Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1963 Úr borg og byggð Messa í Arborg, sunnudag- inn 16. þ.m. Séra Philip M. Pétursson messar í Sam- bandskirkjunni, kl. 8 e.h. D.S.T. Eru allir beðnir að veita því athygli og fjöl- menna. ☆ Kvennasamband Unitara kvenfélaga. Fundur var hald- inn s.l. sunnudag 2. þ.m. af stjórnamefnd kvennasam- bandsins, að sumarheimili þess að Hnausum. Meðal annars var ákveðið að veita stofnuninni „Retarded Child- ren’s Society" notkun heim- ilisins meiri part sumarsins, — í júlímánuði og fyrri part ágústmánaðar. Einnig var á- kveðið að veita ýmsum kirkjustofnunum ungmenn- um, og öðrum notkun heimil- isins síðari part sumarsins. Ráðgert var að halda hið árlega þing kvenfélaganna, í Winnipeg 30. september, næsta haust. ☆ Icelandic Canadian Club í Ari Fair Icelandic Canadian Club hefir tekið að sér að standa fyrir sölu á íslenzkum kökum og öðru góðgæti til styrktar listasafni Winnipeg borgar (Winnipeg Art Gallery). Þetta er í sambandi við hina árlegu listasýningu er fer fram laugardaginn 8. júní í City Park. Konur af ýmsum þjóðflokk- um annast söluna klæddar sínum þjóðbúningum, og stendur þessi sala frá kl. 10 að morgni og fram að kvöldi. Gaman væri að sjá íslend- inga í garðinum. Þess má geta að kvennfélag Fyrsta lúterska safnaðar styður fyrirtækið með drengilegu til- lagi. ☆ Saf naðarmeðlimir Unitara kirkjunnar í Winnipeg eru góðfúslega beðnir að veita því athygli að engin messa verði n.k. sunnudag 9. þ.m., þar sem að prestur safnaðarins verður að sækja kirkjufélags fund, (Canadian Unitarian Council) í Toronto, þann dag. En mess- að verður á íslenzku, sunnu- daginn 23. þ.m. kl. 7 eins og getið hefur verið. ☆ Gefið í tryggingarsjóð Lögberg-Heimskringlu. 1 hugljúfri minningu um Einar Pál Jónsson. Vilborg og V. J. Guttormsson — $25.00. ☆ Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E. will hold meeting on Tuesday evening June 11, at 8 p.m., at the home of Mrs. G. Grimson, 254 Marjorie St., St. James. Co-hostess, Mrs. S. Gillis. ☆ Úr bréíi frá Chicago Ég er kominn aftur til Bandaríkjanna og er að vinna í háskólasafninu, og jafnframt að skrifa sögu Landsbóka- safnsins á ensku og vérð bú- inn í júlí. Oft hugsa ég heim til Is- lands með gleði og þakklæti og fagna því að hafa átt kost á að kenna á íslandi; það hef- ir verið mér til gagns og blessunnar. George Hanson. ☆ Bíða næsta blaðs. Því miður verða nokkrar greinar sem okkur hafa borizt að bíða næsta blaðs vegna rúmleysis. ☆ Betel Building Fund Mr. and Mrs. W. G. Olson, Hilbre, Manitoba — $10.00. In. memory of Mr. and Mrs. Johann Magnusson. Mr. and Mrs. W. G. Olson and family, Hilbre, Manitoba — $25.00. In memory of Mr. and Mrs. J. W. Thorgeirson. Mrs. Cecelia Ferguson, Winnipeg — $5.00. In memory of Mrs. Hallbera Gíslason. Meðtekið með þakklæti K. W. Johannson, 910 Palmerston, Ave., Winnipeg 10, Man., féhirðir byggingarsjóðsins. ☆ Frá Los Angeles Nýlega fóru fram kosningar á nýrri stjórn fyrir hinn ís- lenzka félagsskap í Los Angeles fyrir komandi ár. Forseti Thomas Croak, dvaldi hann á íslandi nokkur ár og kvæntist þar Jóhönnu Ólafs- dóttur frá Hafnarfirði, eiga þau 3 börn. Mr. Croak er lip- urmenni og íslenzkur í anda. Vara-forseti var kosinn Páll Júlíusson frá Reykjavík, er hann dóttursonur Kristolínu Guðmundsdóttur og Hans Kragh, kunnra