Lögberg-Heimskringla - 01.08.1968, Síða 1
765 BANNING ST•*
WINNIPEG 3« MAN*
Högbera - ^etmökrtngla
- Stofnað 9. sept. 1886
82. ARGANGUR
BIRGIR THORLACIUS:
WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1968
Monte Carlo
i.
Rigningardagar í M o n t e
Carlo, borginni við hið síbláa
Miðjarðarhaf, eru fáir. En
þegar ég kom hér var þoka í
hlíðum, stormsveipir á hafinu
eins og hulin hönd varpaði um
það sandgusum sitt á hvað, og
innan skamms b y r j a ð i að
rigna, ekki ofsalega, heldur
íafnt og þétt og pálmablöðin
sáldruðu glitrandi regndrop-
unum í kringum sig. Miðjarð-
arhafið var ekki blátt þann
daginn, heldur grátt og kulda-
legt.
Leiðin með sjónum frá Nice
í Frakklandi til Monte Carlo
1 i g g u r um ströndina bláu
(Cöte d’Azure) er töfrandi fög-
ur. Gróðurinn er pálmatré,
stórvaxnir kaktusar, appel-
sínutré og önnur suðræn á-
Vaxtatré og litfögur blóm
niðri við ströndina, en harð-
gerðari tegundir á strjálingi
þegar upp kemur í brattar
hiíðarnar og efst eru víða grá
°g gulbrún klettaþil. Fyrrum
v°ru hér einkum ræktaðar ó
iífur. Fjaran er þakin brim-
núnum smásteinum, gulhvít-
um, allt út í grænblátt djúpið.
Milli fjalls og fjöru er svo
úorgin sjálf, Monte Carlo, með
úreiðum strætum með hlíð-
intii, en steinstígum og þrep-
um milli gatnanna upp hlíð-
iua. Neðst eru margra hæða
Stórhýsi, dýrindis gistihús
hieð einkasundlaugum og
skuggsælum görðum, verzlun-
ar- og veitingahús, fundahöll,
Sem að mestu er grafin niður
í jörðina, en þegar ofar dreg-
Ur mjókka göturnar og verða
að krákustígum, bröttum stein
þrepum, og út frá þeim liðast
^ftur smástígar og þrep að
útidyrum íbúðarhúsanna, sem
^rörg bera ekki götunúmer
úeldur nafn.
Ég reikaði rnn hádegisbil
eiun daginn upp þrepin, langt
uPp í hlíðina, í brennandi sól
skini, unz ég kom að einkenni
legu mannvirki, sem reyndist
vera kirkjugarður í mörgum
stöllum og þrepum. Aðallega
voru þarna á ferð konur á
ýmsum aldri, sem dútluðu við
blóm á leiðum og struku um
steina til þess að fjarlægja
Sýning a
skákritum Fiskes
í GÆR kom út hjá Lands-
bókasafninu skrá yfir erlend
skáldrit í eigu safnsins. Af
þessu iilefni bauð Finnbogi
Guðmundsson, landsbóka-
vörður, blaðamönnum, a u k
þátttakenda á Fiske-skákmót-
inu til fundar og sýndi þeim
skákritasafn Landsbókasafns-
ins, sem er ágætt að gæðum,
sérstaklega eldri ritin.
Helgasons frá Hayland
rusl. Einhverjum vinum hafa
þær eitt sinn fylgt hér til graf-
ar. Enn lengra uppi í hlíðinni
liggur breiður akvegur milli
Frakklands og ítalíu og
straumur bifreiða þýtur þar
um, sjálfsagt mestmegnis
glaðir ferðamenn í sumarleyf-
um að njóta þeirrar fegurðar,
sem ströndin bláa býr yfir. En
vegna ólgunnar í Frakklandi
að undanförnu og vegna þeirr-
ar hvatningar, sem Banda-
ríkjamenn hafa fengið um að
eyða sumarleyfum sínum í
heimalandinu, er nú þessa
stundina óvenjufátt um að-
komumenn í Monte Carlo fyr-
ir utan þátttakendur í Unesco-
ráðstefnunni, sem ég kom
hingað til þess að sitja. Stóru
og fögru gistihúsin eru næst-
um tóm og á baðströndinni er
ekki það mannhaf, sem venju-
legt er. Hingað koma ekki
bara milljónamæringar, held-
ur venjulegt fólk frá ótal
Framhald á bls. 2
v»4****! 8 ** *
BS, ___ Wrim
«» il •*
Hluti af spilahöllinni í Monie Carlo og Hótel de Paris
Finnbogi Guðmundsson
sagði, að raunar hefði verið
lengi um það rætt að gefa út
þessa skrá, ekki sízt vegna
hinnar ómetanlegu gjafir Will-
ards Fiskes, prófessors, sem
gaf safninu hið merka skáld-
ritasafn sitt, sem er um 1400
bindi. „Þegar við fréttum, að
Taflfélag Reykjavíkur ætlaði
að halda sér skákmót til minn
ingar um þennan merka mann,
þótti okkur rétt að eiga sam-
flot með þeim og réðumst í
að gefa þessa skrá út, auk þess
sem nú stendur yfir sýning á
úrvali skákritagjafar Fiskes í
anddyri safnsins“.
