Lögberg-Heimskringla - 04.07.1963, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 04.07.1963, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1963 Úr Ólafs sögu Helga Úr borg og byggð Dr. og Mrs. Richard Beck frá Grand Forks, N.Dak., komu við í Winnipeg á föstu- daginn, en þau voru á leið- inni til Victoria, B.C., þar sem þau dvelja næstu tvo mánuð- ina í sumarfríi sínu. Jafn- framt mun dr. Beck vinna að ritstörfum; einnig hefir hon- um verið boðið að flytja ávarp á íslendingadeginum við Friðarbogann í Blaine, Wash. ☆ Winsion B. Taylor, son of Mr. and Mrs. F. Taylor, Clarkleigh, Man., obtained Arts degree, general course, this spring at the University of Manitoba. ☆ Betel Building Fund The Betel Ladies Aid, Ashern, Manitoba, $10.00 — In memory of Mrs. Sigríður Hurdal. Meðtekið með þakklæti, K. W. Johannson, 910 Palmerston Ave., Winnipeg 10, Man. ☆ Donaiions to the Children’s Trust Fund of Sunrise Lut- heran Camp: Bru Memorial Wreath Fund, $15.00. Riverton Lutheran Ladies Aid, $50.00. Received with thanks, Mrs. Anna Magnusson, Treas. ☆ GIFTS TO BETEL BUILDING FUND: Mr. Egill Bessason, Sandy Hook, $25.00. Mrs. Ingun Johnson, Betel. In memory of a dear friend, Olafur Thorsteinson, Husavick, $5.00. Inga and Daniel Peterson, Betel. In loving memory of a dear cousin, Mrs. Kristin Swain- son, $10.00. GIFTS TO THE HOME: Mrs. N. Johnson (Nell’s Flower shop) Winnipeg. Cut Flowers. Bjorn Th. Jonason, Ashern, Man., $10.00. Karen Wilkinson, Winnipeg, Man., Box of Books. Icelandic Canadian Club, Tor- onto, Ontario, $100.00. J. Guttormson, Lundar, Man., 10 lbs. Scotch Mints. Mrs. V. Jonasson, Betel. In memory of Petur Christopherson, Baldur. $5.00. Ladies Aid First Federated Church, Winnipeg, $60.00. Gratefully Received, * S. M. Backman Ste. 12 — 380 Assiniboine Winnipeg 1, Man. ☆ Fyrirspurnir Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsingar um eftir- talið fólk, eru vinsamlega beðnir að skrifa sem fyrst til Haralds Guðnasonar bókav., Brekastíg 20, Vestmannaeyj- um, eða próf. Richards Beck, Grand Forks, N.D. 1. Sigríður Vilhjálmsdóttir írá Keflavík, fluttist til Win- nipeg 1887; ennfremur dóttir hennar, Guðríður Sigríður Pálsdóttir og afkomendur hennar. 2. Ingibjörg Ólöf Magnús- dótlir frá Keflavík, fluttist vestur um 1880 og sennileg með henni dætur hennar: Val- gerður, Ingibjörg og Bjarn- veig. Ólöf mun hafa unnið við hótelrekstur og líklega dvalið síðustu árin í Grand Forks. ☆ Mig langar til að biðja yður um aðstoð til að ná sambandi við frændfólk konu minnar í Kanada. Ingveldur 1 (Inga) Sveins- dóttir föðursystir hennar fluttizt vestur. Hún er nú dáin. Hún var gift Eyjólfsson, Kristinn Júníus (sjá Vestur Isl. æviskrár), 879 Ingersoll St., Winnipeg. Kristinn Eyj- ólfsson er ef til vill dáinn, en börn hans búa í Kandahar, Sask. Þau eru Ingimundur, bóndi í Kandahar, Sask. og Sigríður, sem er gift Gene McLaren, Kandahar, Sask. Um konu mína, (og okkur) get ég gefið eftirfarandi upp- lýsingar. Hún heitir fullu nafni Freyja Stefanía Jónsdóttir, (dóttir Jóns Sveinssonar, sem er bróðir Ingu). Freyja er gift Jóhanni Björnssyni