Lögberg-Heimskringla - 12.02.1970, Blaðsíða 5

Lögberg-Heimskringla - 12.02.1970, Blaðsíða 5
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1970 5( Fögur útgáfa merkiskvæðasafns Framhald af bls. 4. Það fór að vonum um mann, sem stóð eins djúpum rót- um og hann gerði í íslenzkum menningarjarðvegi, og óvenju- lega glöggskyggn á þroskamátt íslenzkra erfða, að hann léti sér annt um varðveizlu og ávöxtun þeirra érfða hér vestan hafs í lengstu lög. Enda stóð Einar Páll ævilangt í fremstu víglínu þeirra íslendinga hér í Vesturheimi, sem ótrauðleg- ast börðust fyrir varðveizlu dýrmætra ættarerfða vorra. í. fjölmörgum kvæðum sínum, svo sem í kvæðunum „Vöku- menn“ og „Varðmenn“ (Helgað íslandsvininum prófessor Watson Kirkconnell) í umræddum kafla ljóðasafnsins, eggjar Einar Páll landa sína lögeggjan til dáða um frjósama varð- veizlu íslenzkra erfða; jafnframt vegur hann hiklaust að þeim, sem hann telur gera sig seka um liðhlaup í þjóðræknis- málunum. Hins vegar var hann jafn örlátur í lofi sínu í þeirra garð, er af heilum og fórnfúsum huga gengu fram fyrir skjöldu í þjóðræknisbaráttunni. Hvort tveggja kemur eftir- minnilega fram í hinu skörulega kvæði hans „Þjóðræknis- félagið 25 ára“, en hann var einn af stofnendum þess og traustustu stuðningsmönnum þess til æviloka. Þrjú fyrstu erindi kvæðisins fara hér eftir: Oft þó lægi leið í fangið, lúnum yrði gangan stirð, brenna eftir aldarfjórðung eldar glatt við þessa hirð; eldar, sem í útlegðinni okkar brýndu vökumenn til að vernda mál og menning — merki þeirra stendur enn! Enginn verður öfundsmaður örkvisans, er svíkur lit; hans, sem skipti á arfleifð andans erlent fyrir magavit. Glímt þó sé við ofurefli, aldrei siglir neinn í .strand, sem með hetjutápi treystir trúna á guð og föðurland. Góðra stofna gæfa hefir gildi mest á vorri jörð; sér hún skapar eigin eilífð, ást til guðs og þakkargjörð. Stofnsins ást er lögmál lífsins, lúta verður sérhver því, eða dotta dauðamerktur dæmdra sálna prísund í. Hljómkviða nóttúrunnar (La Symphonie Pastorale.) Ihrifningu mína af hljómlist,f er EFTIR ANDRÉ GIDE: Frú Gerður Jónasdóttir þýddi samtöl við hana, 8. marz. Eina gleðin, sem ég get veitt Amelie, er að forðast að gera það sem skapraunar henni. Þessi neikvæði vottur um ást er það eina, sem hún leyfir mér. Sjálf gerir hún sér enga grein fyrir, hve hún hefir gert líf mitt fátæklegt. Guð gæfi, að hún krefðist ein- hvers af mér, sem væri erfitt! Hvílík gleði það væri mér að ráðast í eitthvað fífldjarft og hættulegt hennar vegna! En manni finnst hún hafa and- styggð á öllu, sem ekki er hversdagslegt, t. d. allar fram- farir eru í hennar augum lít- ils virði. Hún óskar hvorki sér né mér nýrra dyggða og hún kærir sig kollótta um að bæta nokkru við fornar dyggðir. Hún hefur áhyggjur af því eða fordæmir það, ef sál manns leitar annars í cristindómnum en tamningar eðlishvötunum. sem eru í þriðja kafla ljóðasafnsins eru „Ýmisleg kvæði og stök ur“, og kennir þar margra grasa og góðra. Sérstaka athygli vekja hinar mörgu náttúrulýsingar skáldsins, en þær eru löngum með miklum snilldarbrag, um hugsanaauðlegð, myndagnótt og málfar. Ágæt dæmi þess eru „Upprisa vors- ins“, „Dís gróandans“, „Vetur“, „Frosti“ og „í dögun“, að ógleymdum sævarkvæðunum „Brim“, „Haf“ og „í rúmsjó' sem bæði eru listræn og táknræn um efnismeðferð. En hvað stórbrotnast af slíkum kvæðum Einars Páls, og um leið eitt- hvert frumlegasta og myndauðugasta kvæði hans, er „Sumar- lok“. En svo er kvæði þetta samfellt að hugsun, eins