Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 21.09.1967, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1967 5 AHIGAHAL IWCNNA Hallveigorsfaðir Eins og áður heíir verið get- [ ið voru Hallveigarstaðir, hið glæsilega félagsheimili ís- lenzkra kvenna opnað á kvennadaginn 19. júní s. 1. að viðslöddum fjölda gesta. Með- al þeirra var Mrs. Marja Björnson frá Vancouver sem með sínum frábæra dugnaði tók að sér að safna fé meðal Vestur-íslendinga til styrktar fyrirtækisins. Nú hefir L-H fengið afrit af ræðu sem Mrs. Björnson samdi fyrir þetta tækifæri en var lesin af frú Sigríði Thorlacius sökum þess að Mrs. Björnson var þá svo lasin að hún treysti sér ekki til að flytja erindið sjálf. Gerir hún þar skíra grein fyr- ir þátttöku Vestur-ísl. og er viðeigandi að það birtist hér vestra. * * * MARJA BJÖRNSON: Við afhendingu á píanói til Hallveigarstaða. Ég þakka innilega fyrir Þann heiður að vera boðin hingað til að vera með ykkur þessa stund. Ég hefi enga stóra ræðu að flytja, en í stuttu máli vil ég minnast þess að þegar ég var hér á landi fyrir 17 árum var á dag- skrá ykkar, byggingarmál Hallveigarstaða, og þá var lít- il von um framkvæmdir vegna peningaskorts. En hugmynd- in var af góðum huga spunnin og aðlaðandi til umhugsunar. Barst þá í tal við mig hvort ekki væri reynandi að vekja máls á þessu í Vesturheimi og athuga hvort landar þar myndu ekki vilja styrkja þetta mál með fjársöfnum. Þó ég vissi að styrkur þaðan yrði einungis eins og dropi í .sjóinn, fannst mér að ég yrði að gera tilraun til að verða málefninu að einhvérju liði. Þegar heim kom hreyfði ég þessu á fundi Sambands- kvenfélagsins í Winnipeg og var mér þar leyft að gera til- raun til að ná saman fé í þessu augnamiði. 1 það sinn náðust saman nokkur hundr- uð dollarar sem þá voru sett- ir á vöxtu í bráðina. Mörgum árum seinna fékk ég svo beiðni héðan um að senda ekki þessa peninga heim, heldur kaupa fyrir þá hljóð- færi fyrir heimilið. Vandað- ist þá málið því sjóðurinn sem hafði vaxtast nokkuð nam einungis $639 í Canada- peningum eða $548 í Banda- ríkjapeningum. Þetta virtist ekki helmingur þess sem þurfti og reyndist síðar ein- ungis þriðjungur þess. Fór ég þá að skrifa og senda bréf víðsvegar til að skýra málið og fara fram á gjafir í sjóðinn. Á sama tíma fékk ég Miss Agnesi Sigurdson sem er concertpíanisti í New York til að velja píano sem væri boðleg og sómasamleg gjöf fyrir heimilið. Varð hún vel við þeirri bón og reyndist mér frábærlega vel í alla staði. Þá var og sonur minn Sveinbjörn Stefán sem er læknir og sérfræðingur í pat- hology og forensic medicine í Wilmington, Delaware, hjálpsamlegur í því að sjá um kaupin og allt sem 'við kom flutningi og umbúðum í New York og ráðstafaði við Eim- skip þar um flutninginn og gerði sérstaka ferð til New York til þess. Var þessi hjálp þeirra tveggja mér mikilvæg og hugarléttir. Miss Sigurd- son gat þess við seljandann að píanóið væri keypt fyrir heimili ykkar hér og fékk þannig verðið lækkað úr $1700-1800 dollurum sem það myndi seljast á í einkasölu, ofan í þá $1300 sem það kost- aði okkur. Kostnaður við um- búðir og flutning í New York nam US $180 svo að allur kostnaður varð US $1480. í bréfum mínum fór ég fram á að píanóið yrði gjöf frá Vestur-íslendingum og að upphaflegi sjóðurinn frá sam- bandi kvenfélaga okkar yrði notaður ásamt því sem kæmi frá einstaklingum og félögum og tókust samskotin furðu vel. Fékk ég mörg góð bréf um þetta ásamt tillögum sem örfuðu kjarkinn til fram- kvæmda og auðviað er ég því fólki þakklát íyrir þá góðvild og rausn, sem sum- staðar kom fram. Listi af þess- um gjöfum var jafnframt birtur í blaði okkar, Lögbergi- Heimskringlu og hefi ég nöfn gefenda hér meðferðis. Hefi ég hugsað mér að fá þau birt hér svo að þið sjáið hversu almenn þátttakan var, bæði í Canada og fyrir sunnan landa- mærin. Þið getið nærri að það gleð- ur mig að hafa nú tækifæri til að vera hér og sjá þennan draum rætast á þann hátt sem orðið er og vona ég nú að píanóið eigi eftir að verða ykkur og framtíðarkynslóð- um ykkar til mikillar gleði á komandi árum. Um leið vona ég að það megi halda áfram að styrkja og efla þann vinarhug sem nú ríkir hér milli