póst- fulltrúa, Vestmannaeyjum. Börn okkar eru: Björn fædd- ur 1949, Jenný fædd 1950, Inga fædd 1951 og Jón Freyr fæddur 1962. Okkur langar til að komast í bréfasamband við fræild- fólkið vestra, og við vonum að frændfólkið vestra langi einnig til að frétta af okkur. Heimilisfang konu minnar er: Frú Freyja S. Jónsdóttir, Hólagötu 14, Vestmannaeyjar, Iceland. Með beztu kveðjum og þakklæti, Jóhann Björnsson. Civil Defence says: — You buy fire insurance not because you expect to have fire, but in case you suffer one. Emergency plans are your insurance to reduce the effects of any disaster. Metro Civil Defence, 1767 Portage Avenue, Winnipeg 12 — TUrner 8-2351 ☆ Kafli úr bréfi frá séra Benjamíni Krisljánssyni Syðra-Laugalandi, 26. júní 1963. Sendi þér að gamni stutt ávarp, sem ég flutti í Lysti- garði Akureyrar við móttöku Vestur-lslendinga í gær. Hér hafa líklega verið um 80 V.-íslendingar eða fleiri. Full- komin athugun hefur enn ekki farið fram. Prógrammið var í stuttu máli þetta: Kl. 2. Móttaka í Lystigarði Akureyrar. Kl. 3. Staldrað við í Akur- eyrarkirkju, séra Birgir Snæ- björnsson flutti ræðu og Jakob Tryggvason organleik- ari lék á orgelið. Að lokum sungu allir sálm Matthíasar: Faðir andanna. Kl. 3.30. Skoðað Matthíasar hús á Sigurhæðum. Kl. 4—6. Skoðað Nonnahús MESSUBOÐ Fyrsla lúlerska kirkja Sr. V. J. Eylands, Dr. Theol. Heimili 686 Banning Street. Sími SUnset 3-0744. Guðsþjónustur á hverjum sunnudegi: Á ensku: kl. 9.45 f. h 11.00 f. h. Á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli kl. 9.45 f. h. og Byggðasafn Akureyrar. — Gestirnir dreifðu sér síðan milli vina og kunningja í kvöldverð. Kl. 9. Kaffisamsæti, er bæjarstjórn Akureyrar undir forsæti Magnúsar Guðjóns- sonar hélt gestunum á Hótel KEA. Húsið var þéttsetið. Davíð Stefánsson skáld las ljóð, margar ræður og söngur. Gestunum var innilega fagnað og stóð boð bæjar- stjórnar til miðnættis. 1 dag skoða þeir gestir, er þess óska, ýmis konar iðnað- fyrirtæki í bænum. Það ligg- ur vel á okkur þessa dagana. Vestur-íslendingarnir koma með sól og sumar yfir landið. Dánarfregnir Pétur H. Christopherson, lézt 11. júní 1963, 81 árs að aldri. Hann var ættaður frá Argyle; foreldrar hans voru landnámshjónin Hermit og Þóra Kristófersson. Bróðir hans John Christopherson lögmaður á heima hér í borg. Útförin var gerð frá Grund- arkirkju. Séra Kristján Ró- bertson jarðsöng. ☆ Miss O. Bergman, sem fyrrum átti heima í Winnipeg og Riverton lézt nýlega í Van- couver níræð að aldri. ☆ Edward Eggertson lézt á Deer Lodge spítalanum 25. júní 1963. Hann var fæddur í Hnífsdal á Islandi en átti heima í Winnipeg síðustu 57 árin. Hann var í herþjónustu á Frakklandi og Þýzkalandi í fyrri heimstyrjöldinni; hann var eftirlitsmaður við Paris bygginguna. Hann lifa þrjár systur, Mrs. P. V. Paulson og Mrs. Eileen Gíslason, báðar í Winnipeg og Mrs. Margaret Beaupre, í Californíu. Útförin frá Fyrstu lútersku kirkju. Dr. Valdimar J. Eylands flutti kveðjumál. Svo er sagt, að Ólafur kon- ungur var á veizlunni með Ástu, móður sinni, að hún leiddi fram börn sín og sýndi honum. Konungurinn setti á kné sér