Lögberg-Heimskringla - 24.09.1969, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 24.09.1969, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 24. SEPTEMBER 1969 3 Fréttir fró Sameinuðu þjóðunum Sameinuðu þjóðirnar ráðast gegn „efnafræðilegum vopnum' „Öll stríðsvopn eru tortím- andi gagnvart manninum, en efnafræðileg og sýklakynjuð vopn eru í sérflokki vopna, sem beita má gegn öllu Hfi á jörðinni. Verði þessum vopn- um nokkurn tíma beitt að um- talsverðu marki í styrjöld, getur enginn sagt fyrir, hve víðtæk áhrif þeirra verða, né að hve miklu leyti þau breyta því samfélagskerfi og því um- hverfi, sem við lifum í. Þessi yfirvofandi hætta er jafnþrýn fyrir það land, sem byrjar að beita þessum vopnum, eins og fyrir landið sem verður fyrir árásinni — án tillits til þess hvaða varnarráðstafanir árás- araðilinn hefur gert samtímis því sem hann þróaði árásar* vopnin. . . . Og almennir borg- arar verða í enn meiri hættu staddir en hermenn.” Þetta er úrdráttur úr skýrslu þeirri, sem 14 sérfræðingar sömdu um áhrif hinna svo- nefndu „líffræðilegu“ eða „eðl- isfræðilegu“ vopna. Sérfræð- ingarnir voru tilnefndir af U Thant framkvæmdastjóra samkvæmt ályktun Allsherj- arþingsins á fyrra ári. I sér- fræðinganefndinni voru menn frá löndum austan og vestan járntjaldsins, frá stórveldum jafnt og smáþjóðum. Meðal þeirra var einn Norðurlanda- búi, Lars-Erik Tammelin dós- ent, deildarstjóri í rannsókna- miðstöð sænska hersins. Hann segir um óvissuna í sambandi við þessi vopn: — Sá möguleiki er til dæmis fyrir hendi, að land sem beitir líffræðilegu vopni komi af stað drepsótt, sem taka kynni áratugi að vinna bug á. Svo eru aðrar hræðilegar hliðar á málinu, sem við vitum ekkert með vissu um ennþá, til dæm- is hin erfðafræðilegu áhrif. Hér er með öðrum orðum um að ræða vopn, sem haft geta geigvænleg áhrif á mannkyn- ið margar kynslóðir fram í tímann. Við vörum einmitt við þessari stórkostlegu hættu í skýrslunni. U Thant lýkur formála sín- um fyrir skýrslunni með því að hvetja aðildarríki Samein- uðu þjóðanna til að samþykkja og staðfesta Genfarsáttmálann frá 1925, þar sem lagt er blátt bann við notkun eiturgass og sýklavopna, og til að skilja þann sáttmála svo að hann taki til allra sýklakynjaðra, efnafræðilegra og líffræði- legra vopna (einnig táragass), og til að stuðla að eyðilegg- ingu slíkra vopna þegar í stað. „Viljum við bjarga lífi fugla e3a manna?" Á ráðstefnu í Syracuse í Bandaríkjunum, þar sem til umræðu voru vandamál tengd skordýraeitri, sagði dr. Ernst W. Nagelstein, sem er vísinda- legur og tæknilegur ráðgjafi Þróunaráætlunar Saméinuðu þjóðannna (UNDP), að algert bann við skordýraeitri á borð við DDT mundi leiða til mik- illa hörmunga í mörgum lönd- um, og þá einkanlega hitabelt- islöndum. Við hina alþjóðlegu sér- fræðinga, sem sátu ráðstefn- una, lýsti hann ástandinu í stuttu máli á þessa leið: — Viljum við bjarga lífi fugla eða manna? Margir fugl- ar munu aldrei framar syngja, sé notkun skordýraeiturs ekki háð strangari takmörkunum. Á hinn bóginn verð ég að lýsa því yfir umbúðarlaust, að al- gert bann við notkun skor- dýraeiturs mun