Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 06.06.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 6. JÚNÍ 1963 3 Litið um öxl Otdrætlir úx Lögbergi og Heimskringlu frá fyrri árum Valið hafa Dr. Þorvaldur Johnson Úr Heimskringlu, 4. júní 1903: St. Laurent, Man., 23. maí 1903. — Sorglegt slys vildi hér til að kveldi þess 19. þ.m., að seglbátur, sem var á leið frá Oak Point til Delta, hvolfdi hér um bil 6 mílur undan landi, með 3 mönnum á. Þeir voru Björn Kelly frá Selkirk, Steingrímur Jónsson frá Win- nipeg og Þorsteinn Þorsteins- son Þorkelssonar á Oak Point. Þeir komust allir upp á bát- inn og voru á honum alla nóttina og þangað til kl. hér um bil 10 daginn eftir, að 2 dóu með mjög litlu millibili, voru of þjakaðir af kulda og bleytu. En Iþeim þriðja B. Kelly var bjargað hér um bil 2 tímum seinna, af fiski- mönnum úr landi . . . ☆ Úr Heimskringlu, 5. júní 1913: Hinn frægi landi vor Vil- hjálmur Stefánsson heim- skautafari kom hingað til borgarinnar á sunnudags- kveldið, en dvöl hans var hér skammvinn, a ð e i n s 1 Vz klukkustund. Var það Winni- peg íslendingum og öðrum borgarbúum mikil vonbrigði, því ákveðið hafði verið að taka vel á móti þessum merka gesti. En Vilhjálmur kvaðst engan tíma mega missa . . . „Ég hefi hraðann á. Nú fer ég til Wynyard að heilsa upp á móður mína og bræður; ég hefi ekki séð þau í 5 ár“. . . — Vilhjálmur býst við að hefja leiðangur sinn frá og Dr. Tryggvi J. Oleson Victoria, B.C. 10. þ.m. Þar eru nú samankomnir allir föru- nautar hans, hið mesta mannaval . . . Alls verða 14 vísindamenn í leiðangrinum. . . . Skip það, sem valið hefir verið til fararinnar, er japönsk hvalasnekkja, „Kar- luk“. Er hún mjög vel útbú- inn og hið traustasta skip. ☆ Úr Heimskringlu, 6. júní 1923: Landi vor, prófessor Hall- dór Hermannsson, sem síðan 1906 hefir verið skjalavörður við Fiske-bókasafnið við Cornell háskólann í Ithaca í Bandaríkjunum, hefir nú hlotið embættið sem skjala- vörður við nýja deild, sem stofnuð hefir verið við Árna Magnússonar bókasafnið í Kaupmannahöfn. Prófessor Hermannsson lagði af stað frá Bandaríkjunum þann 4. þ.m., til að taka við þessu nýja embætti sínu við eitt merk- asta bókasafn Norðurlanda. ☆ Þau hjónin Guðmundur Kristjánsson Christie og kona hans Jónína Jósafatsdóttir Christie, áttu silfurbrúðkaup þann 19. f.m.; þau voru gefin saman af séra Hafsteini Pét- urssyni í kirkju Tjaldbúðar- safnaðar í Winnipeg 19. maí 1898. Hafa þau búið lengst af á Gimli . . . Reistu þau mjög dýrt og vandað greiðasölu- hús þar í bænum (fyrstu steinbygginguna á Gimli), og veittu því forstöðu í mörg ár . . . Breland gefur út flest ein- tök af dagblöðum á hvem íbúa eða 506 eintök á hverja 1000 íbúa. Samsvarandi hlut- fallstala er 477 í Svíþjóð, 450 á íslandi, 416 í Japan, 384 í Noregi, 383 á Nýja Sjálandi, 376 í Ástralíu, 374 í Sviss og 345 í Danmörk. Lýttur er sá, sem ekki fylg- ir landssiðnum. * * * Leggur Drottinn líkn með þraut. Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OP'POSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE DAME Wcdding Bouquets - Cut Flowers Funeral Designs - Corsoges Bedding Plonts S. L. Stefanson—JU 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Lennett Motor Service Operated by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Hargrave & Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHiteholl 3-8157 Crown Trust Company Executors ond Trustees since 1897 offering a full range of personal and corporate trust services to Clients. We invite you to call or write us today. No obligation. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Manager. Estates Manager. Mundy’s Barber Shop 1116 Portoge Avenue G. J. JOHNSON, Manoger 4 BARBERS \ Bezta og vinsælasta rakara- stofan í Winnipeg ASCEIRSON Paints & Wallpapers Ltd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardware, Points, Varnishes, Wallpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Fró Sameinuðu þjóðunum Við fljótlegt yfirlit yfir Statistical Yearbook S.