borgara- í höf- uðstað íslands. Mr. Kragh var danskur símaverkfræðingur í Reykjavík og einn af þeim Dönum sem helgaði Islandi krafta sína. Páll er hinn efni- legasti maður og kvæntur amerískri konu. Sem fjárhirð- ir var kosinn Hugi Peterson, er hann frá Akureyri, kona hans María Peterson var kos- in ritari en hún er dóttir hinna vinsælu hjóna Klöru og Kjartans Karlsson frá Reykjavík. Sem Trustee var kosinn Skúli G. Bjarnason í 3 ár. 17. júnií samkoma verður 15. júní í Móna Lísa matsölu- húsinu á Wilshire Blvd. í Los Angeles. Allir velkomnir! Skúli G. Bjarnason. ☆ Kjarvalsmynd slegin á 49 þúsund krénur Á listmunauppboði Sigurð- ar Benediktssonar í gær voru tvær myndir seldar á hærra verði en áður hefur þekkzt á uppboðum hér, Úr Kárastaða- nesi, eftir Kjarval, sem fór á 49 þúsund krónur, og Úr Þing- vallahrauni, eftir Ásgrím Jónsson, sem seld var á 42 þúsund. Við Korpu, eftir Kjarval, var slegin á 38 þús- MESSUBOÐ Fyrsta lúterska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. und og Súlur, eftir Jón Stef- ánsson, á 33 þúsund. Önnur málverk voru ódýrari, en margar góðar myndir seldar, þar á meðal 14 eftir Kjarval. Bjóða átti upp rauðvíns- könnu Matthíasar Jochums- sonar, en konan, sem hana á, ákvað að hætta við að selja hana, þar sem Matthías skáld birtist henni í draumi í fyrri- nótt og harðbannaði söluna! Mgbl. 23. maí. ☆ Lutheran Women's League of Manitoba (Icelandic) The 39th Annual Conven- tion of the Lutheran Women’s League of Manitoba (Ice- landic) was held May 24th, 25th and 26th in the Argyle District under the auspices of the Lutheran Ladies Aids from Baldur, Glenboro, Bru and Grund. Miss Mattie Halldorson of Winnipeg was elected Presi- dent, Mrs. A. Goodridge is past president and Miss Kristin Skulason, Geysir, Mrs. W. G. Johnson, Winni- peg and Mrs. B. K. John- son, Cypress River, vice- president; Mrs. C. H. Scrymgeour, recording secre- tary; Mrs. G. Eliasson, cor- esponding secretary; Mrs. T. H. Freeman, treasurer; Mrs. E. Hallson, assistant treasurer and Mrs. B. Bjarnarson, Langruth, representative to the Alcohol Education Serv- ice board. The league is made up of 20 societies throughout Mani- toba. Reports were presented on behalf of 19. It was reported that Sun- rise Lutheran Camp, Husa- vick, owned and operated by the league, was anticipating another interesting and suc- cessful camping season. Speakers at the convention were Mrs. A. Goodridge, Mrs. Anna Swail and Mrs. K. Robertsson. Icel. Socieíy N. California Our annual National Day will be celebrated in an in- formal get-together picnic at Marin Town and Country Club, Fairfax, California in Picnic Area No. 3, on Sunday, June 16, 1963, 10 a.m. and on through the afternoon and evening. Speaker of íhe day — Pro- fessor Lofíur Bjarnason, from Monterey, California. Pro- fessor Bjarnason is Secretary Treasurer of the Society for the Advancement of Scandi- navian Study. Admission at the gate: Over 16 and adults $1.25 per person, Age 6-16 years 75c. Under 6 years — Free. This includes all facilities, swim- ming, dancing, etc. ☆ Verkfall flugmanna? Flugmenn hafa boðað verk- fall frá 4. júní n.k. Fyrir nokkru hafa þeir sett fram kröfur sínar um kauphækk- anir og ýmis fríðindi. S.l. miðvikudag var fundur með deiluaðilum, þar sem byrjað var að fara í gegnum kröf- urnar, en