„Þeir Pétur Sigurðsson, fyrr-
um háskólaritari, og safnverð-
irnir Haraldur Sigurðsson og
Ólafur P á 1 m a s o n sömdu
skrána og bjuggu ritið til
prentunar. Ennfremur sá Ól-
afur um val bóka á sýninguna
hér í anddyrinu“.
Bókaskráin skiptist í þ r j á
hluta. Fremst er bókagjöf
Fiskes, þá skrá yfir þau skák-
listarit, sem Fiske lét prenta
og gaf Taflfélagi Reykjavíkur
og loks skrá yfir önnur rit
erlend í eigu safnsins. Enn-
fremur eru myndir af þeim
W. Fiske og Pétri Zophanías-
syni, sem var ráðunautur
safnsins í vali á skákritum um
árabil. Ritið er 47 bls.“
Það sem vekur strax athygli
manna, er hve geysivel er bú-
ið um skáldritasafnið frá
hendi prófessors W. Fiskes.
Bækurnar eru svo vel bundn-
ar inn, að unun er á að horfa
og til marks um það, hve
mikla rækt hann lagði við
bókbandið má nefna, að ef rit-
ið var lítið, lét hann binda
laus blöð með — til þess að
ná gyllingunni.
Margt merkra bóka er á sýn-
ingunni 1 anddyri Landsbóka-
safnsins, sézt þar glögglega
hvílíkan dýrgrip íslendingar
fengu með þessari bókagjöf
Fiskes.
Erlendu skákmennirnir, sem
voru þarna viðstaddir, höfðu
líka orð á því, hve safnið væri
vandað að allri gerð, sérstak-
lega þótti þeim til um, að ein
bókin er árituð, gjöf Williard
Lewis, sem var frægur skák-
meistari á síðustu öld, til Paul
Það hefur dregist lengur en
skyldi fyrir mér að geta opin-
berlega um burtför Helgasons
fjölskyldunnar úr Haylands-
byggðinni í Siglunessveit þar
sem hún hafði búið samfleytt
í sjötíu ár og allan þann
tíma á sama stað þar sem
Bjarni og synir hans skráðu
sig fyrir heimilisréttarlöndum
árið 1906. Þá var landamæÞ
ingum lokið og stjórnin hafði
opnað þetta svæði til heimilis-
réttar árið sem járnbrautin
var fullgerð til Oak Point frá
Winnipeg svo ekki þurfti að
fara nema 65 mílur á hestum
áleiðis til Winnipeg í staðin
fyrir 145 mílur eins og áður
hafði verið.
Bjarni Helgason og kona
hans Halldóra ásamt börnum
sínum sjö, sex sonum og einni
dóttur, flutti út í þessa byggð
árið 1897 frá Argyle, skammt
frá Baldur, Manitoba, þar sem
þau höfðu búið í nokkur ár á
frekar megurðar landi og því
vafasamt um framtíðarmögu-
leika með svo stóra fjölskyldu.
Af börnunum sjö voru fjórir
af elztu sonunum orðnir stálp-
aðir, þeir Helgi, Páll, Björn og
Benedikt, en Jón, Sigurður og
Solveig mjög á yngra aldri.
