Lögberg-Heimskringla - 07.03.1968, Blaðsíða 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 7. MARZ 1968
7
ÁRNI S. MÝRDAL:
Recollections
Sverð andans
Conclusion
Early in the year 1901, a
man by the name of Ferguson
moved to the Point and set-
tled next to John Burns. He
had suffered great losses in
the disastrous Galveston
flood, barely escaping death.
He built a log house, which
stood right by one of our main
country roads, known then as
the Benson road. The follow-
ing winter, Mr. Ferguson cut
a quantity of cordwood, which
he sold to George and Barker.
Next winter he cut around
200 cords for the same con-
cern. The wood was corded up
alongside the Benson road,
where it could conveniently
be loaded onto a wagon for
delivery. These long cordwood
piles were quite conspicuous.
In the early spring of 1903,
my friend Mr. William Taylor,
received an official letter
from Washington, D. C., re-
questing that he meet colonel
Ellett, who was coming to
Point Roberts by boat on a
certain day. The letter further
requested that Mr. Taylor
drive the colonel wherever he
wished to go, and assist him
in every way while on his
mission.
When the colonel arrived,
Mr. Taylor drove him through
the main settlement straight
to our home. After the intro-
duction, he told us why he
was here. Photographs of the
Ferguson’s wood piles had
been sent to Washington as an
evidence to substantiate re-
ports, that we were denuding
the reserve of its forest. So
Mr. Ellett was sent to the
Point, to prosecute the in-
fringers.
“When I left Washington,”
Col. Ellett said, “I thought
Point Roberts was a wild, un-
cultivated strip of land, har-
boring chiefly smugglers, rob-
bers and cut-throats. I left
Washington armed to the
teeth. But when I arrived, I
found an excellent dock, and
roads that led east and west,
north and south through a
neat and prosperous looking
farming settlement. I got the
surprise of my life. I am con-
vinced, by what I have seen
on our way to your place, that
the settlers are building per-
manent homes, in the firm be-
lief that the government
would eventually grant them
title to the land, and that
their coming here was not just
to stay and do nothing but
wait for a buyer.”
Then Mr. Ellett inquired
about Ferguson. I told him
that I knew very little about
the man, but that he seemed
to be industrious and self-re-
liant, and was, somewhat like
the other settlers, striving to
hew a living out of the forest.
I then explained, that in order
to eke out a living here, we
had to clear certain amount
of land. Usually, after cutting
down timber, we piled it up
and burned it, for it had to be
disposed of. When, on rare
occasions, there was a chance
to sell some timber, that we
had to get rid of anyhow, we
welcomed the opportunity, for
the transaction did not only
result in more cleared land,
but provided money to im-
prove our buildings, fences
and fields. I asserted, that
most of us had put a great
deal more into the land than
we had taken out.
As colonel Ellett was on the
point of saying good-by, he
made this encouraging state-
ment: “From what I have al-
ready seen, and from this in-
formative conversation, I have
decided to visit every farm-
stead on Point Roberts and
count the rooms in each dwel-
ling house and measure their
size, inspect the outbuildings,
ascertain what livestock each
farmer has, determine the area
of each clearing and culti-
vated field. I shall postpone,
for the present, the investiga-
tion of Ferguson’s case, in
order to be able to obtain this
data without delay. The belief
in Washington is, that the
people here are not bona-
fide settlers, but merely grasp-
ing opportunists. I shall en-
deavour to persuade Major
Miles — who, last summer,
took soundings of the water
surrounding the Point — to
defer the delivery of his re-
port until mine is completed,
and present them side by
side. I happen to know, be-
cause of reefs and shoals along
its shores, that Point Robert is
not well suited for a military
base.”
Mr. Ellett faithfully carried
out all his intentions, who,
more than any other person,
made it eventually possible for
the settler to file an affidavit
of settlement and later re-
ceive a patent for the land.
All this came to pass during
Theodore Roosevelt’s admini-
stration. Ellett’s report effect-
ed a great change of opinion
in Washington concerning
Point Roberts and its inhabi-
tants. That change was all in
our favour. When assured of
this, we contacted our re-
presentatives and senators.
Senator Pile and representa-
tive Cushman, both very able
men, promised to do every-
thing in their power to carry
our wishes forward with dis-
patch. Point Roberts being a
military reserve, the settlers
problem was taken directly to
the president. The Ellett re-
port had already been scru-
tinized by Mr. Roosevelt, and
the Miles report had convinced
him that Point Roberts was
Framhald af bls. 5.
