Lögberg-Heimskringla - 05.09.1968, Side 5

Lögberg-Heimskringla - 05.09.1968, Side 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1968 5 Gifting Á föstudaginn 23. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Salvation Army Citadel í Winnipeg, Miss Judith Anne Taylor og Magnús Einar Jóhannsson. Brúðurinn er dóttir Dr. og Mrs. J. Reid Taylor, lækni við Winnipeg Clinic. Þegar hún gekk 1 Manitobaháskólann stundaði hún nám í íslenzku hjá pró- fessor Haraldi Bessasyni með þeim árangri að þegar hún út- skrifaðist með Bachelor of Arts gráðu 1966 hlaut hún náms- styrk þann, sem Menntamálaráð íslands veitir stúdent héðan hl framhaldsnáms á íslándi. Hún undi vel á íslandi eins og fréttabréf hennar til Lögb.-Hskr. gáfu til kynna; kom heim vorið 1967 og fór aftur til íslands um haustið. Til þess lágu ^ú fleiri ástæður en áhugi hennar fyrir íslenzkunni. Hér hefir hún starfað fyrir bæjarstjórnina á sumrin. í júlí kom svo unnusti hennar vestur. Magnús brautskráðist í vor í verkfræði (Civil engineering) frá Háskóla Íslands. Foreldrar hans eru Jóhann P. Einarsson °g Sigrún Pálsdóttir (systir próf. Hermanns Pálssonar fræði- frianns, sem var aðalræðumaður á þjóðræknisþingi okkar í vetur.) Við giftingarathöfnina söng vinstúlka brúðurinnar tvo söngva og var annar þeirra vitaskuld Hve goit og faguri og inndæli er. Fjöldi gesta sátu brúðkaupið, víðsvegar að, þeirra á meðal, móðurbróðir hennar, Hon W. G. Dinsdale og fjöl- skylda hans — fyrrv. ráðherra í sambandsstjórninni í Ottawa. Móðir brúðgumans hafði bakað og skreytt brúðkaupskök- ona og sent fleira góðgæti til veizlunnar, (sjá myndina.) Ungu brúðhjónin fóru til Danmerkur á þriðjudaginn, þar sem þau munu dvelja í 2 til 3 ár og mun Magnús stunda þar framhaldsnám í sinni grein. Við óskum þessum ungu hjónum innilega til hamingju. Iceland's New President Seeks io Keep Culiure, Independence REYKJAVIK, Iceland (UPI) Icelandic President-elect Dr. Evistján Eldjárn, who takes office Thursday, is a q u i e t lntellectual with a deep love °f his tiny country’s culture and independence and a fear fhat both may be swallowed UP by the giant United States. But Eldjárn’s personal mis- Sivings a b o u t the effect of Ámerican influence on the bnrthern island nation w i 11 u°t be allowed to interfere ^vith Iceland’s stated policy of c°ntinued s u p p o r t for the ^oi'th Atlantic Treaty Organ- ization (NATO) and cordial— if sometimes strained—rela- tions with the United States. For one thing, the office of president of Iceland does not lend itself to manipulation of foreign policy. For another, Eldjárn and the Icelandic peo- ple are more concerned with preservation of the country’s national heritage and inde- pendence than with seeking a pivot position between op- posing great powers or blocs. This concern for Iceland’s future led Eldjárn in the past to question membership in NATO and oppose the basing of U. S. military forces in the c o u n t r y . He subsequently withdrew his objections to support the Western alliance but still sees the American military presence at the Kefla- vík NATO base, 40 miles from here, as a potential threat both to Iceland’s security and na- tional heritage. This position has occasion- ally led him to be dubbed as a leftist anti-American. “If to be concerned for the safety and independence of your nation is to' be left wing, and to fear a tranisatlantic c u 11 u r a 1 invasion