hafa í för með sér, að milljónir manna munu aldrei framar h e y r a fugla- söng. — Það er í hæsta máta furðulegt, sagði dr. Nagelstein ennfremur, að blað nokkurt í New York birti „minningarorð um DDT“ sama dag og fréttir bárust frá Puerto-Rico þess efnis, að sjúkdómur, sem berst með mýflugum, hefði snögg- lega gripið um sig á tilteknum svæðum. Þessi sami sjúkdóm- ur herjaði fyrir nokkrum ár- um á rúmri m i 11 j ó n eyja- skeggja og olli feikilegu tjóni. Ég hefði gaman af að leggja þá spumingu fyrir höfund „minningarorðanna um DDT“, hvaða ráði hann mæli með til að losna við þessar mýflugur. i Bréf frá Séra Robert- Jack Framhald af bls. 1. prestar prófastsdæmis auk séra Sig. Norlands, sem var í þessu prestakalli á undan mér. — Gestagangurinn hefir verið lítill í sumar, sennilega vegna óveðurs, og umferðin um Vatnsnes HtiL Vigdís er smá- saman að jafna sig eftir að- gerðina, en ekki er hún góð ennþá. Þá var sérstaklega ánægju- legt að frétta í síðasta blaði L.-H., um Wally Jóhannson frá Arborg, sem er nú þing- maður. Þegar við fórum frá Arborg var hann líklega 19 ára. Foreldrar hans voru ná-, grannar okkar á St. Péturs stræti. Ég sé að Wally tilheyrir gamla C.C.F. flokknum. Það vildi til að skömmu eftir að við k o m u m til Arborgar kynntist ég Scottie Bryce í Kaffihúsi Árna og Siggu við hornið og eftir það urðum við Scottie góðir kunningjar, og heimsótti ég hann þegar hann var heima í Selkirk. Nokkrum árum seinna, þeg- ar ég kom aftur í heimsókn til Manitoba, fann ég Scottie, sem þá lá á dánarbeði. Hann var ágætur maður og ef allir stjórnmálamenn v æ r u eins hreinlyndir og hann, myndi heimuripn vera betri staður í dag en hann er. — Ég óska Wally til hamingju og vona að hann geti lagt eitthvað fram kjördæmi sínu og landi til góðs. Jæja, veðurspáin segir ekk- ert nýtt nema áframhaldandi rigningu. Ég ætla þessvegna að standa upp frá þessu og láta gras í votheysgryfju, því þar þarf maður ekki að þurrka það. Börnin fóru um daginn að tína ber, en eins og má nærri geta, eru þau súr af sólarleysi í sumar; þau komu þó heim með talsvert af kræki- og blá- berjum, sem þau settu út í graut og borðuðu með góðri lyst. Með beztu kveðjum frá okk- ur öllum á Tjörn, Roberi Jack. ICELANDIC SETTLEMENTS Framhald af bls. 2. council having taken the dras- tic step. He pointed out that it could be a personal risk for each of the representatives of the municipality as well as the council as a whole. To break the municipal act itself was beyond their jurisdiction and they could be personally held responsible for mispropriation of funds. Conlinued. BARNABLAÐIÐ ÆSKAN Stærsta og fjölbreyttasta barnablaðið á íslandi kemur út í 9 heftum á ári, alls yfir 500 blaðsíður. Verð árgangurinn í Canada $3.25. Greiðist fyrirfram. Þeir sem vildu gerast fastir kaupendur, skrifi til blaðsins. Óskum eftir umboðsmönnum í Canada. Barnablaðið Æskan, Box 14 Reykjavík lsland. Business and Professional Cards ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON 681 Bonmng Stroat, Winnip«g 10, Manitoba Slyrkið félagið með þrí að gerasí meðlimir. Ársgjald — Einstaklingar $3.00 — Hjón $5.00 Sendist til fjarmálariiara MRS. KRISTIN R. JOHNSON 1059 Dominion St., Winnipeg 3, Manitoba Phon. 783-3971 Building Mechanics Ltd. F.intlng - Decoratlng - Conitructlon Ronov.ting - Rooi Estoto K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 938 tlgin Av.nu. Wlnnlp.g 3 A. S. BARDAL LTD. FUNEPAL HOME 843 Sherbrook St«r«t Selur líkkistur o§ annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Goodman and Kojima Electric ILKCTRICAL COHTRACTORS 770 ELLICK AVE., WINNIPKG 10 774-5549 ARTHUR GOODMAN SP 2-5561 M KOJIMA LC 3-6433 tvralnfi anc Holialeyo SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Re roof, Aopholt Shlngle*, Roof Repolrs, Inatoll Venta, Inoulotion ond Eovettroughing 774-7855 632 Slmcoe St., Wlnnipeg 3, Mon. S. A. Thorarinson Inrrlitw A Solletter 2na Ftoor, Crown Truat Bldg 364 MAIN STREET OHIc« WHIteKoll 2-7051 R«tldenoe HU 9-6488 Skúli Anderson Custom Jewellery Engraver. 810 PARIS BLDG. 259 PORTAGE AVE. Ofíice: 942-5756 Home: 783-6688 Selkirk Funeral Chapel Ltd. Director: GARTH CLARY Licensed Embolmer Serving Selkirk ond Intertoke areos Ambulance Service Coll Selkirk Phone 482-6284 Collect 209 Dufferin Ave. Selkirk, Manitoba Divinsky, Birnboim & Company Oiartarvd Accountontt 707 Monlreal Trust Bldg. 213 Notre Dame Ave. Winnipeg 2, Telephone: 943-0526 Banjaminson Construction Co. Ltd. 1425 Erin Street. Winnipeg 3. Ph: 786-7416 StNfRAL CONTRACTORS (. BfNJAMINSON, Matugw Lennett Motor Service Operoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRODUCTS Horgrov* & Bonnatyne WINNIPEG 2, MAN. Phona 943-81 57 G. F. Jonasaon. Pret ond Mon. Dlr. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesale Dlttrlbutort of FRESH ond FROZEN FISH 16 Mortho St. 942-0021 Canadian Fish Producers Ltd. J, H. PAGE, Monoglng Diroctor Wholetolt Dlttributort of Freth •nd Froztn FltK 311 CHAMBERS STREET Offlco: 775-0481 8us: 772-3917 ICELANDIC GENEAL0GIES Amorlcans of lcelondic origin con hovo their lcelondic oncestry troced ond Irv tormotion obout neorost living relativot in lcelarvd MODERATE FEE. PLEASE CONTACT Stotén Bjornoson, P.O. Box 135S, Reykjavík, lcolond LATHiNG AND PLASTERING CONTRACTORS H. M«l Slgurdton, Managar Offico ond WoraKoun 1212 St. Mary's Road Winnipeg 8 Ph. 2S6-4648 - R««. 452-3000 TALLIN, KRISTJANSSON PARKER, MARTIN & MERCURY íarrltfort A Solicltort 210 Otborno Stroot North WINNIPEG 1, MANITOBA »***' JL59™e*j ''THE PAINTERS' SUPPLV HOUSE'' SINCE 1908 WH 3-7395 J. SHIMNOWSKI, Pr..ldan« A H. COTS, Tf*osur#r Minnist BETEL í erfðaskróm yðar FRÁ VINI The Western Paint Co. Ltd. 521 HARORAVf ST. WINNIRiO RICH ARDSON & COMPANY Borrittert ond Sollcltort 274 Gorrv Streot. Winnipeg ! Momtobo THophone 94? 7467 G RICHARDSON, Q.C. C R. HUBAND, LL.B. W NORRtE B.A., LL.B G. M ERICKSON, B.A., LL.B J F. R. TAYLOR, LL B W S. WRIGHT. B A.. LL.B W J KEHLER, B.A., L.L.B. E C BEAUDIN, B.A., L.L.8. "GARTH M. ERICKSON ot tho firm ot Pichardson & Company attends ut the Gimli Credit Union Offic.e Gimli 4 00 p.m. to 6 00 p.m on th» firtt ond third WA-dnnsdoy of tocb month "

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.