Lögberg-Heimskringla - 24.09.1969, Blaðsíða 8

Lögberg-Heimskringla - 24.09.1969, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, MIÐVIKUDAGINN 24. SEPTEMBER 1969 Or borg og byggð Sumarsamkoma íslenzka kvenfélagsins í Vicíoria, B.C. . íslenzka kvenfélagið í Vic- toria, B.C. hélt hina árlegu sumarsamkomu sína 17. ágúst í ’ h i n u m fagra og fræga skemmtigarði borgarinnar, Beacon Hill Park. Veður var ákjósanlegt, og sótti flest af félagsfólki sam- komuna. Góðir gestir í hópn- um voru þau hjónin ',Ólafur og Ólafía Johnson frá Eriksdale, Man. Voru þau í heimsókn hjá bróður Ólafs og tengda- syStur, John H. og Sigríðar Johnson, og systur hans, Ástu Johnson, í Victoria. Eftir að hádegisverður hafði verið snæddur og fólk skemmt sér við samræður yfir borðum, kvaddi dr. Richard Beck sér hljóðs, en hann og frú Marg- rét Beck voru nýkomin heim úr íslandsferð sinni. Hóf hann mál sitt með því að flytja kveðjur heiman um haf, en rakti síðan ferðasogu þeirra hjóna í aðaldráttum. Kvað hann ferðalagið hafa verið svo atburðarríkt’ og á- nægjulegt í alla staði, að það verði þeim ógleymanlegt. íslenzka kvenfélagið í Vic- toria hélt n ý 1 e g a aðalfund sinn, og fóru þar, meðal ann- ars, fram kosningar embættis- manna. Miss Lilja Stephenson, sem skipað hafði forseta-sess- inn með prýði undanfarin ár, baðst undan endurkosningu. Var henni afhent falleg gjöf frá félaginu í þakkar skyni fyrir átörf hennar. Frú Margrét Beck var kosin forseti, en endurkosnar voru þær frú Sigríður Johnson sem ritari og frú Sadie Ormiston sem gjaldkeri. Eftir sumarmánuðina byrj- ar félagið bráðlega aftur á ný mánaðarlega fundi sína, sem haldnir eru á heimilum félags- fólks. íslenzka kvenfélagið í Victoria á sér nú meir en 20 ára sögu að baki, og eiga kon- umar þakkir skilið fyrir að halda uppi þessum eina ís- lenzka félagsskap þar í borg. R. Beck. MEÐLIMIR VINAFÉLAGS LÖGBERGS- HEIMSKRINGLU Hon. Philip Petursson, 681 Banning Street, Winnipeg 10, Man. Baldur H. Sigurdson, 286 Amherst Street, Winnipeg 12, Man. Lovisa Bergman, 28 Purcell Avenue, Winnipeg 10, Man. Mr. og Mrs. Ágúst Eyjólfsson, Clarkleigh, Man. Gufðmundur Eyjólfsson, 548 Walton Road, Richmond, B.C. Mrs. Margaret De Boer, 1211-lst St. N., Bismarck, North Dakota, U.S.A. J. Eyford, Mulvihill, Man. Gimlibær virðist fara hrað- vaxandi; mörg viðskiptafyrir- tæki hafa verið stofnuð þar á síðari árum og íbúafjöldinn vex að sama skapi. Nýlega var stofnað þar ný lyfjabúð, Tayl- or Pharmacy en eigendur eru Dr. Keith Sigmundson, Norm Taylor og Lawrence ísfeld. Þau hjónin Norm og Pat Tayl- or, sem bæði eru lyfjafræðing- ar munu reka þetta fyrirtæki. í byggingunni verður nægilegt pláss fyrir skrifstofur lækna og stofur fyrir skoðun sjúkl- inga. Box 147, Lundar P.O., Man., Sept. 18th, 1969. Dear Mr. K. W. Johannson: I came across your letter of March llth ’69, and see how you appreciate the donation I made then of $10.00 to the L.-H. support Fund, so I de- cided to donate again $10.00 to the fund. I do enjoy reading L.-H. and would be very sorry if it had to discontinue coming out on account of shortage of funds, and do hope it will live for many more years. Best Wishes, Sincerely, (Mrs.) Jóna Björg Bjömsson. UPPLÝSINGAR ÖSKAST um Ingibjörgu Böðvarsdótiur, sem fædd var á Rangárvöllum (í Koti eða Þorleifsstöðum) 7. júlí 1885. Hún fluttist til Vest- urheims 18 ára gömul, þá til Jóhönnu Sigurðardóttur móð- ursystur sinnar í Winnipeg. Hún mun hafa gifzt ensku- mælandi manni og er talið, að hún hafi skömmu síðar flutzt vestur á Kyrrahafsströnd. Ef einhver kynni að geta gefið einhverjar upplýsingar um nefnda Ingibjörgu, vin- samlegast gerið svo vel að gera undirrituðum viðvart. Bjarni