is to be anti-American, then I suppose you can accuse Eldjárn of being both,” said a conserva- tive backer of the president- elect. “But we chose this man not as a politician interested in his country for personal gain, but as an Icelander deter- mined to keep Iceland’s heri- tage intact. “Eldjárn isn’t interested in politics. He’s an intellectual and historian who will lift the office of head of state out of I ÞEGAR lúðrablásturinn var þagnaður, þ e g a r fallbyssu- vagninn hafði skilað farmi sín- um niður á bryggjuna og blaðamennirnir voru búnir að nota upp allan forða sinn af viðhafnar,orðum, þá var vissu- lega kominn tími til þess að spyrja sjálfan sig, hvað hefði eiginlega verið að gerast. En það virtist þó nálgast helgi- spjöll að varpa fram slíkri spurningu. I vikutíma hafði dunið yfir okkur samhljómur vitnisburða um mikilleik Churchills; minningargreinar voru betrumbættar fram á síðustu stund til að tryggja að engin hin hástemmdustu lofs- yrði vantaði í hólið; sjón- varpið baðaði sig í jarðarfar- arundirbúningnum; forleggj- ari hins látna, herbergisþjónn hans og lífverðir þurrsleiktu minni sitt til að ná 1 síðustu leifar endurminninga. Andlát hans' varð mikið og ábatasamt fyrirtæki: blöðin gáfu út sér- stök fylgirit; bækur hans voru gefnar út í nýjum útgáfum; rödd Dimblebys hljómaði um landið. Og til að kóróna allt saman kom svo hin glæsilega útför: fylking bláhvítra sjó- liða, sem drógu fallbyssuvagn- inn; lífvarðasveitin, sem laut höfði yfir rifflum með hlaupið niður; söngraddir og lúðra- blástur, sem bergmáluðu í St. Páls kirkjunni; gufubáturinn, sem flutti hann á brott niður fljótið. Slík útför hafði ekki farið fram síðan Valentínó var syrgður. H v e r n i g var the mirc of party squabblcs. Witli a man of his standing as president, Iceland need not fear for its future.” This fear of losing the na- tional identity is very real among a nation of less than 200,000, whose isolation h a s kept the language virtually unchanged for 1,000 years, whose customs and family ties are as strong now as when the volcanic land was first settled, and whose livelihood is largely dependent on trade w i t h larger, wealthier nations. National leaders fear that, as travel brings n a t i o n s closer, foreign words will in- vade the language, changing it to the point where the sagas written centuries ago — now easy reading for everyone — will be read only by the ex- perts. Young people, intrigued by the glossy magazines and the lure of good money for easy work, will quit the Island for countries less barren and open to the elements. July 28, 1968 The Minneapolis Tribune hægt að efast um, hvað þetta táknaði? Svarið lá vissulega í augum uppi. Almennt bar mönnum saman um að Churchill hefði verið mestur, bæði mestur Englendingur, stjórnmálamað ur, mælskumaður, rithöfund- ur, sagnfræðingur, listamað- ur; en þó allra mestur sem maður. Og þó er vafasamt að þetta hafi nægt þeim, sem dýpst tóku í árinni. Þetta gæti hafa verið gefið til kynna, að Cþurchill hefði að einhverju leyti verið mannlegur, en hinu var stefnt að — að sýna fram á, að hann hefði verið annars eðlis en smámennin, sem um- kringdu hann, verið sannkall- aður risi, sem hefði hinn smáa heim í slcrefi sínu; það hefði mátt búast við því, að einhver ný stjarna birtist á himni, stór og skær, þegar hann hvarf á vit ódauðleikans. Hefði dýrlingskjör verið meðal þeirra íburðarmiklu