frændanna hér og í Vesturheimi. Það er óumræðilegt gleði- efni fyrir mig að hafa nú haft í annað sinn tækifæri til að FJOLA GRAY 1890-1967 “Dearly remembered Are the days departed Grateful our thoughts of by- gone years. Dearly remembered, Deeply regarded Are moments shared in joy or tears“. J. J. It seems hard to realize that Fjola Gray is no longer with us. In spite of failing health, limited vision, and advanced years, she possess- ed the same lovely dignified personality. There was the same interesting life, the un- altered desire to work for projects she had supported. There was a deep understand- ing of problems presented, in various branches of our work, by changed circumstances. She was the same loyal and loving friend that she had been through the years. She was born Oct. 31st 1890 at Húsavík, S. Þingeyjasýsla, Iceland, the daughter of Hannes Kristjansson and his wife Ingibjorg Gísladóttir. With her parents she came to Canada seventy-five years ago. — December 2nd 1914 she married Arthur H. Gray. They made their home in Winnipeg where she resided the rest or her life. Their union was blessed was two children, a son John1 Albert and a daughter Earlis Fjola who died at the age of 15 years. During the years, Fjola gave freely of her strength and time to different activi- ties outside her home. She was a life-member of the First Lutheran Church in Winnipeg and a charter member of the Women‘s As- sociation of that church. She was a Past Noble Grand of the Olive Branch Rebeca Lodge. She was a deeply interested member of the Lutheran Women’s League where she held the office of a president for five years. She took an active part in founding Sunrise Lutheran Camp; was the chairman of the buying committee for camp furniture and other equipment. For one year she took on the duties of a Camp Director. For many years she was a member of the Service Club of the Blind Institute and took deep interest in the work for the blind. In all these activities she was supp- orted by an understanding interest of her husband. heimsækja ættland mitt og þá fyrst og fremst frændur og vini hér, sem eru margir. Einungis dregur það úr á- nægjunni að vegna lasleika verður mér ekki unnt að ferð- ast um landið svo nokkru nemi. En það er bót í máli að einmitt hér í Reykjavík eru flestir þeir vinir og frændur sem ég hefi hug á að sjá og prýðilegar viðtökur hjá þeim verða mér ógleym- anlegar eins og hinar fyrri voru. Skal ég svo ekki fjqlyrða meir en þakka mjög innilega fyrir þetta yndislega boð í samsætið. Around their home at 1125 Valour Road are woven many memories. The artistic taste of the owners was evident everywhere; in the house, the yard the beautiful garden. It was a lovely place to visit: the friendliness was so warm, the hospitality so genuine Our kindest thoughts and sincere sympathy are with the widower who lives there alone, blessed with memories of bygone years. Fjola was a devoted wife and mother. The family was closely united: husband and wife, the only son and the daughter-in-law, the grand- children and the daughter who died so young and was so deeply mourned through all the years. Fjola was also rich in many loyal friends, many of whom she had known from former; years; others with whom close bonds of friendship had been1 made through different branches of her work. She was a generous person whose generosity centered around those whose circum- stances were such that it was a great blessing to them. — She also found a way of ex- pressing sympathy and en- couragement when most nee- ded. There are many who are thankful for having had the privilege of knowing her and will bless her memory. Beside her husband, she is survived by a son, John Al- bert of Winnipeg, a daugh- ter-in-law, three grandchild- ren and one great grandchild. She was called Home after a short illness July 9th 1967 at Grace Hospitál, Winnipeg. Funeral service was held July 12th at the First Lut- heran Church, Winnipeg, with Rev. John Arvidson1 officiating. She was laid to rest in Glen Eden Memorial Gardens. May God bless her mem- ory. Ingiborg J. Olafsson.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.