Lögberg-Heimskringla - 07.03.1968, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1968
5
miklu fremur það, að hafa
mannbætandi áhrif á nemand-
ann, styrkja skaphöfn hans,
efla næmleik hans fyrir hinu
fagra góða og göfuga, og skapa
honum heilbrigða afstöðu til
samferðamanna, hverju sem
fram fer.
Hefir þá lestur íslending-
sagnanna mætt þessum til-
gangi? Er hægt að halda því
fram að þær séu mannbæt-
andi uppeldismeðal? Því er
ekki að leyna, að dómar
manna falla ekki allir á eina
lund, í þessum efnum. Sínum
augum lítur hver á silfrið, og
einnig bækur, gamlar og nýj-
ar. Þannig er sagt að Leo
Tolstoy hafi samið bók til að
sýna fram á að Shakespeare
hafi verið leiðinlegur og fá-
nýtur rithöfundur. íslenzkur
rithöfundur einn þjóðfrægur,
hefir lýst því yfir í prentuðu
máli að Göthe, hinn mikli
skáldjöfur, væri ómerkilegur
rithöfundur, og um leið skar
hann Hallgrím Pétursson nið-
ur við sama trogið, og taldi
Passíusálma hans hinn mesta
leirburð. Þegar Vefarinn
mikli frá Kasmír, eftir Hall-
dór Kiljan Laxness kom út,
varð annar þjóðkunnur rithöf-
undur og fræðimaður mjög
hrifinn, og taldi bókina hið
mesta snilldarverk. Enn annar
rithöfundur, sem auk þess var
doktor í heimsspeki og pró-
fessor við Háskóla Islands,
sagði um sömu bók, að hún
væri „vélstrokkað tilbera-
smér.“
Það er þá sízt að undra,
þótt menn hafi margvíslegar
skoðanir á íslendingasögun-
um. Þannig hefir hálærður
prófessor, sem að vísu er ekki
íslenzkur, kveðið þann dóm
upp yfir Njálssögu að hún sé
bæði leiðinleg og heimskulegt
rit. Ungur menntamaður, sem
ég átti tal við um þessi mál
fyrir nokkru síðan, sagði mér
að hann hefði lesið tvær af
Islendingasögunum í enskri
þýðingu. Hann. hafði engin
kynni haft af þessum sögum
fram að þeim tíma, og gekk
að lestrinum algjörlega hlut-
drægnislaust. Hann taldi
að þær sögur sem hann las
héldu uppi myndum af mjög
frumstæðu mannfélagi og at-
burðina taldi hann í mesta
máta villimannlega.
I einni sögunni er sagt frá
manni sem hjó alsaklausann
smaladreng banahöggi. Þessi
maður hét Þorgeir Hávarsson
og segir hann sjálfur frá við'
burðinum á þessa leið. „ ... ég
mátti ekki við bindast, er
hann stóð svo vel til höggs-
ins.“
Ég hefi heyrt menn dázt
að þessari frásögn, vegna þess
hve blátt áfram hún er, gagn-
orð og hispurslaus. En þegar
menn eru drepnir, fyrirvara-
laust og án saka, og einungis
vegna þess að þeir standa í
h ö g g f æ r i við blóðþyrstan
varg, þá virðist mér frásögn-
in, þótt vel sé hún stílfærð,
hæpið uppeldismeðal, einkum
þeim sem gleypa allt ótuggið,
og án þess að skynja aðdrag-
andann, sem frásögnin er
sprottin úr. i
Ég tel það ekki öfgar, þótt
staðhæft sé að íslendingasög-
urnar sem þjóð vor hefir
drukkið í sig með móður-
mjólkinni, mann fram af
manni, eru tvíeggjað sverð.
Annars vegar eru vissulega
fagrar frásagnir um dreng-
skap og hetjudáðir, færðar í
snilldarbúning máls og stíls,
en hins vegar eru „barbarísk-
ar hugmyndir“ sem lengi hafa
leynzt með íslendingum, þrátt
fyrir kristindóm og kirkju,
svo ég breyti örlítið orðalagi
Nóbel verðlaunaskáldsins, þar
sem það talar um þá rússn-
ezku, og ofsóknir þeirra á
hendur vissum rithöfundum,
eins og áður var að vikið.