Tvö dæmi vil ég þó nefna
sem sýna hversu bókelskir
Vestur Islendingar hafa verið,
og eru enn. Fyrra dæmið er
tekið úr frumbýlinga sögu
íslendinga á Gimli. Hafa menn
ekki getað gleymt góðvild og
glöggskygni Dufferins lávarð-
ar kanadíska landstjórans sem
heimsótti Gimli á fyrstu land-
námsárunum þar. Hann var
nógu glöggskygn til að taka
eftir bókasöfnum, þótt í smá-
um stíl væri, á allslausum
heimilium, og nógu góðviljað-
ur til að segja frá þessu sem
vott um menningu þessara
vaðmálsklæddu manna. Hitt
dæmið er úr minni eigin
reynzlu. Ég var fyrir nokkr-
um árum kvaddur til að þjón-
usta gamla konu sem lá við
dauðans dyr. Það hafði verið
tekinn af henni annar fótur-
inn vegna eitrunar sem staf-
aði af sykurveiki. Ég hafði
engu fyrr lokið minni prests-
legu þjónustu en gamla kon-
an spurði mig, veikri röddu:
„Æ, hvernig fór nú sagan í
Lögbergi — náðu þau nú ekki
saman á endanum ...? Ennþá
hafði sú gamla annan fótinn
í þessum heimi, og einmitt
þann, sem ekki hafði verið af
henni sniðinn. Fram í rauðan
dauðan var hún að hugsa um
sögur, og bækur.
Það má að sjálfsögðu sitt
hvað um það segja hvernig
Vestur Islendingar hafa hald-
ið á sverði andans. Það er
frægt orðið, að við höfum
þjarkað meira um trúmál en
nokkur annar hópur Islend-
inga, fyrr eða síðar. Af þessu
er sú ályktun stundum dreg-
in, að við séum meiri trú-
menn, en almennt gerist um
íslendinga. Ég tel það á mis-
skilningi byggt. Ég tel enn-
fremur, að hin svonefnda trú-
máladeila íslendinga hér
vestra hafi alls ekki, í innsta
eðli sínu, verið barátta um
trúmál, heldur var hér um að
ræða meira eða minna dul-
búna baráttu um mannafor-
ráð.
Þegar ég les söguna um trú-
not suitable for military pur-
poses. So it required no per-
suasion to have him decide in
our favour. He told senator
Pile, that it would take a long
time, perhaps years, to effect
our end by act of Congress,
but it could speedily be
brought about by presidential
proclamation. And thus it was
effected.
It was not so very long after
this that every bona fide sett-
ler received an official noti-
fication to appear, on a certain
day in June 1908, at the
Seattle land office, to file an
affidavit of settlement.
And thus came to pass, with-
out a hitch, this long desired
event.
Point Roberts, Washington,
Deeember 21, 1952.
málaþjark Vestur-íslendinga,
— og ég hefi lesið heimildar-
ritin, frá öllum hliðum all-
nákvæmlega þá fæ ég ekki
betur séð en að hinir heiðruðu
leiðtogar fyrri áratuga á þess-
um slóðum, hafi komið blað-
skellandi beint út úr fornsög-
unum. Enginn vildi öðrum
hlýða, eða annars manns boði
eða banni lúta, — allir voru
þeir konungbornir í æ 11 i r
fram, og allir fæddir til
mannaforráða. Þeir vissu það,
ósköp vel, fyrirfram, að þessi
trúmálabarátta sem þeir settu
á oddinn, var tilefnislaus og
tilgangslaus. Þeir vissu það,
að engin guðleg opiínberun
hafði þá nýlega, fallið af
himnum ofan. Þeir vissu það
að þeir höfðu engin ný sann-
indi að bjóða, og að öll þessi
deilumál, sem þeir tóku uppá
sína arma og gerðust tals-
menn fyrir, höfðu verið rök-
rædd til hlýtar, sum á löngu
liðnum öldum, önnur þá ný-
lega, bæði í Evrópu og Banda-
ríkjunum, og að enginn varð
að vísari. Þeir vissu það, að
menn skipa sér ekki í trúar-
flokka eftir gáfnafari, þannig
að í einum söfnuði sé samsafn
gáfumanna, en í öðrum sam-
safn ídíóta. Þeir vissu það, að
engin kirkjudeild gerir kröf-
ur til að hafa höndlað allan
sannleikann, né heldur telur
nokkur kirkjudeild sig hafa
einkaleyfi, eða einokun á
sannleikanum. Þeir vissu það,
að þrátt fyrir allar sköpunar-
sögur og allar vísindakenn-
ingar, er lífsgátan enn óráðin,
og að kenningar heimspek-
inga og lífeðlisfræðinga nú-
tímans um þessi efni, eru
trúaratriði, engu síður en
kenningar kirkjunnar. Þeir
vissu það, að í hinum nýju
heimkynnum vestan hafs var
mönnum frjálst að trúa
hverju sem þeim þótti trúleg-
ast, eða að trúa ekki nokkrum
sköpuðum hlut. Þeir vissu
það, að sá sem engu trúir, um
upphaf, og endi, Guð og mann,
um lífsins og dauðans djúp-
in, er sízt frjálsari, eða far-
sælli á nokkurn hátt en hinn
sem trúir á guðlega opinber-
un í Biblíunni, og að allt þetta
hjal um frelsi og fjötra var
reykur og hjóm. Þeir vissu
það, að mönnum sem eiga
sálufélag saman er frjálst að
skipa sér í hópa, eða söfnuði,
eða hverskonar annan félags-
skap, og að þeir sem þannig
hafa myndað með sér samfé-
lag, eiga heimtingu á því að
vera látnir óáreittir af þeim
sem ekki vilja, fyrir einhverj-
ar ástæður, fylla flokk þeirra.
