að skemmtiskrá lokinni, fékk fólk sér hressingu í tjöldum sínum og heimsótti góðbúana. Fyrir utan dals- mynnið þreytti unga fólkið allskonar íþróttir. Um sexleytið var sýnt .bjargsig, og var það merkilegt að sjá, en þá íþrótt iðka Eyja- menn af mestu leikni allra .landsmanna, enda sóttu þeir Leskaflar í íslenzku handa byrjendum Prof. Haraldur Bessason Prof. Richard Beck, Ph.D. XXXXI Paralleling the names of the days of the week, given in the last lesson, the names of the months in Icelandic are listed below: januar febrúar marz apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember It seems practical to include also at this point the declension of mánuður (a month) in all cases, singular'and plural: Sýning lcelandic Canadian Club Sing. Nom. mánuður Acc. mánuð Dat. mánuði Gen. mánaðar Vocabulary: annan, another ágæíi, excellent, neut. sing. of ágæiur bjariasiar, brighest, fem. nom. plural of bjariur dvalar, fem., stay, sojourn, gen. sing. of dvöl dvaldi. stayed, dwelt, past. tense ind. og að dvelja eðlilega, naturally fram í, until, into í fyrra veiur. last winter heill, a whole íbúðina, the apartment, acc. sing. of íbúðin leigir, rents, pres. tens. 3rd pers. ind. of að leigja liðinn, past, gone, past parti- ciple of að líða oft björg í bú á fyrri árum .með því að síga í björg til fugls og eggja. Um kvöldið var mikið bál kynt á Fjósakletti og flug- pldum skotið og var það til- .komumikil sjón. Tveir dans- pallar voru þarna, annar fyrir gömlu dansana og hinn fyrir þá nýju og dunaði dansinn jíram á klukkan fjögur í tvær nætur. Fjöldi fólks víðsvegar af Jandinu sótti hátíðina og var ^alið að þar hafi verið rúm ^ex þúsund manns. Allt virt- ist fara vel fram enda eru Vestmanneyjingar vandir að virðingu sinni; þeir þiggja pkki lögreglueftirlit á hátíða- svæðinu, en ef gestir eru með January February March April May June July August September October November December Plur. mánuðir mánuði mánuðum mánaða Lundúnum, London, dat. of Lundúnir mánuðum saman, for months mjög, very Noregi, Norway, dat of Nor- egur nærri, nearly næsia, next næturnar, the nights, nom. plur. ind. of nótt rigndi, rained, past tense of að rigna, pres. tense rignir síðan, since sérstaklega, especially síðustu, the last skemmtilegt. enjoyable til, to, with gen. þá, then óspektir, flytja þeir sjálfir ó- ,spektarseggina suður á syðsta odda eyjarinnar, skilja þá þar eftir og lofa þeim að ganga úr sér mestu hreystina. Þessi einstæða og tilkomu- piihla hátíð, verður þeim sem sækja hana, með öllu ógleym- anleg. Gestrisni Vestmanna- eyjinga í minn garð varð ekki pndaslepp. Bæjarstjórinn bauð mér fyrir hönd bæjarstjórnar að sigla með listiskipinu Esjunni umhverfis Island. Þau hjónin, Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri og frú Sigurlaug og systir mín voru þeir skemmtilegustu ferðafélagar sem hægt var að hugsa sér, en það er önnur saga, sem verður að bíða síns tíma. Vel má vera að margur hafi gengið frá sýningu þeirri sem Icelandic Canadian Club stóð fyrir 22. apríl, nokkuð fróðari en hann kom, um listir þær og hannyrðir sem iðkaðar eru í Winnipeg, og þá ekki síður um menntir og menning hins margþætta mannfélags sem borgina byggir. Borð voru reist í Parish Hall Fyrstu lútersku kirkju, og á þau raðað hannyrðum og listagripum í fornum og nýj- um stíl. Á veggjum héngu málverk, þar á meðal 15 myndir eftir nútíðar lista- Frú Geraldine Thorlakson ,menn á íslartdi. Var það ekki lítill fengur að Hjörtur Pálsson, bókavörður íslenzka safnsins við Manitoba há- ,skólann, nýkominn frá Is- landi, tók að sér að skýra myndirnar. Einnig var til sýnis merkileg olíumynd eftir Emil Walters af rústum frá fornbyggð íslendinga á Grænlandi. Gerði Walter Lindal, dómari, góð skil á myndinni, og kynnti hana fyrir gestum. Tólf konur í þjóðbúningum stjórnuðu