En yfirleitt má segja að
jrátt fyrir misfellur bæði í
fortíð og nútíð, að Islending'
ar hafa haldið vel á sverði
andans. Það vekur hverjum
góðum íslendingi stolt að sjá
hvernig vormenn í slands,
Fjölnismenn, og aðrir forvíg
ismenn á sviði endurvakning-
ar tímabilsins í sögu Islands,
fóru með þetta vopn, og not
uðu það, bæði til að vekja
steinsofandi þjóð, og til að
sækja sjálfstæði landsins í
hendur óvinveittrar og hirðu-
lausrar yfirþjóðar. Og líklega
á Island, enn í dag, fleiri snilL
inga í orðsins list en nokkur
önnur sambærileg þjóð.
Upp undir þriðjungar
a 11 r a Islendinga eru nú
tengdir skólastarfi, sem nem
endur og kennarar, og liðlega
sjötti hluti af tekjum ríkisins
gengur til þessara mála.
landinu starfa nú 206 barna-
skólar með 27 þúsund nem-
endur, og 1267 kennurum, og
214 gagnfræða, og framhalds'
skólar og sérskólar, með 27
þúsund nemendum, og 2134
kennurum. Um s. 1. jól voru
gefnar út yfir 400 bækur,
þjóðinni til skemmtunar og
fróðleiks. Bókabúðir eru álíka
algengar í Reykjavík, og öðr
um stærri bæjum landsins
eins og lyfja og skran-búðir
eru hér í Winnipeg.
Television
HEIDA KRISTJANSSON won the $10.00 Cantin Essay
Prize for January with this essay on Television. She is 15 years
old and a student at the Charleswood Collegiate. Her par-
ents are Dr. Gestur and Norma Kristjansson. Heida's ex-
cellent essay was published in lhe Charleswood News.
This amazing discovery, activities which would last
which has entertained thou-
sands of people on dreary
evenings, is really a “demon
in disguise”. Unknowingly,
the innocent viewers gradu-
ally become addicted to the
little box sitting before them
from which many tales, some
ghastly, some humorous, and
sometimes, even some benefi-
cial or educational.
him the rest of his life than
from spending this time span
before the “T.V.”
But, alas, if you were to
suggest such a proposition to
him, he would probably
answer, “Who, me? you must
be kidding. When I get home
from work I’m too tired to
even think about activities
like that!”
That’s all fine and under-
standable, but why is he so
tired? I wonder if it isn’t be-
cause of too many late nights
of television gazing!
In contrast, look at all the
IV.
En hvað ,um okkur, hér
vestanhafs? Við höfum sann-
arlega ekki verið eftirbátar
stofnþjóðarinnar í því að
sveifla sverði andans? Við
h ö f u m þegið bókhnýsnina,
sem unga konan óskaði syni
sínum, nýfæddum, í arf. Við
höfum lesið bækur, samið
bækur, og barist upp líf og
dauða með bókum og blöðum.
Bókaiðja, og bókalestur Vest-
ur íslendinga er nægilegt efni
í nýja bók, en efni hennar
skal ekki rakið hér. Dr. Ric-
hard Beck hefir auðvitað
skrifað um það mál, eins og
flest annað milli himins og
jarðar, sem Vestur Islendinga
snertir.
Framhald á bls. 7,
Heida Kristjansson,
Although there may be
quite a few good programs,
stop and ask yourself this
question: “If I become in-
terested in these beneficial
programs, will I be able to
stop there and view only
those, or will the enticing
little box swallow me up,
forcing me to watch the
trivial, nonsensical programs
as well?”
He who can train himself
to sort out the good from the
bad, more power to him. He
has not been engulfed by the
magnetic pull of television.
Unfortunately, that person
is one of the few individuals
blessed with the power of
self-denial. As we all know,
the moment that you admit
that you shouldn’t have some-
thing, you only want it all
the more.