Þeir vissu þetta allt, en
samt börðust þeir. Með
hverju? Með sverði andans,
bókum og blöðum og pésum
ýmiskonar. Þeim leyfðist ekki
að kljúfa hvorir aðra í herðar
niður, þótt viljinn til þess
virðist stundum hafa verið
fyrir hendi, og þeir máttu
heldur ekki brennimerkja
hvorir aðra, nema með orðum,
en það gerðu þeir líka með
frábærum dugnaði. íslenzkur
guðfræðingur sem hefir kynnt
sér þessa sögu all rækilega
lét eitt sinn orð falla við mig
á þá leið að öll þessi trúar-
bragðadeila Vestur Islendinga
hafi verið bæði ófrumleg og
ófrjó. Hún gat ekki orðið
öðruvísi, einkum eins og á
stóð. Hér voru nýjir menn í
nýju mannfélagi. Þeir héldu
að allt væri nýtt, sem þeir
höfðu ekki heyrt sagt frá áð-
ur, þeir stóðu úti á berangri
í gatslitnum flíkum; þ e i r
börðust með ryðguðum sverð-
um sem þeir höfðu þegið að
láni, og kunnu oft alls ekki
með að fara.
Með þessum ummælum er
ég alls ekki að reyna að kasta
rýrð á minningu feðranna og
frumherjanna á þessum slóð-
um. Yfirleitt voru þeir vel
gefnir menn mikilhæfir og
samvizkusamir. En þeir voru
íslendingar fyrst og fremst,
háðir kostum og löstum þjóð-
flokksins. Á hinum frjálsa
skeiðvelli félagsmálanna hljóp
þeim oft kapp í kínn. Var þá
eins og gengur á meðal vík-
inga að fornu og nýju, oft
frekar spurt um málalok en
málavexti, og svo um það
hversu sá, er deilt var á „stóð
til höggsins./
„Æ, hvernig fór nú sagan“
sagði gamla konan á dauða-
stundinni, „náðu þau ekki
saman?“ Enginn veit hvenær
dauðastund okkar Vestur ís-
lendinga ber að, sem þjóð-
flokks. Ef dæma má eftir að-
sókninni hér í kvöld, er hún
all fjarri, og er það vel. En
þegar hún er upprunnin,
munu menn koma fram og
spyrja: Hvernig fór nú saga
Vestur-íslendinga Þá mun
spurningunni svarað á þá leið,
að sagan hafi endað skaplega,
að þau, þessi brotabrot hins
íslenzka þjóðflokks, hafði áður
en yfir lauk „náð saman.“
Um margra ára skeið hefir
allt verið kyrrt á vesturvíg-
stöðvunum. Menn hafa loks-
ins lært að meta almenn
mannréttindi, og láta hvorir
aðra í friði, með þær stefnur,
eða það stefnuleysi sem þeim
fellur bezt í geð. Menn hafa
sameinast um eitt blað, þar
sem öll sjónarmið geta komið
fram í bróðerni. Tvær bækur
hafa nýlega komið út á þess-
um slóðum, fjallar önnur um
íslendinga í Canada frá al-
mennu sjónarmiði, en hin um
íslendinga í Manitoba sér-
staklega. I þessum bókum eru
málin rædd fræðimannlega,
rólega, og án áberandi íhlut-
unar.
Að öllu athuguðu hygg ég
að dómur sögunnar í fram-
tíðinni verði sá, að íslending-
ar í Vesturheimi hafi, þrátt
fyrir gelgjubrek og gönu-
skeið fyrri ára, að lokum lært
að fara skynsamlega með hið
hættulega vopn, og mikla
menningartæki, — sverð and-
ans.