og önnur ágætiskvæði skáldsins, að menn verða að lesa það í heild sinni til þess að njóta þess til fulls. Eftirfarand loka- erindi gefur samt góða hugmynd um það, hvernig hugsun og málfar falla þar í áhrifamikinn farveg: Sigðirnar blika við bleikan svörð — nú berjast um völdin á himni og jörð tvö meginöfl mannlífsins strauma: Haustjátning ísköld á aðra hlið — og eilífðartrúin á sumarið í starfsvöku dýrðlegra drauma. En niðurlagsorð kvæðisins lýsa fagurlega þeirri vortrú, sem er hinn djúpi og sterki- strengur í lífsskoðun Einars Páls, og finnur sér framrás víða annars staðar í ljóðum hans. Sú trú hans lét hann heyra hjartslátt vorsins í sjálfum vetrarbyljunum, eins og fram kemur í hinum kröftugu kvæðum hans „Vetur“, „Þorri“ og „Frosti“. Hins vegar, lýsa hugsjónaást hans og framsóknarhugur hans sér ágætlega í majrkvissu kvæði hans „Þjónn ljóssins“. Framhald. ég ekki nógu vel að mér í þeirri grein, og ég fann, að ég gat sama og ekkert kennt henni, þegar ég sat hjá henni við orgelið. „Nei, miklu nyrri, og sa, sem af til- sagði hún eftir fyrstu hik. viljun læsi þessi bloð, mundi Lndi tilraunina. Ég> vil heldur vafalaust verða undrandi yf- reyna ein ‘ ir að heyra hana strax kom- ast svo vel að orði og rök- eS yfirgaf hana enn á- ræða svo skynsamlega. En I næSðai i, vegna þess að mér framfarir hennar voru með rannst Þa® tæPte&a sómasam- glæsibrag: ég dáðist oft að að vera einn lokaður inni því, hve fljót sál hennar var Ime^. tlenrn í kapellunni. Það að grípa þessa andlegu fæðu, var iatn vegna virðing- sem ég bauð henni og hvemig ar Þessum helga stað og hún notfærði sér hana. Hún at . h^^Öslu yið slúðursögur. drakk í sig allt, sem hún náðiptirteitt tæt eS Þær sem vind til, tileinkaði sér það með um ýyrum þjóta, en þarna vinnu, aðlögun og áframhald-1snertt. matl^ hana engu síður andi þroska. Ég undraðist en ml£>‘ ^e§ar ýg þurfti að hana, iðulega var hún fljótari r^nsvttja 1 þess,ari átt, fylgdi að hugsa en ég, hún þeystist eSMJ^ennt a^ kirkjunni og fram úr mér og oft þekkti ég nemanda minn varla frá ein-1 tanSan tíma, og sótti hana svo á heimleiðinni. Hún eyddi þannig tímanum með mestu Að nokkrum mánuðum I þolinmæði við að spila eftir liðnum voru engin merki um, eyranu, og ég hitti hana svo áð skilningur hennar hefði Um kvöldið, þar sem hún var legið í dvala svona lengi. Hún Liðursokkinn í hljómfegurð sýndi jafnvel mun meiri |tónanna, sem gerði hana frá Ég verð að játa, að ég stein- gleymdi um daginn í Neucha- tel að fara og borga reikning- inn hjá álnavörukaupmannin- um okkar, eins og Amelie hafði beðið miig um, og að færa henni tvinna. Ég var gramari sjálfum mér en hún hefði getað verið, sérstaklega vegna þess, að ég hafði heitið mér því að gleyma ekki er- indurn hennar vitandi þess, að eins og skrifað stendur: „yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig“. Ég óttað- ist líka hvaða ályktanir hún kynni að draga af gleymsku minni. Ég hefði jafnvel ósk- að, að hún ásakaði mig fyrir þetta, því það átti ég skilið. En eins og oft skeður var það hið ímyndaða böl, sem varð þyngra á metunum heldur en hinn rétti sakburður. Ó. hve lífið gæti verið fagurt og ves- aldómur okkar þolanlegur, ef við létum okkur nægja hið illa, sem er satt, en sæjum ekki í h v e r j u skúmaskoti ímyndaðar grýlur og skrýmsli. En nú er ég kominn út fyrir efnið, því þetta ætti betur við í stólræðu. (Lúk. XII 29.) „Verið eigi kvíðafullir.