Böðvarsson, Þinghóli, Hvolhreppi, Rang., Iceland. Martin fjölskyldan frá Hnaus- um, sem nú á heima í Brandon, er, sem kunnugt er, framúr- skarandi músíkölsk. í hljóm- listarsamkeppni, sem haldin var í Brandon hlaut Sigmar Martin, sem stundar fiðlunám við Brandon háskólann, naest hæztu mörk — 91%. Hann hlaut $35 verðlaun. Á undam- förnum árum hafa honum ver- ið veittar alls fimm silfur medalíur og mörg önnur verð- laun. Systir hans Pauline Martin leikur á píanó og hlaut hún hæstu mörk, 95%, auk þess Senior Bach Scholarship og Knowlton verðlaiunin — $50. Melvin Martin hlaut líka há mörk fyrir fiðluleik og vann Thomas Ryles verðlaunin í tvö ár samfleytt. Foreldrar þessa umga músík- alska fólks eru Halldór og Lilja Martin, en Lilja er ágæt- ur píanisti sem kunnugt er og nemendur hennar í píanóleik hafa hlotið há mörk frá Royal Conservatorý of Music. MESSUBOÐ Fyrsla lúterska kirkja Preslur: Séra J. V. Arvidson, B.A., . Enskar guðþjónustur á hverjum sunnudegi kl. 9:45 og kl. 11.00 árdegis. Sunnudagaskóli kl. 9:45 f.h. VÍSA Ég vil ekki kveina og kvarta þó komi stingur — og sé þreytt: meðan við vinnu lifa fingur, og hreyfist hjarta. Hvað er þá að? Bara ekki neitt. Sleinunn Inge. The Icelandic Association of Chicago The Icelandic Association of Chicago commemorates Leif Eiriksson Day and holds its Annual Business Meeting Sat- urday October 4, 1969 at Norske Club of Chicago, 2350 N Kedzie Ave., Chicago. PROGRAM Social Hour 6:30-7:30 p.m. Dinner 7:30 p.m. Annual Business Meeting 1. President’s report 2. Treasurer’s report 3. Election of officers 4. Election of committees 5. Hrefna Egilsdóttir: Progress report on planned (1970) trip to Washington Island, Wisconsin 6. Other business George Hanson: Travelog: Tour of Iceland Bridge, whist etc. (Bring your playingcards.) This is an important meet- ing. Be sure to come and bring your ideas for activities of the Icelandic Association. Dinner tickets are $7. — per person. Magnús Einarsson, sem veit- ir forustu Germans-Scandinav- ian hluta National Museums of Canada í Ottawa, hefir ver- ið að ferðast um Árborg og Riverton sl. tvær vikur til að safna upplýsingum um sögu Nýja Islands, ennfremur minjagripum frá fornri tíð. Eftir að hætt var að afgreiða póst á laugardögum, urðum við nauðbeygð að prenta Lög- berg-Heimskringlu degi fyrr en áður var gert, til þess að reyna að koma blaðinu í hend- ur áskrifenda áður en vikan er liðin. Þessvegna biðjum við þá. sem vilja birla greinar eða auglýsingar í blaðinu að koma þ e i m á skrifstofuna ekki seinna en á fösludag og stutt- um lilkynningum ekki seinna en snemma á mánudag. ICELANDIC SHIP Framhald af bls. 7. versatile. He supervises the village airstrip, where ambu- lance planes operate. Under his leadership the villagers built a road to the top of the local mountain “for fun and because of the view.” We visit the spruce little church; a fish- freezing plant; a repair shop used by British trawlers. Next day wake up to a dead Sunday moming calm in Isafjörður, a considerable fish- ing centre. A narrow spit of land shelters the deep inner harbor where we have berth- ed. Stroll round the town be- fore breakfast. Snow on the mountain ridges here and, although it is mid-June, gar- dens are full of daffodils and rhubarb. Only the wheeling seabirds disturb the silence, and a gloomy raven quothing “Nevermore!” from a rooftop. At the harbor mouth are the rusting remains of a Norwe- gian t r a w 1 e r which ran aground in the savage winter. Suddenly there is brilliant sunshine and the grey cliffs glow with subtle color — iri- descent greens, blues, and reds. North of Isafjörður, a rag- ged peninsulá stretches to- wards the Arctic Circle cul- minating in a