Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 1
fetms&rmgla Stoínað 14. jan, 1888 Stofnað 9. sept. 1886 81. ÁRGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1967 OTOS NÚMER 35 UNIVERSITY GRADUATES 1967 As the years pass it becomes more and more difficult to compile reasonably complete and accurate lists of graduates of Icelandic descent. L-H is indebted to Miss Salome Hall- dorsson and "The Icelandic Canadian" for much of the rese- arch behind the present list. A most unusual feature of this year's convocation lists is that a mother and son received degrees at Manitoba as well as. British Columbia Universities, while both sons earned large awards towards their graduate studies. At U. of M., Mrs. Johanna Gudrun Wilson who earned her B. Sc. (H. Ec.) degree in 1945 and B. Ed. degree in 1954, received her M. Ed. degree this summer while at the same convocation her son, Frank Joseph Skaptason Wilson, re- ceived his B. Sc. (Hon) degree and a fellowship worth $3000. At U of B. C. Mrs. Barbara Frances Bjerring, B. Sc. Man. recived her Master in Social Work degree, while at the same time her son Andrew K. Bjerring obtained his B. Sc. Eng. (Electr.) degree and a bursary valued at $2000. Our congratulatins to the Wilson and Bjerring families. Universily of Manitoba. Fellowship: University of Manitoba Fellowship. Wilson, Frank Joseph Skaptason. Parents: A. Frank and Johanna Gudrun Wilson. Grandparents: The late Jos. B. and Johanna Gudrun Skaptason, Winnipeg. Scholarships: The Rhodes Scolarship: Magnusson, Warren. Parents. Group Captain and Mrs. N. L. Magnusson, Ottawa, Ontario. Grandfather: Mr. Ari Magnusson, Wpg. Man. Thorsteinn J. Gíslason Memorial Scholarship: Einarsson, David Wayne. Parents: Mr. & Mrs. Ingi and Runa Einar- son, Gimli, Man. Prizes: Manitoba Association of Social Worker's Award (for highest standing in Social Welfare Services II) — Johannson, Joan Isabell. Parents: Mr. & Mrs. John Wm. Parker, Winnipeg, Man. Grand Chapter of Manitoba Order of the Eastern Star, Bursary in Dentistry. Olafsson, Irvin Hjalmar. (First year Dentistry) * * * * Diploma in Agriculture Hannesson, William Arni (as at Apr. 14, 1967) Parents: Mr. & Mrs. Oscar Hannesson, Lakeland, Man. Bachelor of Architeclure Thorkelsson, Gordon Barrie. Parents: Mr. & Mrs. Paul Thorkelsson, 1112 Wolesley Ave., Wpg. 10, Man. Master of Arts Snidal, Dorothy Jane, B. A. 1946 Toronto. Peiluck, Ronald, B. Sc. 1963, Manitoba. Parents: Mr. V. and Margret Bjerring Peiluck Vancouver B. C. Bachelor of Arts (Honors) Magnusson, Warren Elmer Norris (First Class Honors). Par- ents: Group Captain & Mrs. N. L. Magnusson, Ottawa, Ontario. Bachelor of Arts (General Course) Asgeirson, Marilyn. Parents: Mr. George and the late Ellen Asgeirson, 1125 Dowing St., Winnipeg, Man. Borgford, Karen Thora. Parents: Mr. & Mrs. Skapti J. Borgford, 1292 Valour Rd., Winnipeg, Man. Fjeldsted, Donald Sigurður. Parents: Dr. & Mrs. F. Fjeldsted, 1530 Victoria Ave., Brandon, Man. Frederickson, Kenneth Brock. Parents: Mr. & Mrs. Marino & Margret Frederickson, Winnipeg, Man. (Frederickson Nursing Home) Framhald á bls. 7. Fegurðardrottning íslendingadagsins að Gimli Nú höfum við fengið mynd af Sally-Ann Gillis, fegurðar- drottningu Islendingadagsins þetta árið. Þessi glæsilega yngismey er 18 ára að aldri, dóttir Mr. og Mrs. Árni M. Gillis, Morden, Man. L-H óskar henni til hamingju með sigurinn. Góðir gestir væntanlegir Elín Pálmadóttir Því miður fengum við mynd af Elínu Pálmadóttur of seint til að birta hana með grein hennar í síðasta blaði. I nýkomnu bréfi segir hún að þrjú af starfsfólki íslenzku sýningarinnar hugsi til vest- urferðar strax og sýningunni lýkur 31. okt. Þau eru Þórdís, blaðakona á Vísi, Einar Gunnarsson og Pétur Karlsson. Pétur