skemmtana, s e m seremóníu- meistarinn ræður yfir og eiga við allt frá krikketleik að krýningu, þá hefði það farið fram við þetta tækifæri. Það hefði átt því betur við sem einmitt dýrlingskjör laðar oft fram sömu einkenni múgsefj- unar og birtust vikuna eftir andlát Churchills og náðu há- marki á útfarardaginn. Það voru einmitt þessi ein- kenni, sem gerðu alla athöfn- ina svolítið óhugnanlega í augum þeirra, sem hafa eitt- hvert mótstöðuafl gegn öfg- um. Það var ekki unnt að verjast þeirri hugsun, að öll þessi mikla sorg gæti ekki verið vegna eins manns, að þjóðin væri ekki að jarðsetja Churchill, heldur hluta af eig- in sögu, ekki stjórnmálamann, heldur heimsveldi, ekki hetju, heldur sig sjálfa, eins og hún var, en verður aldrei framar. Sem betur fer voru á með- al minningargreinanna, harm- kveinanna, líkræðnanna, sem andlát Churchills og banalega drógu fram í dagsljósið, nokkr ar ritsmíðar, sem voru sam- boðnar viðfangsefninu. Það var t.d. aðdáunarverð hug- mynd að endurprenta í bókar- formi ritgerð Isaiah Berlins: Churchill áriS 1940, sem birt- ist fyrst í tímaritum 1949 sem ritdómur um fyrsta bindi stríðsendurminninga Church- ill. Ritgerðin var fyrst og fremst skrifuð fyrir banda- ríska lesendur, og Churchill var þá enn á lífi, en hún er þó keimlík lofgjörðunum, sem yfir hann dundu látinn. Hins vegar átti slíkt meiri rétt á sér þarna, því að það endur- speglar algjörlega þá aðdáun, það þakklæti, jafnvel þá til- beiðslu, sem Churchill ávann sér í Bretlandi á því eina skeiði ævi sinnar, sem hann vann þjóð sinni ómetanlegt gagn. Churchill árið 1940 var raunverulega fyrirbrigði, sem ekki er líklegt að endurtaki sig í sögunni; af því að árið 1940 hafði Bretland kannski í síðasta sinn upp á eigin spýtur úrslitaáhrif á gang heimsmála, og Churchill var maður, sem reyndist vandanum vaxinn, og þar fékk öll orka hans og þróttur n o t i ð s í n . þá að minnsta kosti tengdist hann brezku þjóðinni órjúfanlegum böndum; báðir aðilar treystu hinum til hlítar; báðir aðilar vissu upp á hár, hvaða hlut- verki þeir hefðu að gegna í þeim átökum, sem fram und- an yoru. Sú sorg, sem kvikn- aði við andlát Churchill, var að verulegu leyti harmur yfir því, að slík stund rynni aldrei upp aftur. Þ j ó ð i n var að syrgja horfinn mikilleik hans og sjálfrar sín. Isaiah Berlin gerir ekki ráð fyrir þeim möguleika, að það hafi verið þjóðin og augna- blikið, sem gerðu manninn mikinn, en því hafi ekki verið öfugt farið. Slíkar tilgátur eru heldur ekki vænlegar til ár- angurs og þær voru honum ekki nauðsynlegar h e 1 d u r . Hann lýsir því einungis á snjallan og lifandi hátt, hvern ig brezka þjóðin fann á ákveð- inni stundu þann mann, sem hún þarfnaðist, og sá maður hafði til að bera þá eiginleika, sem gerðu honum kleift að uppfylla allar þær kröfur, sem til hans voru gerðar. Þetta merkilega samspil atburða, þessi sterki persónuleiki og vitund þess, að þáttaskil voru að gerast í heiminum, allt þetta hrífur Isaiah Berlin, al- Framhald á bls. 7. Þegar alflt var um garð gengið Sir Winsion Churchill verður öllum ógleymanlegur sem hlýddu á hann í úivarpi og sjónvarpi, sérsiaklega á siríðsár- unum. Úiför hans í janúar 1985 var siórkosileg eins og hann var sjálfur. Við leyfum okkur að biria þessa ágæiu grein um hann efiir Goronway Rees, sem biriisi í brezka riiinu Encoun- ier og í Alþýðublaðinu í jan, 1966. — I. J.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.