“ Það er sagan um andlega og sið- ferðilega þ r ó u n Gertrude, sem ég hefi tekið mér fyrir hendur að skrifa hér. Ég verð að snúa mér að því. Ég hafði vonast til að geta hér skýrt frá þróunarferli hennar stig af stígi, og ég var byrjaður að segja frá nokkr- um atriðum. Það er ekki að- eins tímaleysi, sem veldur því að ekki er hægt að segja ná- kvæmlega frá öllum fram- farastigunum, heldur veittist mér það núna ákaflega erfitt að muna samhengið í atburða- rásinni. Sagan gagntók mig, og ég fór að skrifa niður vizku nú þegar, heldur en sér numda af hrifningu. fjöldinn allur af ungum stúlk- um, sem heimsins glys trufl- ar, þannig að þær leggjá sig alla fram við einhverja ó- merkilega smámuni. Þar að auki var hún miklu eldri en við álitum hana í fyrstu. Það virtist sem hún væri ákveðin í að hafa hag af því að vera blind, þannig að ég efaðist um, hvort þessi heilsubrestur væri henni ekki á margan hátt til góðs. Ég bar hana saman við Charlotte, þegar fyrir kom, að ég hlýddi henni yfir lexíurnar, og ég sá, hve sveimhuga hún var af minnsta tilefni, og ég hugsaði með mér: „Ég er viss um, að hún mundi hlusta miklu bet- ur, ef hún sæi ekki.“ Það er óþarfi að taka það Það var einhvern fyrsta daginn í ágúst fyrir rúmu hálfu ári síðan, að ég fór að húsvitja hjá fátækri ekkju, sem mig langaði til að veita einhverja huggun, en hún var þá ekki heima. Ég snéri því strax við til að sækja Ger- trude, sem var í kirkjunni, þar sem ég hafði skilið hana eftir. Hún átti ekjci von á mér svo snemma, og ég var fram úr hófi undrandi að sjá Jac- ques hjá henni. Hvorugt þeirra heyrði, þegar ég gekk inn, því að orgeltónarnir yfir- gnæfðu dauft fótatakið. Það er ekki í eðli mínu að njósna, en allt sem snertir Gertrude er mér hjartfólgið, svo ég læddist eins hljóðlega og ég gat upp tröppurnar upp á fram, að Gertrude var sólgin kirkjupallinn. Þar var frábær í að lesa. En þareð mér var staður að fylgjast með öllu. annt um að fylgjast sem bezt Ég verð ag að aUan með andlegum þroska henn- tímann gem é var þarna> ar, vildi eg ekki, að hun læsi heyrði ég ekki eitt einasta orð of mikið - minnsta kosti ekki frá þeim hvorugu þeirra) sem an min - serstaklega bibli- þau hefðu ekki getað sagt . una. Það hljómar kannski vigurvist minni. En hann sat undarlega af mótmælanda. Ég mjög nálægt henni) og ég sá mun skýra það að svo búnu, hann margoft taka hönd en áður en ég leiði í tal svo hennar til þess ag stýra fingr- mikilvægt málefni langar mig unum á rettar nótur Var að segja frá litlu atviki í sam- þetta ekki undarlegt> að hún bandi við tónlist, sem ég held skyldi vilja þyggja af homjm að hafi skeð, að því er mig leiðheiningu og stjornj þegar minnir, stuttu eftir hljómleik- hún hafði rétt áður sagt mér> ana í Neuchatel. Já, ég held, að konsertinn hafi verið haldinn þrem vik um áður en sumarfríin hóf ust, og Jacques kom heim til|inn okkar. Á því tímabili kom það oftar en einu sinni fyrir, að ég settist hjá Gertrude við litla orgelið í kapellunni okk- að hún vildi æfa sig ein? Ég var miklu meira undrandi og særður en ég vildi viðurkenna fyrir sjálfum mér og var kom- á fremsta hlunn með að skerast í leikinn, þegar ég sá Jacques allt í einu taka upp úrið sitt. f y r s t u viðbrögð Gertrude, I henni að spila. Þrátt fyrir „Nú verð ég að fara frá þér, ar, sem Mlle de la M . . . spil-1 sagði hann, faðir minn kemur ar venjulega á. Gertrude býr eftir andartak.“ Og ég sá hann núna hjá henni. Louise de la bera hönd hennar upp að vör- M . . . var þá byrjuð að kenna |um sér, án þess að hún hefði Framhald á bls. 7.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.