því ekki lokið, og ákveðið að hittast að nýju n.k. þriðjudag og halda því áfram, svo að hægt væri að hefja raunverulegar samningatil- raunir. En ráðamenn fyrir flugmenn biðu ekki þess fund- ar, heldur boðuðu verkfall í gær, eins og áður segir. Mbl. átti í gærkvöldi viðtar við Sveinbjörn Dagfinnsson lögfræðing flugmanna. Stað- festi hann, að verkfall hefði verið boðað, en kvaðst ekkert geta um kröfurnar sagt, því að samningar flugmanna væru mjög flóknir. Þá hafði blaðið samband við Sigurð Haukdal formann Félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna, og kvaðst hann heldur ekkert hafa um kröfur flugmanna að segja, en „lítið hefði verið um fundi“ deiluaðila. Björgvin Sigurðsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins sagði, þegar Mbl. spurði hann um þetta rriál, að verkfallsboðun hefði komið sér algjörlega á óvart, því að enn væri ekki búið að skoða kröfur flugmanna, hvað þá, að reynt hefði á það, hvort samningsgrundvöllur væri fyrir hendi. Þess væru yfir- leitt ekki dæmi, að verkföll væru boðuð í alvöru fyrr en á þetta hefði reynt. Edmonfron News Mr. W. Arnason and daugh- ters Carole and Beverly spent six weeks vacationing in Europe recently. Mr. Arna- son visited relations in Eng- land then travelled on to Scotland, D e n m a r k and Sweden. * * * Sgt. Doug Janssen has won an Air Cadet Scholarship which entitled him to a course at Namao leading to his being granted a pilot’s license. He is the eldest son of Mr. and Mrs. V. T. Jans- sen and is attending high school in Jasper Place. * * * Mr. and Mrs. Ed Hordal of Yellowknife holidayed in Ed- monton and Calgary. Ed also spent a week in Winnipeg visiting relations and friends, while his wife Mary stayed in St. Albert as the guest of her mother. * * * Miss Rose Thorvaldson of Winnipeg stopped over for a short visit at Edmonton, on her way to Vancouver. Her hosts in Edmonton were her brother and sister-in-law, Mr. and . Mrs. G. Thorvaldson. Rose is employed by TCA and while enjoying a week’s vacation visited in London, England, Montreal, Saska- toon, Edmonton and Vancou- ver. * * * A general meeting was held at Thorvaldson’s on May 15th. Earl Valgardson was elected treasurer, replacing Bill Bachmann, and Mickey Shaw was elected phone convener, replacing Inga Bachmann. General plans for the picnic were dealt with and details will be worked out at a later meeting. Gunnar Thorvald- son read a story from The Icelandic Canadian called “Iceland Visit” by Helgi Olesen. This was an excellent account of Mr. and Mrs. Olsen’s visit to Iceland last summer. At the conclusion of the meeting Mr. and Mrs. Henry Sumarlidason, who are going to Iceland June 9th for three weeks, were presented with a small gift. Langt teyjast latir tveir. * * * Lærdómstími æfin er. * * * Lengi lifir í kolunum. Mgbl. 25. maí. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands 3. maí 1963 var samþykki að greiða 8% — ália af hundraði — í arð iil hluihafa fyrir árið 1962. Arðurinn verður greiddur af hinu nýja hlulaíé félagsins, og kemur iil úiborgunar þegar hin nýju jöfnunarhluiabréf verða gefin úi, en þeim fylgja arð- miðaarkir, sem byrja með árinu 1962. — Síðar verður auglýst nánar hvenær og hvernig afhending jöfnunar- hlulabréfanna fer fram. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.