series of tremen- dous headlands and the knife- edge crags or Hom. Here innu- merable seabirds breed. The air is filled with them, circling, flying in precise V formation, skimming like torpedoes, dead level above the waves. A fel- low-passenger produces a bird book and we all become pas- sionate ornithologists. A thin white line. appears on the horizon — first view of the pack ice. A closer view shows a loose chain of ice blocks edging a vast, frag- mented field. We nose cau- tiously into a bizarre display of floating sculpture. Flower shapes, bird shapes, mush- rooms, pillars, caves, pinnacles glow and sparkle, translucent blue under a white powder- ing. A seal flops into the wa- ter ahead. In our wake Henry Moore s h a p e s disintegrate gracefully in the ship’s wash. A passenger claims that our tortuous course is taking us past one ice block for the second time. The spectacle is hypnotic, keeping one riveted to the saloon window indifferent to frozen limbs or a mingling of full-blast radio m u s i c and amateur competition on the saloon piano. At twenty hori- zontal ráys of a golden sun set the pack ice on fire. It is five hours before we can weave our way clear, reaching Siglufjörður in the small houi's and sailing on next morning up the wide and lovely Eyja- fjörður to Akureyri. At Akureyri, largest and liveliest of the fishing towns, passengers can disembark and take a coack trip to the moun* tain region of Lake Mývatn — one of the scenic show- pieces of Iceland — rejoining the ship at the port of Húsa- vik. The ride may be bumpy, but this is a rewarding di- version. Lake Mývatn is a na- tural bird sanctuary in a pea- ceful and weird setting. In and around the lake are pil- lars of tortured volcanic rock. Hard by are deserts of lava dust and h i d d e n grottoes where you are encowraged to bathe in underground pools fed by warm springs. There is a fine, bare sweep of lands- cape with snow-capped heights gleaming above tussocky fields. Two modest hotels stand on the lakeside plateau — sole concession to the pam- pered tourist. Beyond Húsavik lies Ice- land’s northermost point where the ship crossed the Arctic Circle (and the captain may provide you with a cer- tificate to this effect). The re- turn voyage down the east coast affords stunning glimp- ses of the greatest glacier of Vatnajökull and of Iceland’s highest peak, öræfajökull. A multiplicity of glacial rivulets flow seaward in intricate, sil- very lacework across tracts of black volcanic sand. Last call before arriving back at Reykjavik is the fish- ing port of the Westmann Is- lands grouped off the south coast. Last marvel of the voy- age — the volcanic1 island, Surtsey, which erupted from the sea in 1963 and was joined by a sister island in 1966. Around Iceland, the mists of creation seem scarcely to have cleared. Outside Reykjavik, where half the population now lives, Icelandic life clings to the sea- board. Esja’s seven-day round trip is regarded by foreign embassies in Iceland as the fastest way to familiarize new staff with the life of the land and the life of the people. Equally, it is an enthralling shortuct for the tourist with a taste for the sea. Esja is a sturdy, amiable craft with few thrills. There are fairly basic two and four berth cabins; p 1 e n t y of living space in saloons and on deck, and a remarkably high standard of catering, though the meal tim«s — lunch at eleven thirty, and dinner at six — seem a shade eccentric. Spirit drink- ers are wamed to stock up be- fore sailing; the ship’s bar ser- ves nothing more potent than weak beer. The Guardian, W. F. P. July 26.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.