Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 1
Xögberg - ^etmsfer ingla Stofnað 14. jan., 1888 Slofnuð 9. sept., 1886 77. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1963 NÚMER 23 Lætur af embætti sem forseti háskóladeildar John Stephen Matthiasson Receives Social Research Council Award Dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bók- menntum við Ríkisháskól- ann í Norður-Dakota (Uni- versity of N.Dakota) í Grand Forks, lét við lok þessa skóla- árs af embætti sem forseti Hinnar erlendu tungumála- deildar háskólans (The De- partment of Modern and Classical Languages) fyrir aldurs sakir. Samkvæmt ákvörðun nefndar þeirrar, sem yfirumsjón hefir með Dr. Richard Beck æðri menntastofnunum í rík- inu, verða deildarforsetar og yfirmenn sérskóla innan há- skólans að láta af embætti, þegar þeir ná 65 ára aldri, en dr. Beck verður 66 ára 9. júní næstkomandi. Hins vegar heldur hann á- fram óbreyttri háskólakennsl- unni í Norðurlandamálum og bókmenntum, sem hann hefir Á þriðjudagsmorguninn 4. júní flaug hópur ungra manna með Trans-Canada Airways frá Winnipeg til New York. Þaðan mun þeir fljúga með Loftleiðum kl. 5 e.h. og koma til Reykjavíkur á miðviku- dagsmorgun 5. júní. Þessir menn hafa verið ráðnir af séra Robert Jack til starfs á ís- landi aðallega við fiskfram- leiðsluna í Vestmannaeyjum. Flestir eru þeir milli tvítugs og þrítugs að aldri. Fleiri munu fara seinna, þegar þeir hafa fengið sín Kanadísku vegabréf, en eins og að venju verður að sækja um þau nokkrum vikum áður en ferð- ast er til útlanda. Við óskum þessum löndum okkar góðrar ferðar og mun- um fylgjast af áhuga með því, hvernig þeir kunna við sig á ættlandinu. Nöfn þeirra eru þessi: Kristmundur Johnson, Hecla, Manitoba. gegnt síðastliðin 34 ár, eða síðan haustið 1929, en há- skólakennarar mega halda á- fram kennslustörfum þar til þeir verða sjötugir. Dr. Beck hafði skipað for- setaembætti í tungumála- deildinni samfleytt síðastliðin 10 ár, og hefir deildin verið í örum og stöðugum vexti á því tímabili. Tala kennara og nemendafjöldi hafa tvöfald- ast, og voru kennarar í deild- inni 16 síðastliðið skólaár og stúdentar milli 1500 og 1600 talsins. En innan deildarinnar fer fram öll kennsla í háskól- anum í erlendum tungumál- um og bókmenntum, en þessi mál eru kennd þar: gríska, latína, þýzka, f r ai n s k a , spænska, rússneska, norska og íslenzka. Stjórn slíkrar háskóladeildar er því bæði umfangs- og ábyrgðarmikið starf, enda gengur hún næst enskudeildinni að kennara- og stúdentafjölda. í þakkarbréfi til dr. Beck fóru forseti og vara-forseti háskólans lofsyrðum um for- setastarf hans, og bentu sér- staklega á það, að samhliða forsetaembættinu í deildinni og mikilli kennslu, hefði hon- um unnist tími til að halda áfram ritstörfum sínum og fræðiiðkunum, og létu í 1 jósi ánægju sína yfir því, að hon- um gæfist nú meiri tími til slíkra fræðistarfa. Peter Christie Dalman, Wynyard, Sask. Harold Gauti, • Glen Lake, B.C. William Edward Thomson, Selkirk, Mánitoba. Carl Thorsteinson, Winnipeg, Manitoba. Leendert Stam, Transcona, Manitoba. Dorland Josephson, Winnipeg, Manitoba. Lawrence Ross Goodman, Selkirk, Manitoba. Stephen S. Sigurdson, Winnipeg, Manitoba. Johann Dalman, Vancouver, B.C. Johann Bjarni Thorsteinson, Selkirk, Manitoba. Allan George Ingimundson, Selkirk, Manitoba. John Stephen Matthiasson, of 117 Wolseley Avenue, Winnipeg, who has been pur- suing doctorate studies in Anthropology at Cornell Uni- versity, Ithaca, New York, ías been awarded a $7,000 Social Research Council of Canada fellowship, for a year’s field work among the Eskimos of Pond Inlet, on Baffin Island. John Stephen Malihiasson The field of study will be “Eskimo Legal Accultura- tion”, the nature of the ad- justment made by Eskimos in the Canadian Arctic to Cana- dian law. Pond Inlet, the locality of the projected research, is a community of fifty-seven people — seven white persons and fifty Eskimos — on the north-eastern shore of Baffin Island. It is hoped that the study, with the conclusions arrived at, will be useful in several ways; that it will give anthropolagists further in- sight into the nature of primitive law, and the psych- ological impact of the transi- tion from one culture to another. Also, the findings should prove useful to ad- ministrators concerned with problems of the Eskimos, especially in the matter of violations of Canadian