Þau þrjú síðastnefndu eru þau
einu, sem eftir eru á lífi af
þessari stóru og merku fjöl-
skyldu, sem átt hefir svo virk-
an þátt í því að gera þessa
byggð að hagsældar verustað
fyrir flest alla, sem þar hafa
búið.
Hér safnaðist saman fólk,
sem var samhent í því að
komast áfram og voru Helga-
sons ekki á eftir í því. Þeir
brugðust fljótt til að koma sér
upp heimili og búa um sig á
allan hátt. Þeir byggðu sér
stórt bjálkahús með lofti í,
sem á sínum tíma var með
stærstu húsum í byggðinni og
frá öllu var vel gengið enda
voru þeir allir vandvirkir á
allt, sem þeir lögðu hönd á.
Hér má geta þess í sam-
bandi við stærð hússins, að ég
og systkini mín ásamt frænda
okkar Kjartani Goodman fór-
um þess á leit við Bjarna og
heimilisfólkið að lána okkur
húsið til að halda þar skemmti-
samkomu með dansi því fátt
var um húspláss, sem til þess
Morpy, eins frægasta skák-
meistara allra tíma. Þeg-
ar bandaríski skákmeistarinn
Addison, sem sjálfur er bóka-
vörður, sá þessa merku bók
varð honum að orði: „Þetta
hefur verið meiri maðurinn
þessi Fiske, hann virðist hafa
haft fingurna alls staðar“.
Mgbl. 20. júní
væi’i hæft. Þetta mál vai' auð-
sótt við húsbændur og veitt
með glöðu geði eins og vant
var ef leitað var til þeirra.
Það komu um hundrað
manns á þessa samkomu og
var dansað niðri en upp á lofti
var spilað á spil og hlustað á
grammifón með stóru horni
og þótti þetta hin b e z t a
skemmtun enda var þetta
f y r s t i grammifónninn sem
komið hafði í þessa byggð. Þar
var dansað og skemmt sér til
morguns og allir fóru heim á-
nægðir og þakklátir Helga-
sons fyrir ljúfar móttökur og
viðmót um nóttina. Ekki var
nóg að geta tekið á móti fólk-
inu heldur varð einnig að sjá
um fjóspláss fyrir 20 hestapör
og var enginn skortur á því.
Þetta gerðist veturinn 1904.
Búskapurinn dafnaði fljótt
og vel hjá þessari fjölskyldu
því hún var samheldin í öllu
og fór svo vel með skepnur
og ræktaði jörðina svo vel að
allt gaf af sér meiri arð en
tíðkaðist almennt hjá okkur
hinum. Þeir bræður eignuðust
öll tæki til þess að breyta
skóglendinu í akra og þreski-
vél áttu þeir sem þreskti korn
bænda í byggðinni í 20 til 30
ár.
Sumir af elztu sonum Bjarna
fóru snemma að vinna hjá
öðrum við smíðar, akuryrkju
og fiskveiðar. Björn vann við
byggingar á járnbrautarstöðv-
um í Ontario, Jón við húsbygg
ingar í Winnipeg í tvö sumur
svo að aukatekjur komu víða
að inn 1 heimilið því búið var
félagsbú m e ð fyrirmyndar
samkomulagi. Efnalegt sjálf-
stæði öðlaðist fjölskyldan
snemma og gat því veitt sér
allt, sem það vanhagaði um.
Var því ráðist í nýjar umbæt-
ur, svo sem að koma upp stór-
hýsi fyrir búpening því þeir
bræður létu ekki skepnur sín-
ar standa úti í vetrarkuldan-
um heldur hýstu allt jafnt
ungt sem gamalt.
Næst var ráðist í að koma
sér upp stærðar íveruhúsi með
lofti og kjallara. Þetta var
fimm svefnhei'bergja hús, 40
fet á lengd, hitað með gufu-
hita og raflýst. Rafstöðin var
svo stór að öll útihús, fjós og
kornhlöður voru lýst. Allt bar
vott um sérstaka vandvirkni
og allt var á traustum grunni
byggt. Þetta gerðist árið 1921,
löngu áður en Hydro kom til
sögunnar.
Ég efast um að handbragðið
á verkum þeirra Helgasons
muni dyljast þeim, sem þá
hafa þekkt, þótt árin líði og
verkin sjálf munu standa um
ókomin ár sem þögull vottur
Framhald á bls. 4.