hver sinni deild, og Þegar Mbl. hafði í gær tal af Sigurði Jónssyni, yfir- m a n n i loftferðaeftirlitsins, sem nú er staddur í Osló, og spurði hvort nokkrar niður- stöður lægju fyrir af rann- sóknum vegna Hrímfaxaslys- sins, kvað hann nei við. Enn er allt á huldu hvað gerzt hef- ur síðustu sekúndurnar sem flugvélin var í loftinu. í sam- tali við fréttamann Mbl. sagði Halle ofursti, formaður rann- sóknarnefndarinnar norsku m.a. að rannsóknin á samtöl- um við flugmanninn sýni að innan við 20 sekúndur hafi liðið frá því starfsmenn flug- turnsins í Fornebu hafi síðast haft samband við flugmenn Hrímfaxa og þar til þeir sáu eldblossa í aðflugslínu þar sem flugvélin kom til lend- ingar. Hins vegar er óhætt að fullyrða að aðflug flugvélar- innar á flugvöllinn hafi verið í alla staði eðlilegt. Þetta hörmulega flugslys sem vakið hefur sorg í hjört- um íslendinga og frændþjóða þeirra austan hafsins, varð á sátu sumar að verki. Frú ein ættuð frá Ukraine litaði páskaegg af mikilli snild, og önnur óf blúndu í ótal alda gömlum stýl frá Arabíu. Þar var líka spunnið á íslenzkan rokk, og ekki bar á öðru enn hún sæmdi sér dável hún Kristín okkar Johnson, þar sem hún sat við kniplinga í glæsilegum upphlut. Þar voru líka peysuföt á vappi, og tígu- leg var frú Guðrún Blöndal í skautbúning. Það væri óhægt verk að gjöra grein fyrir öllum þeim gripum sem voru á sýning- unni. Þó má geta þess að þar bar að líta muni frá Japan og Indlandi, Rússlandi, Bretlands Eyjum, norðurlöndum og fleiri Asíu og Evrópulöndum. Ekki má yfirsjást að nefna Indíánakonu í mjallhvítum perlulögðum eltiskinns kjól. Hún hafði sitt að segja um menntir sinnar þjóðar. Mörgum ber að þakka þátt- töku í sýningunni. Manitoba deild Canadian Handicraft Guild lagði til stóran skerf, og síst má gleyma Gissuri Elíassyni, er kennir málara- list við Manitoba háskólann og lagði til myndir eftir lær- linga sína og aðra unga lista- menn. Fólkið streymdi út og inn meðan á sýningunni stóð. Um eitt skeið þá er tölu varð kom- ið á, töldust 250 manns í saln- um. Frú Geraldine Thorlakson stóð fyrir sýningunni. í nefnd- inni voru frú Kristín Johnson, frú Jóna Kristjánson, frú Lottie Vopnfjörd, frú Fríða Danieláon, frú Marge Swan- son og frú Carol Eggertson. C.G. páskadagsmorgun kl. 11.19 eftir íslenzkum tíma. Flug- vélin kom frá Kaupmanna- höfn og var á leið til Reykja- víkur með viðkomu í Osló og Bergen. Sjónarvotta greinir á í lýsingum þeirra á því hvernig flugvélin steyptist til jarðar. Sumir þeirra segja m. a. að hún hafi komið mjög bratt niður og lent í 45 gr. horni á hæð einni um 3 km. frá flugvellinum, en rétt í sömu mund hafi sprenging orðið í henni og eldur gosið upp. Einn sjónarvottur telur að sprenging hafi orðið í vél- inni áður en hún lenti á jörð- inni og fullyrðir að urgað hafi í hreyflunum þegar flug- vélin steyptist til jarðar. Eins og kunnugt er af frétt- um fórust 12 manns með Hrímfaxa, 5 manna áhöfn og 7 farþegar. Voru flest líkin mjög sködduð. Flugvélin splundraðist algjörlega þegar hún kom til jarðar nema hvað stélið var nokkuð heillegt. Þegar Mbl. spurði Sigurð Frh. á bls. 7. Translate into English: Bróðir minn dvaldi í Lundúnum þrjá mánuði í fyrra vetur: janúar, febrúar og marz,- en var í Noregi apríl og maí. í júní og fram í júlí er sérstaklega skemmtilegt á ísfandi; þá eru næturnar bjartastar. Veðrið er líka oft ágætt í ágúst og september, en eðlilega kaldara í október, nóvember og desember. Heill mánuður er liðinn síðan hann kom hingað, og hann verður hér annan mánuð. Systir hans kemur í næsta mánuði og leigir íbúðina til mánaðar. Tólf mánuðir eru í einu ári. Það hefir ekki rignt í tvo mánuði, en stundum rignir nærri daglega mánuðum saman. Hann ætlar til New York til tveggja mánaða dvalar. Flugslysið

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.