law. In order to facilitate the study, and to ensure good re- lations with the Eskimo popu- lation, the researcher hopes to live with an Eskimo family during the period of his field work. Pond Inlet is one of the most inaccessible posts in the Canadian Arctic, where a Government ship calls once a year, and the native Eskimos still live under primitive economic and domestic con- ditions. John Matthiasson received his B.A. degree from the University of Manitoba (United College) in 1959. Then came two years of graduate study in Sociology at Michigan State University, followed by two years of study in Anthropology at Cornell University. He has now completed the required course work for his PH.D. de- gree, and has successfully passed the written and oral examinations in this phase of his work. There remains a year of field work and the writing of thesis before re- ceiving his PH.D. degree. While pursuing a normal course of postgraduate stud- ies, John has been employed as a teaching assistant. He was Psychology and Labora- Heiðurssamsæti Á þriðjudaginn efndi stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins til miðdegisverðar- boðs í veizlusal Paddocks matsöluhússins hér í borg til heiðurs Guttormi J. Gutt- ormssyni, skáldi, en hann fer til íslands 11. þessa mánaðar í boði Loftleiða, Þjóðræknis- félagsins og annara vina. Séra Philip M. Pétursson, for- s eí t i Þjóðræknisfélagsins stýrði samsætinu og afhenti heiðursgestinum farmiðan og fjár gjöf og bað hann að flytja ættþjóðinni kveðjur frá Þjóð- ræknisfélaginu, Lögbergi- Heimskringlu og fl. Aðrir sem tóku til máls voru dr. Richard Beck, próf. Haraldur Bessa- son og séra Robert Jack. Árnuðu allir ræðumenn heið- ursgestinum fararheilla, enn- fremur Mrs. Bergljótu Sig- urdson dóttur hans, sem verð- ur í fylgd með honum og þeim Mr. og Mrs. T. J. Beck og Judge og Mrs. Lindal, en þessi tvenn hjón fara til ís- lands með fjörtíu manna hópnum, sem leggur af stað í dag (fimmtudag). Skáldið þakkaði með hlýj- um orðum þessi vinahót og mæltist honum skemmtilega að vanda. Flytur ræður Judge W. J. Lindal hefir verið beðinn að flytja fyrir- lestur við Háskóla íslands og mun hann fjalla um stjórnar- lög Nýja-íslands og skylt efni. Ennfremur hefir verið farið fram á við dómarann að hann flytji ávarp á þjóðhátíðinni í Reykjavík 17. júní og einnig ræðu í íslenzka ríkisútvarp- inu. tory Assistant in his final year at United College; suc- cessively Teaching Assistant and Special Research As- sistant in his two years at Michigan State University, and Teaching Assistant in his two years at Cornell Uni- versity, and he was lecturer at the University of Manitoba Summer School, in 1962. In addition to the present fellowship, John received, in 1957, a $300 Government of Manitoba University bursary. He is a member of the Alpha Kappa Delta Sociology Honorary Society, the Amer- ican Sociological Association, and the American Anthropo- logical Association. He is the son of Mrs. W. Kristjánson and her first husband, the late Dr. M. J. Matthiasson. Verkfall hjó Loff-leiðum Rétt eftir að við skrifuðum fréttina um 12 manna hópinn er flaug til New York á þriðjudagsmorguninn og svo með Loftleiðum til íslands, barst okkur sú frétt að verka- fólk Loftleiða hefði tilkynnt algjört verkfall og stöðvar það því um óákveðin tíma Islandsferðir þess fólks, sem fest hafði sér far með Loft- leiðum. Svo sem kunnugt er, hafa Loftleiðir átt í ströngu síðast- liðna mánuði við stóru flug- félögin, sem reynt hafa að kollvarpa íslenzka flugfélag- inu vegna þess að fargjöld þess hafa verið lægri en hinna. Vonandi er að Loft- leiðir geti komist að viðun- anlegum samhingum við verkafólk sitt, þannig að það verði ekki íslendingum sjálf- um að kenna ef illa fer fyrir þessu félagi sem hefir svo mikilvægu hlutverki að gegna í samgöngumálum þjóðarinn- ar. Graduates of Man. University May 1963 Jon Timothy Samson, son of Mr. and Mrs. John V. Samson of Winnipeg, won his Bachelor of Arts degree in the General course (his name was inadvertently left out of the list of graduates publish- ed last week. Kindly notify us if other names have been omitted). Correction. The parents of Robert Solvin Solmundson who graduated as Bachelor of Science in Engineering are Mr. and Mrs. Einar Solmund- son, Hecla, Man. (not F. J. Sólmundson). Farnir til íslands

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.