Guttorm, bróður sinn, en á annað kné Hálfdán, bróð- ur sinn. Konungurinn sá á sveinana. Þá yggldist hann og leit reiðilega til þeirra. Þá glúpnuðu sveinarnir. Þá bar Ásta til hans hinn yngsta son sinn, er Haraldur hét. Þá var hann þrevetur. Konungurinn yggldist á hann, en hann sá upp í móti honum. Þá tók konungurinn í hár sveininum og kippti. Sveinninn tók upp í kampinn konunginum og hnikkti. Þá mælti konungur- inn: Hefnisamur muntu síðar, frændi. Annan dag reikaði konung- ur úti um bæinn og Ásta, móðir hans, með honum. Þá gengu þau að tjörn nokkurri. Þar voru þá sveinarnir, synir Ástu, og léku sér, Guttormur og Hálfdán. Þar voru gerðir bæir stórir og kornhlöður stórar, naut mörg og sauðir. Það var leikur þeirra. Skammt þaðan frá við tjörn- ina hjá leirvík nokkurri var Haraldur og hafði þar tré- spæni, og flutu þeir við land- ið margir. Konungurinn spurði hann, hvað það skyldi. Hann kvað það vera herskip sín. Þá hló konungur að og mælti: John Einar Goodman, 73 ára, andaðist 20. júní 1963 að heimili sínu í Baldur, Man. Hann fluttist barn að aldri frá íslandi með foreldrum sínum og ólst upp í Belmont en flutti á bújörð sína í Baldur 1917. Hann var vel metin bóndi í sinni byggð. Hann lifa kona hans, Sarah; þrír synir, David í Winnipeg, Wilfred í Toronto og Stanley; ein dóttir Joyce — Mrs. James Klepacz í Ontario; bróðir, Snyder; systur, Mrs. Daisy Westbrook í Winnipeg, Mrs. Anna John- son, Mrs. Steve Antonius og Mrs. Ben Anderson, allar bú- settar í Baldur. Vera kann, frændi, að þar komi, að þú ráðir fyrir skip- um. Þá kallaði konungur þang- að Hálfdán og Guttorm. Þá spurði hann Guttorm: Hvað vildir þú flest eiga, frændi? Akra, segir hann. Konungur mælti: Hversu víða akra myndir þú eiga vilja? Hann svarar: Það vildi eg, að nesið væri þetta allt sáið hvert sumar, er út gengur í vatnið — en þar stóðu tíu bæir. Konungurinn svarar: Mikið korn mætti þar á standa. Þá spurði hann Hálfdán, hvað hann vildi flest eiga. Kýr, segir hann. Kongungur spurði: Hversu margar vildir þú kýr eiga? Hálfdán segir: Þá er þær gengi til vatns, skyldu þær standa sem þykkast umhverf- is vatnið. Konungur svarar: Bú stór viljið þið eiga; það er líkt föður ykkar. Þá spyr konungur Harald: Hvað vildir þú flest eiga? Hann svarar: Húskarla, segir hann. Konungur mælti: Hve marga viltu þá eiga? Það vildi eg, að þeir æti að einu máli kýr Hálfdánar bróð- ur míns. Konungur hló að og mælti til Ástu: Hér muntu konung upp fæða, móðir. Eigi er þá getið fleiri orða þeirra. Úr Heimskringlu. (Ólafs sögu helga). ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON AIRCONDITIONED CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday UMBOÐSMAÐUR LÖGBERGS-HEIMSKRINGLU á ÍSLANDI SINDRI SIGURJÓNSSON póstafgreiðslum. P.O. Box 757, Reykjavík Verð Lögbergs-Heimskringlu er kr. 240 á ári. Subscription Blank NORTH AMERICAN PUBLISHING CO. LTD. 303 Kennedy Sl„ Winnipeg 2. I enclose $6.00 for 1 year □ $12 for 2 years □ subscrip- tion to the Icelandic Weekly, Lögberg-Heimskringla NAME ....................... ADDRESS ........................

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.