þ. koma m.a. þessar staðreyndir í ljós: Á miðju ári 1961 var fólks- fjöldi heimsins áætlaður 3069 milljónir — og nam aukningin á síðustu 10 árum 22 af hundraði. Efnahagslega háþróuð lönd (Bandaríkin, Kanada, Vestur- Evrópa, Japan, Ástralía, Nýja Sjáland og Suður-Afríka) jóku hlut sinn í allsherjarút- flutningi heimsins lítið eitt, frá 65 af hundraði árið 1938 upp í 67 af hundraði árið 1961. Hlutur vanþróuðu landanna í útflutningnum minnkaði á sama skeiði úr 25 í 21 af hundraði. I Austur-Evrópu (Sovétríkin meðtalin) og Kína hækkaði hundraðistalan úr 10 upp í 12. Bandaríkin framleiddu mest stál árið 1961, en næst komu Sovétríkin. Hins vegar notaði Svíþjóð mest stál á hvern íbúa eða 544 kg. í Bandaríkjunum voru notuð 488 kg. á hvem íbúa, í Sovét- ríkjunum 314, í Noregi 291, í Danmörku 267 og í Finnlandi 244. Sovétríkin gáfu út mest magn bóka á árinu 1961, alls 73.999 titla, og var rúmlega helmingur þeirra um tækni- leg efni. Japan framleiddi rúmlega helmingi fleiri leik- kvikmyndir en Bandaríkin, 536 í Japan, 254 í Bandaríkj- unum. Jafnvel Hongkong lá fyrir ofan Bandaríkin með 302 kvikmyndir. Danir fram- leiddu 24 kvikmyndir, Finn- land 18 og Svíþjóð 16. Hin gífurlegi mismunur á ýmsum löndum heims í heil- 'brigðismálum kemur m.a. fram í-því, að í Israel er einn læknir á hverja 418 íbúa, en í Malí er einn læknir á hverja 77.000 íbúa. Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Residcntial and Commerclal E. BENJAMINSON, Manager The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST.„ WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, President A. H. COTE, Treasurer Capital Lumber Co., Ltd. 92 Higgins Avenue Evefything in Lumber, Plywood, Woll Board, Ceiling Tile, Finishing Materials, Insulation and Hardware J. REIMER, Manager WH 3-1455 Phone WH 3-1455 TALUN, KRISTJANSS0N, PARKER, MARTIN & MERCURY Barristers & Solicitors 210 Osborne Street North WINNIPEG 1, MANITOBA jpRTJIIlOTHE^ r~Ér Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseli: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON, 681 Banning Street, Winnipeg 10, Manitoba. Slyrkið félagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímaril félagsins frítt Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Phone WHitehall 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Decorating - Construction Renovating - Real Estate K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 Minnist BETEL í erfðoskróm yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dir. KEYST0NE FISHERIES LIMITED Wholesale Distrjbutars of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHitehall 2-0021 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenings and Holidays Home Securities Ltd. 456 Main St., Winnipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Rcs. AL 3-5864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof rep>airs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St.# Winnipeg 3, Mon. Canadian Fish Producers Ltd. J. H. RAGE, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage and Gorry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINI S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHiteholl 2-7051 Residence HU 9-6488 EGGERTS0N & EGGERTS0N Barristers and Solicitors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Building, Portage at Voughan, Winnipeg 1 PHONE WH 2-3149 The Business Clinic Oscar Hjörleifson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tax Insuronce Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadwoy Ave. WH 3-0361 A.E.Ames & Co. Limlted Business Established 1889 Investment Securities 280 Broadway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office ond Worehouse 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Cool—Wood—Stoker—Coal Furnoce Fuel Oil Distributors for Berwind Charcool Briquets Serving Winnipeg Since 1891 T.R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Offlce No. 5 MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR 5-1737 - GR 5-4574 TORONTO MONTREAL WINNIPEG VANCOUVER VICTORIA HALIFAX LONDON, ENG. NEW YORK WOOD, GUNDY & COMPANY LIMITED 280 Broadway, WINNIPEG 1 G. S. SWINDELL Manager Telephone WH 2-6166 QUEBEC OTTAWA LONDON, ONT. HAMILTON KITCHENER REGINA EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.