Think of the average person
coming home after a day at
the “grind”. He has an enjoy-
able dinner after reading the
paper and is quite content
Then what do you think he
does? You guessed it. He re-
laxes in front of the television
sitting there until sign-off
time, or at least until the
late news. Imagine how much
more enjoyment life would
hold for him if he were to go
out and accomplish something
— anything — be it a pursuit
in sports or music. He could
a 1 s o take a night-school
course to augment his under-
standing and broaden his
outlook. He would gain much
more satisfaction from these
ROBERT JACK
Framhald frá bls. 1.
geta komist á sjóinn, en nú
eru flestir á veiðum og geng-
ur þeim yfirleitt vel.
Mikið er rætt þessa daga
um væntanlega afkomu vinn-
andi stétta og heldur verka-
lýðsfélagið Dagsbrún fundi.
Auðvitað geta verkföll kom-
ið til greina en ég held að
menn hljóti að sjá það nú orð-
ið að verkfall sé engin lækn-
ing heldur öfugt. Vonandi að
samningaleiðin verði farin
með góðum árangri. Fréttir
hafa borizí um dularfullt
hvarf gæðinga úr Reykjavík
og nágrenni. Sumir þessara
hesta eru metnir á kr. 50,000
og jafnvel meira. Málið er í
rannsókn.
íslenzkur þjófur sem var
handtekinn í Kaupmannahöfn
og fékk 15 mánaða fangelsi
vill nú fá að afplána refs-
inguna á íslandi. Það er eðli-
p e o p 1 e who are “goers”, íega að hann vilji vera heima
doers” and accomplishers”. hjá sér. Það er ólíklegt að
They know that Rome wasn’t Darúr sleppi honum til íslands
built in a day and you can be ^ Eyrarbakka
almost certain that their time
isn’t spent idly gazing at a
television all night.
Although television cert-
ainly shows the ingenuity
and inventiveness of man, it
is really a shame that so many
people waste their precious
time watching it. Life is too
short!
Það hefur komið 1 ljós að
milli 20 og 30 þúsund fuglar
hafa drepist við Melrakka-
sléttu. Þessi fugladauði hefur
orðið fyrir olíu sem sennilega
kom úr einum brezkum tog-
ara sem sökk um daginn fyrir
norðan. Átakanlegt tjón. Ég
læt nú þessar línur frá mér
fara því ég ætla að nota inni-
stöðuna til að svara mörgum
bréfum sem hafa safnast hjá
mér. Með beztu kveðjum frá
okkur öllum á Tjörn.
XVII
BERGMÁLIÐ
Helgi lét nú margt verra
fjúka og fékk það allt framan
í sig aftur, og loks gafst hann
upp og hljóp heim á hlað
til pabba síns og sagði honum,
að einhver vondur strákur
hefði verið að skamma sig of-
an úr klettunum.
Faðir hans lét hann segja
sér alla söguna og sagði hon-
um brosandi, að hann hefði
heyrt til sjálfs síns og að
hann hefði að fyrra bragði
sagt þessi slæmu orð, sem
hann reiddist við og berg-
málið sendi honum aftur frá
klettunum. „Hefðir þú sagt
eitthvað gott og fallegt, þá
hefði svarið, sem þú fékkst,
líka verið gott og fallegt.“
(JoaxbulaJu^ :
að, that
brosandi, smiling
einhver, some
eiiihvað, something
fékk það alli framan í sig
afiur, had it all thrown in his
face again
frá kletiunum, from the rocks
goti og fallegi, good and
pretty
hefði að fyrra bragði, had in
the first place, of his own
accord
hefði heyri lil sjálfs síns, had
heard himself (his own
voice)
hefði verið að skamma sig,
had been scolding him
hefðir þú, if you had
hljóp heim á hlað til pabba
síns, ran home to the farm-
yard to his father
léi hann segja sér alla söguna.
had him tell him the whole
story
lét nú margí verra fjúka,
hurled out many worse
things
líka verið, (had) also been
loks gafst hann upp, finally
he gave up
ofan úr kleilunum, from
above among the rocks
sagði honum, told him
sagt, said
sagi þessi slæmu orð, said
these bad words
sem hann reiddisl við, which
made him angry
sem þú fékksi, which you re-
ceived
sendi honum afiur, sent him
in return
vondur sirákur, a bad boy
þá hefði svarið. then the ans-
wer would