mun ætla að halda vestur á strönd en Elín tefst eitthvað í Montr- eal við að ganga frá og fer síðan í heimsókn til systur sinnar í Washington. Sigrar í ritgerðakeppni Pineer Women, heitir félag Gyðingakvenna sem starfar í þrettán löndum, telur um þrjú þúsund félaga í Canada og sjö hundruð í Manitoba. I tilefni af aldarafmæli fylkja- sambands Canada ákvað Manitobadeild þess félags að hvetja miðskólanemendur til að kynna sér landnámssögu fylkisins og hét til þess verð- launum, nemendum sem skrifuðu beztar ritgerððir um landnám einhvers þjóðarbrots á því svæði sem nú er talið til Manitoba. Félagið á þakkir skilið fyr- ir að vekja þannig áhuga upp- vaxandi kynslóðar á menn- ingarstarfi forfeðra þeirra og auka skilning á hinum marg- þætta menningararfi sem frumbyggjanir létu Manitoba- búum í té. Nú er þessari keppni lokið og félagið hefir tilkynnt verð- launaþega sem eru: Eldri flokkur: Fyrstu verðlaun. Carla Thor- lakson. Gr. XII: The Ice- landic People in Mani- toba. $50. Önnur verðlaun. Donna Jean De Pape. Gr. XI: Belgian Immigration into Mani- toba. $35. Þriðju verðlaun.Della Eliza- beth Tillie. Gr. XI: Our Hutterite Neighbors in Manitoba. $20. Yngri flokkur: Fyrstu verðlaun. Ekki veitt. Önnur verðlaun. Harry De Putier. Gr. X: Manitoba Yesterdays. $35. Þriðju verðlaun. Grace Jen- ette Van Huizen. Gr. IX: The Mennonites of Mani- toba $20. Carla er dóttir Dr. T. Ken- neth og Mrs. Thorlakson, 34 Birkenhead Ave., Tuxedo. L-H óskar henni til hamingju með heiðurinn sem hún hefir hlotið og vonar að hún haldi áfram að stunda landnáms og menningarsögu, ekki einung- is sinna íslenzku, norsku, írsku og skozku forfeðra, heldur og allra þjóðarbrota sem byggðu Manitoba. Frá Ríkisútvarpi íslands 9. september. Deila hefur staðið milli skipulagsstjórnar og Náttúru- verndarráðs um vegarstæði svonefnds Kísiliðjuvegs við Mývatn. Skipulagsuppdráttur hefur verið samþykktur, en Náttúruverndarráð vildi þá friðlýsa svæðið. Hæstiréttur tilnefndi að beiðni mennta- mála- og félagsmálaráðuneyt- anna þrjá hæstaréttaradóm- ara til að semja álitsgerð um mál þetta og skiluðu þeir henni á fimmtudagskvöld. Segir þar, að ekki séu efni til að telja, að friðlýsing nátt- Ósvaldur Knudsen heiðraðour Frétt frá íslenzku sýning- unni í Expo 67 segir að 21. Congress of Association for Scientific Films hafi veitt Ós- valdi Knudsen heiðursviður- kenningu fyrir k v i k m y n d hans af Surtseyjargosinu. Þó íslenzka sýningin sé ekki meðlimur í þessum sam- tökum og þó myndir sem átti að sýna á filmfestivali þeirra í Montreal hefðu verið valdar fyrir löngu fékk Elín Pálma- dóttir leyfi til að sýna og kynna Surtseyjarmyndina á hátíð samtakanna í Dupont Auditorium með fyrirgreind- um árangri. úruverndaaðila geti rift hin- um staðfesta skipulagsupp- drætti um vegarstæði yfir Eldhraunið við Mývatn. * * * Þingvallanefnd hefur á- kveðið að loka Almannagjá fyrir bílaumferð til friðunar og vegna slysahættu og kem- ur sú ákvörðun væntanlega til framkvæmda í október. Nefndin hefur einnig ákveðið að banna alla netaveiði fyrir landi þjóðgarðsins. koma upp fleiri bílastæðum og láta gera girðingu um þjóðgarðinn all- an. Veitt hafa verið leyfi fyr- ir 24 sumarbústöðum í Gjá- bakkalandi, og verða ekki fleiri leyfðir að sinni. * * * Athugað hefur verið, hvern- ig unnt myndi að vara fólk við í tæka tíð, ef Katla færi að gjósa. Er í ráði að koma upp sérstökum jarðskjlfta- mæli fyrir Kötlu-svæðið, svo og vatnshæðarmæli, og verða tæki þessi tengd við litla sendistöð, sem síðan á að koma hljóðmerkjum áleiðis til Lornastöðvarinnar á Reyn- isfjalli. * * * Nýja síldarleitarskipið, Árni Friðriksson, kemur til Reykja- víkur á mánudag frá Lowe- stoft í Englandi. — Engin síld- Framhald á bls. 3.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.